281
„Á krepputímum eins og þessum eru teknar ákvarðanir í efnahagsmálum sem geta haft áhrif á samfélagið til langs tíma. Slíkar ákvarðanir verður að taka út frá almannahag, ekki sérhagsmunum. Hópurinn mun leggja mat á aðgerðir stjórnvalda og gera tillögur um leiðir
282
er „Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla“. Við viljum ekki samfélag sérhyggju, þar sem hver og einn hugsar aðeins um sjálfan sig og þar sem almennt siðgæði og samfélagsleg ábyrgð er litin hornauga.
Við höfum búið við samtryggingarkerfi sem að grunni ... og baráttu. Af þessu missir sá sem vinnur svart, og allt samfélagið.
Við þurfum að uppræta launaleynd því að þrátt fyrir að - svonefnd launaleynd - hafi verið afnumin með breyttum jafnréttislögum árið 2008 er hún enn við lýði. Samkvæmt lögum er okkur
283
sem byggir á valdaójafnvægi. Það þarf að bæta stöðu kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar líkt og í öðrum starfsgreinum og sviðum samfélagsins..
Hingað til hefur fylgt því mikil skömm að vera þolandi áreitni eða ofbeldis enda almennt ... þess hugarfars er auðvitað fólgið í því að það er ekki áhorfandans að meta heldur þolandans. Þá gleymist einnig sú staðreynd að staða kvenna er önnur en karla, á vinnumarkaði og í samfélaginu. Þannig eru dæmi um að konur séu ítrekað áreittar sem veldur
284
árum hafa æ fleiri ríki og alþjóðlegar stofnanir verið að þróa aðferðir í stefnumótun til að stuðla að öflugri og sjálfbærari samfélögum með aukinni áherslu á mælingar á almennri velsæld.
Forsætisráðherra hefur þegar kynnt alls 39 mælikvarða
285
undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun
286
Þær þjóðir sem hafa náð góðum árangri hafa gert það með því að nálgast málið heildstætt með breytingum á framfærslukerfi, starfsendurhæfingarþjónustu, aukinni þátttöku atvinnulífsins og breyttu viðhorfi í samfélaginu.
Þá bendir reynsla annarra
287
þess vegna mjög við því að auka þessi gjöld því nægur er kostnaðurinn fyrir. Lykillinn að góðu samfélagi er jöfnuður fólks og hann næst best með öflugu velferðarkerfi sem rekið er á samfélagslegum grunni. Það kerfi verðum við að efla eins og kostur er,“ segir Elín Björg
288
rétt kvenna og karla kveða á um að allir einstaklingar skuli eiga jafna möguleika óháð kyni. Þar er ekki eingöngu átt við launamun kynjanna heldur einnig að jafna áhrif, bætta stöðu kvenna og aukna möguleika þeirra í samfélaginu. Síðast en ekki síst ... að hvetja konur til náms í greinum sem teljast til hefðbundinna karlastarfa heldur er mikilvægt að skólakerfið allt sé meðvitað um stöðu kynjanna almennt í samfélaginu. Jafnrétti verður ekki náð með örfáum konum sem bjóða kynjakerfinu birginn
289
upp sterkara samfélag.“.
Aida var ein af rúmlega 50 þúsund flóttamönnum sem komu frá Bosníu til Svíþjóðar á tíunda áratugnum þrátt fyrir að á þeim tíma ríkti mikið atvinnuleysi í Svíþjóð ... . Áhersla er lögð á að allir búi við öruggar aðstæður, fjárhagslegt öryggi, trúarlegt og stjórnmálalegt frelsi og aðgang að gæða heilbrigðisþjónustu og menntun í samfélagi sem hlúir að og ver þessi gildi. Þá er bent á mikilvægi þess að horfa til landanna
290
við að ná endum saman og fjárhagsáhyggjur geta því ekki aðeins reynst einstaklingum og fjölskyldum þeirra dýrkeypt heldur getur þetta verið kostnaðarsamt fyrir samfélagið allt.
Mikið álag getur leitt til verri heilsu. Það getur til dæmis ... vegna aðstæðna sem þau hafa engu um ráðið er það á ábyrgð stjórnvalda að grípa inn í. Efnahagslegur skortur sem bitnar á húsnæðisöryggi og getu fólks til að klæða og fæða börnin sín er ekki á ábyrgð hvers einstaklings heldur samfélagsins alls.
Börnin
291
veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur
292
og einurð gegn einelti í samfélagi okkar. Við munum standa vörð um rétt fólks til þess að lifa í sátt og samlyndi við umhverfi sitt. Við munum sérstaklega gæta réttar barna og ungmenna sem og einnig allra hópa sem ekki eiga sér málsvara eða sterka rödd
293
um þjónustu frá hinu opinbera.”.
Sonja og Guðrún tókust á um hvar verðmæti verða til í samfélaginu. Sonja blés á staðhæfingar atvinnulífsins um að verðmæti verði eingöngu til á einkamarkaði
294
eða ekki. Rýnihópaviðtöl við konur af erlendum uppruna leiddi í ljós að þær búa við margþættar hindranir í íslensku samfélagi.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 27. október kl. 12:30 í gegnum Zoom og er öllum opinn. Boðið er upp á túlkun yfir á ensku og til að nýta
295
að staða launafólks er að heilt yfir sambærileg stöðu þess fyrir ári síðan en verri en árið 2022.
Hins vegar benda niðurstöður til þess að grípa þurfi til aðgerða til að bæta stöðu tiltekinna hópa samfélagsins.
Staða foreldra versnar
296
upp eftir aðgerðir hjá einkastofunum.
Kári benti einnig á að erfitt geti verið í jafn smáu samfélagi og á Íslandi að viðhalda þekkingu og getu heilbrigðisstarfsfólks og þjálfa nýtt. Starfsmenn þurfi að viðhalda sinni kunnáttu með því að gera ákveðinn fjölda
297
að ljúka nauðsynlegum lagabreytingum til að hægt sé að stofna íbúðafélagið. . ASÍ hefur þegar kynnt áform sín um stofnun húsnæðisfélags sem hefur það að markmiði að byggja og leigja út íbúðir á sanngjörnu verði fyrir tekjulægri hópa í samfélaginu
298
vegna húsnæðislána og fær nú skertar barnabætur í ofan á lag. Þessi aðgerð verður því til þess að auka mjög á ójöfnuð í samfélaginu og kemur harðast niðri á þeim sem síst mega við því, fáttækustu barnafjölskyldunum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB
299
Undanfarinn áratug hefur síendurtekin samfélags- og stjórnmálaumræða verið um mönnunarvanda hjúkrunar. Allt frá árinu 2007 og jafnvel fyrr, hefur margsinnis verið á það bent í fjölmiðlum að skortur sé á starfsfólki sem vinnur við hjúkrun
300
sjúklinga.
Raunverulegur kjarni þessarar umræðu snýst um hvort við sem þjóð getum verið sammála um að hafa jöfnuð að leiðarljósi við uppbyggingu samfélagsins eftir heimsfaraldurinn. Málstaður þeirra sem ekki vilja deila verðmætunum jafnt ... og ekki vilja setja samfélagið ofar eigin hagsmunum á sér lítinn hljómgrunn meðal almennings. Kjörnir fulltrúar, frambjóðendur í þingkosningunum í haust og einstaka ritstjórar verða að bregðast við kalli tímans.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir