Leit
Leitarorð "stefna"
Fann 246 niðurstöður
- 1málaflokka í stefnu bandalagsins sem nú er komin á netið eftir breytingar sem gerðar voru á 45. þingi bandalagsins. Stefna bandalagsins er mótuð á þingum sem haldin eru þriðja hvert ár ... og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018. Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka ... sé nýtt sem jöfnunartæki. Í stefnunni er kallað eftir samstöðu um að bæði skattkerfið og velferðarkerfið séu rekin með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum en taki út eftir þörfum. Þannig ættu þeir sem betur eru stæðir að bera meiri byrðar en hinir ... og verja tíma með fjölskyldunni. Til þess þarf að lengja fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og tryggja rétt einstæðra foreldra til fulls fæðingarorlofs. Í stefnunni er einnig mikil áhersla á styttingu vinnuvikunnar, enda mikilvægur liður ... í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks. Fjallað um fjórtán málaflokka. Í stefnunni er fjallað
- 2Hægt er að lesa einstaka kafla í stefnunni hér.. Ný stefna BSRB er viðamikil en skerpt er á helstu þáttum hennar með ályktunum þingsins, sem einnig eru komnar inn á vefinn. Í kjölfar þingsins ... Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber. Allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð er á þingum bandalagsins. Stefnan ... hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr. „Það er skýr krafa um það að launafólk geti lifað ... um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB. „BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli hins opinbera og hins ... starfsmenn muni njóta launahækkana sem eru umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningum auk þess sem upptaka launaþróunartryggingar ætti að leiða til aukins stöðugleika á vinnumarkaði,“ segir um þetta í nýrri stefnu bandalagsins. Stytting
- 3BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð
- 4Stefna BSRB sem unnin var og samþykkt á 44. þingi bandalags haustið 2015 hefur verið bandalaginu gott leiðarljós í starfseminni í kjölfar þingsins, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á aðalfundi BSRB í dag .... Hún sagði stefnuna vera mikilvægan leiðarvísi og að bandalagið hafi þegar beitt sér á ýmsan hátt til að framfylgja henni. Dæmi um það er barátta BSRB gegn fyrirhugaðri einkavæðingu í heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. . „Áform ... heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag
- 5Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafa
- 6Sköpum sátt. Það er skýr stefna BSRB að lokið verði við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, og að það starf fari fram á faglegum grunni en ekki pólitískum. Markmiðið þarf að vera að skapa þá sátt sem þarf að ríkja um nýtingu ... náttúruauðlinda, og að nýtingin sé sjálfbær. . BSRB hefur mótað sér stefnu í umhverfismálum. Lestu meira í stefnu BSRB. . Fylgstu
- 7síðustu daga. Vinnan lítur að gerð stefnu BSRB auk þess sem málefnahóparnir hafa unnið ályktanir hver í sínum málaflokki. Ályktanir og stefna BSRB að loknu 44. þingi ættu því að liggja fyrir síðar í dag
- 8Stefna BSRB er skýr: „Tryggja þarf jafnrétti til náms óháð aldri eða öðrum aðstæðum. BSRB leggst jafnframt gegn því að skólagjöld séu lögð á í opinberum menntastofnunum. Kostnaður við skyldunám, þar með talinn námsgagnakostnaður, á að greiðast alfarið .... . BSRB hefur mótað sér stefnu í menntamálum. Bandalagið leggur áherslu á að menntun leiði til jafnari tækifæra, framfara og hærra atvinnustigs hér á landi. Augljóst er að menntun skilar auknum tekjum og leggur grunn að virkni fólks á vinnumarkaði ... úr sameiginlegum sjóðum.“. . Kynntu þér stefnu BSRB, þar sem fjallað er um menntamál og fleira
- 9stjórnvalda inní steinhart andlit. Þetta er sama tilfinningalausa andlitið og við sáum þegar ákveðið var að atvinnulausir myndu ekki fá desemberuppbót nú í ár. Hér er allt á sömu bókina lært – þeir sem minna mega sín eru niðurlægðir og á þeim níðst. Stefna ... þessarar ríkisstjórnar miðast öll við það að gera þá ríku ríkari og rýra kost þeirra efnaminni. Þetta eru forkastanlegar áherslur og ég man ekki til þess að hafa séð svo harkalegar aðgerðir stjórnvalda lengi,“ segir Árni. „Þetta er sannarlega ekki sú stefna
