1
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg
2
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí. Fjölbreytt baráttudagskrá hefur verið skipulögð um land allt og hér á eftir fara ... Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands.
standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14.
Pistill dagsins: Elísabet Gunnarsdóttir arkitekt.
Söngatriði - Dagný Hermannsdóttir og Svanhildur Garðarsdóttir.
Súpa í boði 1. maí nefndar í Edinborgarhúsinu að hátíðarhöldum loknum.
Kvikmyndasýningar fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00
3
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri ... ..
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna á Akureyri verður inni í menningarhúsinu Hofi en kröfuganga mun leggja af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00. Dagskráin verður sem hér segir:.
.
14:00 Kröfuganga ... frá Alþýðuhúsinu að Hofi.
14:25 Tónlistaratriði.
14:30 Hátíðardagskrá sett.
14:35 Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna - Anna
4
Baráttudagur verkalýðsins er á föstudaginn kemur þann 1. maí og verða baráttufundir haldnir af því tilefni víða um land. yfirskrift fundarins í Reykjavík að þessu sinni er „Jöfnuður býr til betra samfélag ... í baráttukaffi í húsnæði sínu að Grettisgötu 89..
.
Dagskrá 1. maí 2015 í Reykjavík.
.
Kl. 13.00
5
Baráttuandi, kraftur og samstaða einkenndu baráttufundi og kröfugöngur þann 1. maí. . Þú getur skoðað myndir frá 1. maí í Reykjavík
6
í Stapa, Reykjanesbæ, 1. maí 2018
7
Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí
8
sínu á Ingólfstorgi í Reykjavík á 1. maí. . Hún sagði óásættanlegt að sjúklingar þurfi að greiða hundruð þúsunda króna fyrir lyf og læknishjálp. „Síðustu tillögur þessarar ríkisstjórnar er að draga úr ofsakostnaði þeirra alvarlega veiku, með því að þyngja ... gagnrýndi stjórnvöld harðlega vegna tengsla ráðherra við skattaskjól. Hún sagði hátíðina 1. maí haldna í „skugga einnar ótrúlegustu atburðarásar í sögu íslenska lýðveldisins, þegar forsætisráðherra hefur flæmst frá völdum vegna spillingar og lyga, í kjölfar
9
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum ... þann 1. maí, hvar sem þeir eru á landinu. . Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi klukkan 13 og haldið niður Laugaveginn niður á Ingólfstorg. . Við bjóðum svo alla velkomna í hús BSRB við Grettisgötu 89 eftir fundinn. Boðið verður
10
Við fögnum alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Það er löng hefð fyrir því að koma saman og fara í kröfugöngu og fund þar sem farið er yfir helstu áherslumál launafólks. Yfirskrift 1. maí þetta árið er Samstaða - sókn til nýrra sigra ... , mun flytja ávarp í Búðardal. Þá mun Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður BSRB, flytja ávarp á Ingólfstorgi í Reykjavík. . Dagskrána þann 1. maí víða um land má sjá hér að neðan ... og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á 1. maí. Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14:00 og genginn hringur á neðri-Skaga. Undirleik í göngu annast Skólahljómsveit Akraness. Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness. Karlakórinn Kári. Gylfi Örvarsson og Trausti Gunnarsson. Magga Stína og undirleikari. Kaffiveitingar. Sýning eldriborgara. Bíósýning kl. 18.
Búðardalur.
1. maí 2016 samkoma í Dalabúð hefst kl.14 ... veglegri hátíðardagskrá í Íþróttahöllinni á Húsavík 1. maí kl. 14:00. Dagskrá:. Ávarp - Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags. Söngur - Karlakórinn Hreimur. Stjórnandi Steinþór Þráinsson. Undirleikari Steinunn
11
sérhagsmuna og ójafnaðar,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir í 1. maí ræðu sinni á Akureyri í dag þar sem hún var aðalræðumaður dagsins. Fjallaði hún m.a. um gjörðir stjórnvalda og atvinnurekenda sem hefðu ekki verið til þess að skapa traust og koma á frekari
12
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... (Rafiðnaðarsamband Íslands, Byggiðn – Félag byggingarmanna, FIT(Félag iðn- og tæknigreina), MATVÍS og Samiðn) er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni en kaffið hefst kl 14:00 að stórhöfða 29-31. (gengið inn Grafvarvogsmegin ... ).
Félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, gestum og gangandi er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni að Grettisgötu 89. . .
Hafnarfjörður. Baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH ... - og baráttudegi verkafólks 1. maí..
Safnast verður saman við Þjóðbraut 1, kl. 14:00 og gengin kröfuganga að hátíðarsal eldri borgara á Dalbraut þar sem hátíðardagskrá hefst.
Dansatriði – Rósanna dansar magadans.
Súpa í boði 1. maí nefndar í Edinborgarhúsinu að hátíðarhöldum loknum.
Bíó fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og kl. 16:00
13
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð
14
og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni
15
í Reykjavík 1. maí 2019
16
hins besta og þakka áheyrnina.
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi í Skagafirði 1. maí 2019
17
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Þann 1. maí ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Annað árið í röð koma nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir í veg fyrir að við getum farið í kröfugöngur og komið saman ... á baráttufundum. Við getum ekki annað en vonað að bjartari tíð taki við í sumar þegar sífellt fleiri fá bólusetningu.
Að þessu sinni fögnum við líka stórum áfanga í baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar þann 1. maí. Þann dag tekur styttingin gildi hjá
18
Flóabandalagið og VR frá 29. maí 2015. .
Helstu efnisatriði hins nýja samnings eru að frá 1. maí 2015 hækkar launataflan um kr. 25.000. Félagsmenn sem eru í 9 launaflokk hækka í 10 ... launaflokk. Þrepum fækkar um 1 þrep.
.
Launatafla frá 1. maí 2015 - Mánaðarlaun.
337.162.
2. Lágmarkstekjur fyrir fullt starf verða:.
1. maí 2015 kr. 245.000.
1. maí 2016 kr. 260.000.
1. maí 2017 kr. 280.000.
1. maí 2018 kr. 300.000.
Mánaðarlega skal greiða uppbót á laun viðkomandi starfsmanna sem ekki ná framangreindum tekjum, en til tekna í þessu sambandi teljast ... og skópeningar. . .
3. Orlofsuppbót fyrir hvert orlofsár ( 1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf er.
á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2015 verði orlofsuppbót kr. 42.000.
á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2016 verði orlofsuppbót kr
19
Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu ... að kvöldi 1. maí.
Kórónaveirufaraldurinn kemur í veg fyrir hefðbundna dagskrá þann 1. maí, enda samkomubann í gildi í landinu. Þetta verður því í fyrsta skipti síðan árið 1923 að íslenskt launafólk safnast ekki saman þennan dag til að leggja áherslu ... á kröfur sínar.
Þess í stað munu heildarsamtök launafólks í landinu, BSRB, ASÍ, BHM og KÍ, standa fyrir sérstakri skemmti- og baráttusamkomu í Hörpu sem sjónvarpað verður á RÚV föstudaginn 1. maí klukkan 19:40.
Á þessum sögulega viðburði ... það kynnt nánar þegar nær dregur. Þá getur launafólk sýnt stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmynd sína 1. maí.
BSRB hvetur alla til þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Facebook
20
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... . Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí.
Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla ... orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga