Streitustiginn er gagnlegt verkfæri fyrir vinnustaði til að greina hvort streita er til staðar, hversu alvarleg hún er og til að finna leiðir til úrbóta.
Samþykkt var á fundi samningseininga BSRB að vísa kjaradeilu BSRB við ríkið til ríkissáttasemjara, í kjölfar þess að upp úr slitnaði á samningafundi í gær.
Haldin var alþjóðleg ráðstefna um #metoo í vikunni, en um þessar mundir eru tvö ár síðan konur hófu að deila sögum á samfélagsmiðlum undir þeim formerkjum.
Nýr námsvísir Starfsmenntar er kominn á netið, auk þess sem prentuð eintök hafa verið send til skráðra félagsmanna. Fjölbreytt námskeið verða í boði í vetur.