Vilja meira fé í heilbrigðismál þó skattar hækki
Afgerandi meirihluti landsmanna, um 93,2 prósent, vill að stjórnvöld eyði meira fé í heilbrigðismálin en gert hefur verið samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn.
09. nóv 2017
heilbrigðismál, rannsókn, efnahagsmál, skattar