Leit
Leitarorð "landlæknir"
Fann 25 niðurstöður
- 1Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið nánast stjórnlaus í skjóli samnings Sjúkratrygginga Íslands við lækna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á opnum fundi BSRB um heilbrigðismál í gær. Í erindi sínu á fundinum gagnrýndi Birgir ... til þess að afköstin hafi ekki verið nægilega mikil, og hafi ekki verið í langan tíma. Þá vísaði landlæknir til nýlegrar rannsóknar embættisins þar sem í ljós komu sterkar vísbendingar um oflækningar hjá einkareknum heilbrigðisfyrirtækjum ... og skorti á gæðaeftirliti,“ sagði Kári. Hann tók fram að með þessu væri hann ekki að gagnrýna Birgi Jakobsson landlækni, sem einnig var með erindi á fundi BSRB. Þvert á móti hafi Birgir gert sitt til að auka eftirlit eftir föngum. Kári sagði
- 2Ný úttekt sem embætti landlæknis hefur gert sýnir að sterkar vísbendingar eru um að fjöldi óþarfa aðgerða sé gerður á einkareknum læknastofum. Kostnaðurinn við þessar óþarfa aðgerðir er talinn hlaupa á hundruðum milljóna króna, en hann er nær ... rannsakaði embætti landlæknis tíðni fjögurra tegunda aðgerða hér á landi, það er ristilspeglana, speglana á hnjáliðum, rörísetningar hjá börnum og hálskirtlatökum .... Niðurstöður landlæknis benda til þess að tíðni þessara fjögurra aðgerða sé mun hærri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra er gerður á einkareknum læknastofum sem fá greitt fyrir hverja aðgerð frá Sjúkratryggingum Íslands .... Í frétt á vef embættisins er bent á að á sama tíma bendi biðlistar til þess að of lítið sé gert af aðgerðum sem fyrst og fremst séu gerðar af opinberum stofnunum, til dæmis mjaðmaskiptaaðgerðum. Landlæknir tekur undir með McKinsey um að ástæða ... hún á að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu takmarkist geta og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumótandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag heilbrigðiskerfisins í þágu almannahagsmuna. Þetta sést svart á hvítu í tölum landlæknis. Dregið
- 3Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi. Embætti landlæknis ... fjölda óþarfa aðgerða og fái greitt fyrir þær frá Sjúkratryggingum Íslands. Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
- 4Um 25 þúsund Íslendingar hafa skráð sig sem líffæragjafa í gagnagrunn landlæknis en um 25 þúsund vantar til viðbótar ef vel á að vera. Hægt er að skrá sig sem líffæragjafa með einföldum hætti ... á vef landlæknisembættisins. . Opnað var fyrir skráningu á vef landlæknis í lok október 2014. Um 7.000 manns skráðu sig fyrir lok árs 2014, um 14.000 á árinu 2015 en einungis um 4.000 í fyrra. Skortur er á líffærum til ígræðslu ... sig. Heilbrigðismálin eru einn af hornsteinum samfélagsins og mikilvægt að allir sem geta hjálpist að við að bæta stöðu þeirra sem þurfa á líffæraígræðslu að halda. Vonandi munu sem flestir skrá sig sem líffæragjafa á vef landlæknis
- 5VIRK starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlitið standa fyrir morgunfundi á Grand Hótel fimmtudaginn 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum. Aðalfyrirlesari á morgunfundinum er Vanessa King ... , þekktur fyrirlesari og sérfræðingur um vellíðan, þrautseigju og hamingju á vinnustöðum, en Vanessa er hér á landi að kenna í Jákvæðri sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands. Auk Vanessu þá ávarpar Alma D. Möller landlæknir morgunfundinn, Dóra
- 6Birgir Jakobsson landlæknir mun opna fundinn með stuttu ávarpi. Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum
- 7og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum
- 8Slæm staða heilsugæslunnar og Landspítalans er bein afleiðing þess kerfis sem verið hefur við lýði hér á landi undanfarna áratugi, segir Birgir Jakobsson landlæknir. Hann fagnar því að fjölga eigi heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu um þrjár ... til spítalans, eins og raunar heilbrigðiskerfisins alls. Því sé komin veruleg þörf fyrir auknar fjárveitingar til kerfisins. . Landlæknir segir að breyta þurfi kerfinu þannig að hugsað sé heildstætt um hag sjúklinga. Skortur á slíkri heildstæðri
- 9persónuverndarfulltrúi Garðabæjar og Hólmar Örn Finnsson, persónuverndarfulltrúi hjá embætti landlæknis 14:00: Kynning á námsleið í opinberri stjórnsýslu til diplóma og BA gráðu – Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, dósent við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans
- 10Verulegu máli hefur skipt fyrir þróun íslenska heilbrigðiskerfisins hvernig greitt hefur verið fyrir þjónustuna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á fundi Velferðarnefndar BSRB í síðustu viku. Hann sagði að ójafnt væri komið fyrir þeim tveimur
- 11Er eftirlit með heilbrigðisþjónustunni að virka? Geir Gunnlaugsson, landlæknir
- 12saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að tölfræði um kynferðisofbeldi, með gögnum frá Embætti landlæknis, Ríkislögreglustjóra og Ríkissaksóknara. Þegar litið ... sem þeim stafar af kynbundnu ofbeldi eru fatlaðar konur, konur af erlendum uppruna og kynsegin konur í mestri hættu að verða fyrir ofbeldi. . Fjórða hver kona er brotaþoli kynferðisofbeldis. Í könnun Embættis landlæknis
- 13í beinni útsendingu á Rás 2 og á netinu á ruv.is. . Sérfróðir gestir munu svara spurningum á fundinum. Gestirnir eru:. Birgir Jakobsson landlæknir
- 14og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum
- 15í grein sem birtist á vefmiðlinum Kjarnanum í gær. . Í grein sinni rekur Elín Björg vandann við að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og vísar til orða landlæknis og sérfræðings í opinberri stjórnsýslu. Bæði hafa þau bent ... er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu, minnka möguleikar stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. . Hvaða afleiðingar hefur þetta haft? Birgir Jakobsson landlæknir benti
- 16og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu. Þau eru: 112, Barnaverndarstofa, Embætti landlæknis, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Landhelgisgæslan, Landspítalinn, Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
- 17þeirri spurningunni hvort hagsmunir sjúklinga liggi til grundvallar þegar talað er um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Niðurstaða Birgis Jakobssonar landlæknis var skýr. Í ávarpi hans við upphaf fundar sagði hann: „Mitt svar við þessari spurningu, erum
- 18frumvarpið að lögum. Formannaráð BSRB tekur undir umsögn Landlæknis um frumvarpið, þar sem fram kemur að verði það samþykkt séu líkur á aukinni áfengisneyslu og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Allar líkur benda til þess að slík aukning myndi jafnframt fela
- 19verður upp á túlkun milli íslensku og ensku. Dagskrá. 14:00 – 15.15. Drífa Snædal, forseti ASÍ, opnar ráðstefnuna Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknir „Að efla grunnþjónustuna
- 20Í leiðbeiningum frá Landlækni kemur fram að á vinnustöðum þar sem færri en 100 manns vinna er mælst til þess að vinnurýminu sé hagað þannig að hægt sé að hafa að lágmarki tvo metra á milli starfsmanna. Þá sé gott að takmarka samneyti eins