Þolendur kynbundinnar eða kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ættu að leita til stéttarfélaga eins og gert er vegna annarra brota á réttindum.
BSRB óskar nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra velfarnaðar og áherslu á aukið samráð um mikilvæg mál sem boðað er í stjórnarsáttmála.
Þolendur kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafa nú rofið þögnina og komið þessum málum upp á yfirborðið. Samfélagið í heild verður að senda skýr skilaboð.
Nær helmingur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup sem Kastljósið greindi frá.
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla eftir aðgerðum til að útrýma þessari hegðun á vinnustöðum.
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og geta nú allir vinnustaðir sótt um að taka þátt.
Borgarráð hefur samþykkt að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar og gefa öllum stofnunum borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt.