Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu - málþing um reynslu Svía af arð- og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri
Í tilefni af útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstarumhverfi í þágu samfélagsins, standa ASÍ, BSRB og ÖBÍ að málþingi í Eddu - Húsi Íslenskunnar, fimmtudaginn 12.9.2024.
09. sep 2024