21
Aðildarfélög BSRB náðu samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur við ríki og borg þann 30. mars. Undirritunum samninga lýkur í dag.
Samningarnir verða nú kynntir og í kjölfarið greidd um þá atkvæði. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... þurfum við að undirbúa gerð næstu kjarasamninga sem verða þá langtímasamningar. Það voru bara fá og einföld atriði undir núna, þá helst launaliðurinn, en það mun koma til fleiri atriða í næstu kjarasamningum.“.
Sonja segir að stjórnvöld verði ... . Það þarf að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu og fara í saumana á húsnæðisstuðningskerfinu líka.“ segir Sonja
22
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk ... í landinu.
Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfestingum ... á Hilton Hótel Nordica og stendur til föstudags.
Setningarræða Sonju í heild
23
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins ... á næstu vikum og mánuðum.
Sonja og Magnús fengu að sitja stjórnarfund hjá Starfsmannafélagi Fjarðabyggðar á Neskaupstað. Þar fylgdust þau með umræðum og spjölluðu við stjórnina. Því næst var haldið til Reyðarfjarðar þar sem fundað var með stjórn ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir formanns ....
.
.
Frá heimsókninni til FOSA, frá vinstri: Guðbjörg Linda Bragadóttir, Sonja Þorbergsdóttir, Þórður Vilberg Guðmundsson, Siggerður Pétursdóttir, Hafsteinn Ólason og Vilmundína L. Kristjánsdóttir
24
varaseðlabankastjóri og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ræddu um vinnumarkaðinn og komandi kjarasamningsviðræður.
Aðspurð hvort BSRB myndi slá af kröfum sínum í komandi kjarasamningum sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að út frá niðurstöðum ... .“.
Sonja sagði löngu tímabært að velta því upp hvernig við ætlum að styrkja almannaþjónustuna og búa til velferð til framtíðar. Þriðjungur launafólks ætti erfitt með ná endum saman og fjórðungur leigjenda byggi við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta væru ... ekki að styrkja stöðu þessara hópa en boði þessa í stað til niðurskurðar og aðhalds í almannaþjónustunni. Þá muni aukin almenn gjöld sem leggjast eiga jafnt á alla koma verst niður á þeim sem minnst hafa á milli handanna.
Þá sagði Sonja stóra málið vera ... verið að skila sinni vinnu og haldið uppi velferðinni á afslætti á undanförnum áratugum og það er kominn tími til að leiðrétta það. Það verður eitt af stóru málunum hjá okkur í komandi kjarasamningum“, sagði Sonja.
Frétt um fundinn er einnig að finna
25
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um styttingu vinnuvikunnar á Kjarnanum í dag. Sonja segir lengd vinnuvikunnar, sem víðast hvar er 40 stundir á viku, ekki náttúrulögmál heldur þvert á móti séu engin vísindaleg rök ... orðið", segir Sonja.
Lesa má greinina í heild hér
26
sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í setningarávarpi framhaldsþings BSRB í morgun.
„Þess vegna hefur sjaldan verið mikilvægara að raddir launafólks fái að heyrast og að við höfum áhrif á það hvernig við byggjum upp samfélagið ... eftir faraldurinn,“ sagði Sonja.
46. þingi BSRB var frestað síðasta haust þar sem samkomutakmarkanir komu í veg fyrir að hægt væri að koma saman. Á framhaldsþinginu verður farið í málefnastarf og stefna BSRB endurnýjuð.
„Þessi vinna verður ... og sterkt afl launafólks, staðið fast á okkar kröfum og tekið slaginn ef við þurfum til að ná okkar markmiðum,“ sagði Sonja.
Framhald 46. þings BSRB fer fram á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu í dag og á morgun
27
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt fyrirlestur í morgun á ráðstefnu norrænna starfsmannafélaga sveitarfélaga (NTR) sem bar yfirskriftina Saman vinnum við stóru sigrana. .
Í fyrirlestri sínum lagði hún áherslu ... þrjár konur, Stephanie Kelton, Kate Raworth og Mariana Mazzucato, allt hagfræðingar sem skora úreltar hagfræðikenningar á hólm.
