Leit
Leitarorð "2026"
Fann 13 niðurstöður
- 1BSRB hefur skilað umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2026 og lýsir þar miklum vonbrigðum með að frumvarpið boði áframhaldandi niðurskurð í opinberri þjónustu í stað þess að styrkja tekjugrunn ríkissjóðs. Bandalagið
- 2Markmiðið var að koma sjónarmiðum launafólks að áður en áherslur og aðgerðir fyrir árin 2026–2030 eru mótaðar. Stefnan skiptir Ísland máli þar sem reglur um jafnrétti á vinnumarkaði geta fallið undir EES-samninginn og haft áhrif á íslenska löggjöf
- 3Árlegur Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB var haldinn miðvikudaginn 14. janúar. Nefndin hefur það hlutverk að taka til umfjöllunar og athugunar mál sem snerta hagsmuni aðildarfélaga BSRB. Hún tekur einnig að sér fræðslu í málefnum sem snerta réttindi launafólks, þyki henni tilefni til.. Í nefndinni sitja fulltrúar tíu aðildarfélaga BSRB og lögfræðingur bandalagsins sem er starfsmaður nefndarinnar. Fræðsludagurinn fór fram í BSRB húsinu en e
- 4Í umsögn BSRB um fjármálaáætlun 2026-2030 er fjármálastefnu ríkissjórnarinnar mótmælt. Til stendur, án rökstuðnings, að draga úr umfangi hins opinbera í hagkerfinu á sama tíma og þarfir almennings eru að aukast og verða flóknari. Horfast ... í fæðingarorlofi eftir árið 2026 og tryggja afkomu þeirra tekjulægstu í fæðingarorlofi. Engin skýr áform er að finna um þessi mikilvægu fjölskyldumál í fjármálaáætluninni. BSRB hvetur stjórnvöld til að setja sér háleit markmið um gæði opinberrar þjónustu
- 5Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir virka félagsmenn í stéttarfélögum, starfsfólk þeirra og kjörna fulltrúa til að dýpka þekkingu sína á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og fá innsýn í starf Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO). Þátttakendur hitta starfsfólk og aðra sérfræðinga úr verkalýðshreyfingunni frá öllum heimshornum á ráðstefnu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf í júní 2025. Námið er ætlað virkum félögum eða starfsfólki í verkalýðsfélögum frá
- 6% til að halda í við launaþróun annars staðar. Sambærilegur samanburður verður gerður árin 2026 og 2027. Hækkunin nær eingöngu til þeirra sem þegar höfðu fengið greidd laun samkvæmt nýjum kjarasamningi í desember 2024. Launafólk í aðildarfélögum
- 7Safamýri: Áætluð úthlutun árið 2025 fyrir allt að 50 íbúðir. Miklubrautarstokkur: Áætluð úthlutun árið 2026 fyrir allt að 70 íbúðir
- 8sem viðbragðs við efnahagsþrengingum. Þá er fjallað um fjármálareglur, fjármálaáætlun 2022- 2026, skuldir hins opinbera og hlutverk ríkisins þegar efnahagslegar hamfarir ríða yfir. Til að bregðast við áhrifum COVID-kreppunnar ákváðu heildarsamtök
- 9til ársins 2026. BSRB studdi það og benti einnig á að nauðsynlegt væri að endurskoða reglurnar áður en þær taki gildi að nýju. Góðar ástæður til að endurskoða. Ástæðurnar fyrir því að BSRB vill að fjármálareglurnar verði endurskoðaðar
- 10barna, foreldra og starfsfólks. . Ár barnsins 2026. Kvennaár 2025 er nú að renna sitt skeið – ár sem helgað var því að efla samtakamáttinn og beina kastljósinu að baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi, launamisrétti
- 11virðismatskerfi sem byggi á tillögum aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði." Hún tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa
- 12Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók það fram á fundinum að virðismatskerfið yrði innleitt fyrir lok árs 2026 sagði í því felast raunverulega viðurkenningu á mikilvægi kvennastarfa. . Unnið hefur verið að þekkingaröflun með margvíslegum hætti innan BSRB m.a
- 13rétt barna til leikskóladvalar að loknu fæðingarorlofi og gera rekstur leikskóla að lögbundnu hlutverki sveitarfélaga. Lagt er til að lögfesting eigi sér stað á árinu 2026 og að rétturinn verði innleiddur í skrefum á næstu árum. Kannanir