Höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB.
11. okt 2017
heilbrigðismál, einkavæðing, fundur