Laun hjá ríkinu hækka um 1,3 prósent
Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði.
14. feb 2018
kjaramál, launaskrið, launaþróunartrygging