Rafrænt nám fangavarða fyrirmynd fyrir aðra
Tilraunaverkefni Starfsmenntar í að setja upp rafrænt nám fyrir fangaverði hefur gengið vel og ljóst að það getur orðið fyrirmynd að námi fyrir aðra hópa.
06. jún 2019
menntamál, aðildarfélög