1
BSRB fagnar því að móta eigi stefnu í húsnæðis- og mannvirkjamálum en telur að skýra þurfi betur meginmarkið og að húsnæðisöryggi eigi að vera lykilatriði. . . Þetta kemur fram ... húsnæðisstefnunnar
Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda
BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga. Þess vegna þarf ... .
BSRB krefst þess að stjórnvöld standi við gefin loforð um bætta réttarstöðu leigjenda og hömlur á hækkun leiguverðs.
Mikilvægt sé að bæta gagnaöflun og aðgengi að greinargóðum upplýsingum um húsnæðisöryggi fólks. BSRB leggur til að gagnaöflun ... Hagstofunnar taki mið af mælikvörðum OECD um húsnæðisöryggi.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB ritar umsögnina fyrir hönd BSRB
2
Við viljum að sett verði langtímamarkmið um að eigi síðar en árið 2030 búi allir við húsnæðisöryggi. Það er í samræmi við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem Ísland hefur undirgengist. Húsnæðisöryggi telst til grundvallarmannréttinda og í því felst að fólk ... fjárfesting ævinnar.
Langtímahugsun í húsnæðismálum.
Hefjast þarf handa við langtímaaðgerðir þegar í stað. Framboð af húsnæði af réttri tegund og á réttum stað er forsenda þess að húsnæðisöryggi fólks sé tryggt og um leið forsenda fyrir ... á félagslegum grunni besta leiðin til að tryggja húsnæðisöryggi, hvort sem er til eignar eða leigu. Lóðaframboð þarf að vera í takti við þörf á nýbyggingum og samspil húsnæðisstuðningskerfanna á að virka með þeim hætti að húsnæðiskostnaður nemi ekki meiru
3
við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
4
sitt, samanborið við 24 prósent leigjenda hjá einkareknum leigufélögum.
Samkvæmt skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar mælist húsnæðisöryggi mest hjá þeim sem leigja af óhagnaðardrifnu leigufélagi, örlítið hærra en hjá þeim sem leigja af ættingjum
5
Það verður að bæta verulega í almenna íbúðakerfið til að tryggja húsnæðisöryggi fólks í lægri tekjuhópunum.“
6
fyrir nýjum sigrum og framþróun, svo jafnvægi haldist.
Krafan er húsnæði fyrir alla.
Yfirskrift dagsins er: Húsnæðisöryggi – sjálfsögð mannréttindi. Það og hafa ofan í sig og á, eru sjálfsögð mannréttindi. Þess vegna lagði ... , né sveitafélögin að standa í lóðarbraski.
Krafan er einföld, allir eiga að geta keypt eða leigt húsnæði, á eðlilegum og sanngjörnum kjörum. Húsnæðisöryggi – sjálfsögð mannréttindi.
Aukum jöfnuðinn.
Við þurfum að auka jöfnuð í samfélaginu
7
vinnu starfshóps innviðaráðherra um húsnæðisstuðning og þá vinnu sem hefur átt sér stað undanfarið ár.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí síðastliðnum var ... stuðnings. Auk þess eiga félagslegar íbúðir á vegum sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. Sáttmálinn er ein helsta forsenda þess að koma stöðugleika á húsnæðismarkaðinn og tryggja þannig húsnæðisöryggi launafólks.
1.000
8
og horfa fram hjá því að stórir hópar búa ekki við húsnæðisöryggi..
Þau einkavæða ríkiseignir og selja þær útvöldum á afslætti..
Þau vanfjármagna sjúkrahús
9
síðastliðnum.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga hópsins var sú að ríki og sveitarfélög gerðu með sér húsnæðissáttmála um uppbygginu 35.000 íbúða á næstu 10 árum. Markmiðið er að stjórnvöld taki betri stjórn
10
árum til að tryggja húsnæðisöryggi launafólks í lægri tekjuhópum og að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25 prósent af ráðstöfunartekjum.
BSRB hefur lengi kallað eftir stórefldu barnabótakerfi á Íslandi. Kerfið í dag er ekki fullnægjandi
11
vegna aðstæðna sem þau hafa engu um ráðið er það á ábyrgð stjórnvalda að grípa inn í. Efnahagslegur skortur sem bitnar á húsnæðisöryggi og getu fólks til að klæða og fæða börnin sín er ekki á ábyrgð hvers einstaklings heldur samfélagsins alls
12
fyrirheitum um að efna gefin loforð.
BSRB leggur ríka áherslu á aukinn húsnæðisstuðning nú í aðdraganda kjarasamninga og fjölgun almennra íbúða til að tryggja húsnæðisöryggi.
BSRB krefst alvöru aðgerða fyrir launafólk
13
er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna, við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi