Norræna verkalýðshreyfingin verður að stuðla að breytingum í samfélaginu sagði formaður BSRB þegar þingi Norræna verkalýðssambandsins, var slitið í dag.
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði formaður BSRB við setningu þings NFS í gær.
Þátttakendur í tilraunaverkefni ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar upplifðu aukin lífsgæði og leið betur bæði í vinnunni og heima fyrir.
Það styttist í næstu námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fyrsti hluti trúnaðarmannanámsins er á dagskrá í september.
Launagreiðendum ber að senda BSRB skilagreinar fyrir hvern mánuð með sundurliðun á öllum iðgjöldum til stéttarfélaga fyrir hvern launþega fyrir gjalddaga.