- 10er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins sem samþykkt var á 45. þingi BSRB síðasta haust.. Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun .... Vinnuvikan verði 35 stundir. Langur vinnudagur hefur neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 án launaskerðingar og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma ... í stefnu BSRB um jafnréttismál
- 11eftir faraldurinn,“ sagði Sonja. 46. þingi BSRB var frestað síðasta haust þar sem samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að hægt væri að koma saman. Á framhaldsþinginu verður farið í málefnastarf og stefna BSRB endurnýjuð. „Þessi vinna verður ... ekki aðeins grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin heldur er hún einnig grundvöllur þeirrar samstöðu sem skiptir svo miklu máli fyrir hagsmunabaráttu okkar. Þegar við höfum mótað sameiginlegu stefnu hér á þinginu getum við komið fram sem sameinað
- 12fjármálastefna hafi nú í fyrsta skipti verið sett fram, eins og lög kveða á um, þó eðlilegra hefði verið að leggja hana fram fyrr á kjörtímabilinu. Það er hins vegar alls ekki jákvætt að sú stefna sem Alþingi hefur nú samþykkt stefnir mun leiða af sér aukna
- 13Markmiðið var að koma sjónarmiðum launafólks að áður en áherslur og aðgerðir fyrir árin 2026–2030 eru mótaðar. Stefnan skiptir Ísland máli þar sem reglur um jafnrétti á vinnumarkaði geta fallið undir EES-samninginn og haft áhrif á íslenska löggjöf ... og lykilhagsmunaaðila, til að fá mynd af því hvaða áherslur verði settar í nýju stefnuna og koma sjónarmiðum launafólks á framfæri. Sendinefndin fundaði meðal annars með:. fulltrúum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fulltrúum Evrópuþingsins ... ?. Þetta er í annað skipti sem ESB mótar heildstæða stefnu um kynjajafnrétti. Í fyrri stefnu voru meðal annars settar fram aðgerðir um launagagnsæi, aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi og kynjasamþættingu. Nýja stefnan og áherslur hennar liggur ekki endanlega
- 14af yfirlýsingu ríkisstjórnar við gerð kjarasamninga í fyrra. Það er því miður að ekkert samráð hafi verið haft við BSRB eða aðra fulltrúa launafólks við vinnslu frumvarpsins. . Draga þarf úr gjaldtöku. Stefna BSRB í þessum .... . Þá krefst BSRB þess að sú mismunun sem nú viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma, raskana og kvilla verði leiðrétt. . Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu
- 15bandalagsins nú að því að vinna úr niðurstöðum þeirra. Á næstunni verður stefna næstu þriggja ára gefin formlega út ásamt ályktunum þingsins. BSRB vill koma á framfæri kærum þökkum til allra þingfulltrúa 44. þings bandalagsins, formönnum aðildarfélaga ... Þingi BSRB var slitið á föstudaginn síðasta þar sem hátt í 240 félagsmenn BSRB komu saman m.a. til að vinna að stefnu bandalagsins til næstu þriggja ára. Unnið var í nokkrum málsstofum sem fjölluðu um ólík efni og vinnur skrifstofa
- 16vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni. Til að vinna þessu stefnumáli brautargengi ... um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem mörkuð var á 44. þingi bandalagsins haustið 2015. Með orðalaginu fjölskylduvænt samfélag er átt við samfélag sem gerir launafólki kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú gerist ... og því lýkur. Fæðingarorlofskerfið þarf að virka hvetjandi á báða foreldra að taka jafn langan tíma með barninu. Stefnt að 36 tíma vinnuviku. Vinnutíminn er einnig stór þáttur í því hversu erfitt getur reynst að samþætta fjölskyldulífið ... launafólks til að minnka starfshlutfall og hefja töku á lífeyri sínum að hluta, eða hætta að vinna fyrr eða síðar á ævinni en nú er gert ráð fyrir. Lestu meira um þetta í stefnu BSRB
- 17í landinu. Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfestingum
- 18„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ... sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk
- 19verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu. Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar
- 20Það er ástæða til að fagna þeirri góðu greiningu sem finna má í skýrslu ASÍ. Það er stefna BSRB að ekki megi hrófla við jöfnu aðgengi ... allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, enda stuðlar það öðru fremur að auknum jöfnuði. . Þing BSRB samþykkti síðasta haust nýja stefnu bandalagsins. Þar er meðal annars lögð áhersla á að endurskoða gjaldtöku fyrir ýmsa þætti