Sonja telur að stjórnvöld skýli sér gjarnan á bak við gamaldags hagfræði og horfi þannig of mikið til skulda ... við að móta samfélagið sem við viljum til framtíðar – með því að skora stöðugt á viðtekin viðhorf, móta stefnu til framtíðar og hafa áhrif á samfélagsgerðina með því að stuðla að varanlegum breytingum,“ sagði Sonja.
Þá lagði Sonja höfuðáherslu ... .“.
.
. Sonja telur að rangt hafi verið gefið í upphafi þegar umönnunarstörf urðu til á vinnumarkaði og því getum við ekki haldið áfram að horfa eingöngu til þess að launaþróun þeirra eigi að vera sú sama og annarra starfa á vinnumarkaði. Leiðrétta þurfi ... skekkjuna. . Að lokum sagði Sonja Ýr að verkalýðshreyfingin sé stærsta friðarhreyfing í heimi og hún eigi að setja sér háleit og róttæk markmið. Hún sé afl sem getur breytt heiminum og skapað nýja framtíð
28
Samningseiningar BSRB funduðu í dag í kjölfar þess að það slitnaði upp úr viðræðum við ríkið í gær. „Fulltrúar aðildarfélaga BSRB eru einhuga um að næsta skref er að vísa deilunni gagnvart ríkinu til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr ... fram að fyrirliggjandi tilboð ríkisins er með öllu óásættanlegt. Það er ekki neinn að fara að ganga að þessu tilboði,“ segir Sonja.
Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk ... félagsmenn myndu fá í staðinn og það sjá allir að það gengur einfaldlega ekki upp,“ segir Sonja
29
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS ... , Norræna verkalýðssambandsins, í Malmö í Svíþjóð í gær.
„Yfirskrift þingsins er „Að byggja brýr“, sem vísar til samvinnu okkar þvert á landamæri,“ sagði Sonja, sem er jafnframt stjórnarformaður NFS. Hún sagði það lýsandi fyrir þá hugsun ... sem hefur verið ríkjandi í norrænu verkalýðshreyfingunni þar sem áherslan hafi verið á samkeppnishæfni og sjálfbærni, bæði innan Norðurlandanna og innan Evrópu allrar.
Sonja sagði þær áskoranir sem nú blasi við vera allt í senn; efnahagslegar, félagslegar ... en nokkru sinni og við þurfum að grípa til aðgerða. Unga fólkið krefst þess af okkur,“ sagði Sonja.
Norrænu stéttarfélögin hafa stóru hlutverki að gegna í framtíðarþróun vinnumarkaðarins, sagði Sonja. „Tæknibreytingar sem við stöndum frammi
30
að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói ... við það,“ sagði Sonja.
„Nú gefum við sveitastjórnum og ríkisstjórninni gula spjaldið! Ef ekki verður gengið til kjarasamninga við opinbera starfsmenn strax er næsta skrefið að boða til verkfalla sem geta lamað almannaþjónustuna. Það er ekki staða ... sem við óskum okkur, en ef það reynir á okkar sterkasta vopn þá munum við beita því. Tíu mánuðir er langur tími. Of langur tími. Við bíðum ekki lengur. Krafan er: Kjarasamninga strax!“ sagði Sonja í ávarpi sínu.
Hægt er að horfa á baráttufundinn í heild
31
upp á hádegisverð og kostar hann aðeins 2.500 krónur. .
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, verður einn þriggja fyrirlesara á fundinum. Í erindi sínu mun Sonja fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni á vinnustað út frá nýjum reglum .... .
Sonja mun meðal annars fjalla um að nú ber vinnuveitendum að vernda starfsmenn sína fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Einnig er komið inn nýtt ákvæði sem skyldar vinnuveitendur til að bregðast við til að tryggja góða líðan
32
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... , myndi ríkisstjórnin bjóða til fundar aðilum vinnumarkaðarins á Norðurlöndum til að ræða réttlát umskipti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB hélt erindi þar sem hún fjallaði m.a. um hversu langan tíma það tekur gjarnan á Íslandi að innleiða ... tilskipanir Evrópusambandsins og sérstaklega þær sem okkur ber ekki skylda til að innleiða. Sagði Sonja að íslensku verkalýðshreyfinguna á stundum hafa haft meiri áhrif á innihald tilskipana sem varða vinnumarkaðinn með samstarfi í norræna verkalýðssambandinu
33
spurningu verði ásættanlegt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB. Hún var fulltrúi bandalagsins í starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði tillögum sínum nýverið til ráðherra. .
