Móta úthlutunarreglur fyrir Bjarg íbúðafélag
Nú styttist í að Bjarg íbúðafélag opni fyrir umsóknir um íbúðir. Unnið er að því að móta úthlutunarreglur til að tryggja sanngirni og gegnsæi við úthlutun.
18. des 2017
húsnæðismál, bjarg, íbúðafélag