Tveir samningar til viðbótar samþykktir
Félag starfsmanna stjórnarráðsins hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var á dögunum við ríkið. Þá hefur Starfsmannafélag Suðurnesja samþykkt nýjan kjarasamning sem félagið gerði við ríkið vegna starfsmanna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
17. nóv 2015