Stöndum langt að baki ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... því eðlilegt að þessar breytingar taki gildi strax og lögin hafa verið samþykkt, ekki um næstu áramót,“ segir Sonja. .
Eigi íslenskt samfélag að færast nær þeim norrænu velferðarsamfélögum sem við viljum bera okkur saman við verður einnig að huga ... verkefnastjórnarinnar verður að hægt sé að bjóða öllum börnum leikskólavist við tólf mánaða aldur. .
Sonja bendir á öll Norðurlönd nema Ísland hafi lögleitt rétt barna til dagvistunar. Í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi eigi börn rétt til leikskóladvalar frá 12 ... barnið, taka sér lengra frí frá störfum, minnka starfshlutfall eða krefjast aukins sveigjanleika í starfi,“ segir Sonja. .
Harkalega var skorið niður í framlögum til Fæðingarorlofssjóðs í fjármálakreppunni sem hófst haustið 2008. Afleiðingarnar
34
Stjórn NFS, Norræna verkalýðssambandsins, samþykkti á fundi sínum í gær að fela Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB ... þeirra bandalaga sem aðild eiga að NFS skiptast á að gegna formennsku í stjórn sambandsins í eitt ár í senn og mun því Sonja láta af embætti í lok árs 2019
35
var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða ... að klára þetta!” sagði Magdalena Anna Reimus, leikskólaliði á Selfossi, í ræðu sinni.
.
.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... vegna sanngjarnra krafna þeirra, sýnir óbilgirni og þrjósku. Þar er ekki tekið tillit til þess að verkföll fela í sér miklu hærri fórnarkostnað fyrir samfélagið allt vegna skerðingar á grunnþjónustu,“ sagði Sonja.
36
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu starfa ... þar sem konur eru í meirihluta,“ segir Sonja.
„Markmiðið með barnabótakerfinu er að jafna tekjur og brúa bilið milli þeirra tekjulægri og þeirra sem hafa meira milli handanna. Kerfið hefur að meginstofni til verið óbreytt í fjölda ára og því er mikilvægt ... að greina stuðning til barnafjölskyldna með heildstæðum hætti og endurmeta með hliðsjón af þörfum nútímafjölskyldna,“ segir Sonja
37
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar ... í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja.
„Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna ... sér að afstýra verkföllum með því að ljúka gerð kjarasamnings nú um helgina,“ segir Sonja.
Sleitulausir fundir í kjaradeilu.
Kjaraviðræður hafa haldið áfram sleitulaust undanfarna daga og eru fundir þegar hafnir í húsakynnum ríkissáttasemjara ... milli markaða er langt á veg komin en það á eftir að hnýta einhverja lausa enda,“ segir Sonja. Krafa bandalagsins byggir á samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda, sem gert var árið 2016. Þar var kveðið á um að laun yrðu jöfnuð milli almenna og opinbera
38
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fundaði á föstudag með konum frá m.a. Kvenréttindafélagi Úkraínu ( Ukrainian Women's Congress) og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (OSCE). Þær eru hér á landi ... til að taka þátt í Kynjaþingi og segja frá stöðu kvenna í Úkrínu á stríðstímum og fræðast jafnframt um jafnréttisaðgerðir á Íslandi sem geti orðið leiðarljós fyrir aukin kvenréttindi í Úkraínu til framtíðar. Sonja fjallaði um kvennasamstöðu sem hreyfiafl
39
hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk geti lifað ... af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst er að fyrr verður ekki sátt ....
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 2015, felst ... vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná í gegn styttingu
40
sem eftir er að leysa úr í kjaraviðræðunum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Ekki er hægt að fara nánar í hvað felst í þeirri útfærslu á þessari stundu, enda kjaraviðræðurnar á borði ríkissáttasemjara og óheimilt að upplýsa opinberlega það sem fram fer ... á fundum á meðan viðræður eru í gangi.
Sonja segir það skýra kröfu BSRB að gengið verði lengra þegar kemur að styttingu vinnuviku vaktavinnufólks en dagvinnufólks, sem er í samræmi við þá stefnu sem mótuð var á 45. þingi bandalagsins haustið 2018