1
barna.
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu BSRB eru börn á Íslandi að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Meðaltalið endurspeglar þó ekki raunveruleika barnafjölskyldna um landið allt því mjög mismunandi er á milli ... pláss á leikskóla.
Um er að ræða risastórt vinnumarkaðsmál, kjaramál og jafnréttismál: Núverandi skipan leikskólamála takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti
2
sneru meðal annars að því hvort miðað væri við ákveðinn aldur þegar kæmi að inntöku barna í leikskóla og hvort dagforeldrar væru til staðar í sveitarfélaginu. Mikilvægasta spurningin sneri að því hversu gömul börn væru raunverulega þegar þau komast inn ... á leikskóla.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að tekist hafi að einhverju leyti að minnka umönnunarbilið, en meðalaldur barna þegar þau komast inn á leikskóla er 17,5 mánuður. BSRB gerði sambærilega könnun árið 2017 og var aldurinn þá 20 mánaða ... . Umönnunarbilið er mislangt eftir landshlutum, er lengst á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, en styttra víða á landsbyggðinni. 66% barna á landinu komast inn á leikskóla á bilinu 18,5 til 24 mánaða. Aðeins er samræmi milli viðmiðunaraldurs og inntöku hjá 14
3
er að varpa ljósi á stöðu leikskólavistunar ungra barna á Íslandi og atvinnuþátttöku foreldra. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar en mikill munur er milli sveitarfélaga ....
.
Þrátt fyrir að mikill sigur hafi unnist þegar fæðingarorlof var lengt í 12 mánuði árið 2021 er staðan sú að umönnunarbilið svokallaða, þ.e. bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla er enn of langt í flestum tilfellum. Núverandi skipan leikskólamála ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa
4
manneklu og mikil starfsmannavelta á leikskólum og hjá mörgum umönnunarstéttum endurspegla það að rangt var gefið í upphafi. Hún segi að gangi ekki að velferðarkerfið grundvallist á vinnu kvenna á afsláttarkjörum í viðtali ... ,” segir Sonja Ýr. .
Hún segir það löngu vitað að laun starfsfólks leikskóla séu of lág og endurpegli ekki erfiðar starfsaðstæður, álag og langa daga. Þá sé húsnæði oft úr sér gengið. Þetta geri það að verkum ... dagvistunar tíma barna á leikskólum, líkt og í Kópavogi, því það muni án nokkurs vafa leiða til þess að það verða frekar konur sem draga úr vinnu til að vera heima með börnunum, enn fleiri leiti í hlutastörf vegna umönnunarbyrði. Þetta geti haft áhrif á laun ... á afsláttarkjörum. Og það er tími til kominn að endurhugsa það. .
Þá þurfi einnig að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla til að koma í veg fyrir aukna kjaraskerðingu og álag á konur
5
tugum þúsunda á mánuði fyrir foreldra. Einnig verður flestum leikskólum lokað í kringum páska, jól og vetrarfrí grunnskóla. Þetta á að skapa hvata fyrir foreldra til að stytta dvalartíma barna sinna.
Kópavogsbær telur þetta geta leyst ... börnin fyrr. En halda þessi rök vatni og er líklegt að Kópavogsbær nái markmiðum sínum með þessum leiðum?..
Röng forgangsröðun.
Mönnunarvandi, álag og veikindatíðni starfsfólks á leikskólum er ekki einsdæmi í Kópavogi ... . Þessi vandamál eru landlæg í leikskólum og í annarri almannaþjónustu, sérstaklega hjá hefðbundnum kvennastéttum. Það er löngu tímabært að bæta starfsaðstæður og kjör leikskólastarfsfólks. Störfin eru líkamlega og andlega krefjandi og vinnuaðstæður erfiðar ... og launin í engu samræmi við það. Kvennastörf hafa verið og eru enn vanmetin og ljóst er að leiðrétta þarf það sögulega óréttlæti. Það er spurning um forgangsröðun hjá sveitarfélögum að leggja leikskólunum til nægilegt fjármagn til þess að greiða almennileg ... laun, tryggja að vinnuálag sé hæfilegt og vinnuaðstæður góðar. Leikskólar eru gríðarlega mikilvæg grunnþjónusta sem flest okkar nýta sér á einhverjum tíma. Leikskólar efla þroska og velferð barna og án leikskóla myndu hjól atvinnulífsins staðna
6
Þrír leikskólar í eigu Félagsstofnunar stúdenta (FS) ætla að stytta vinnutíma starfsmanna í 35 stundir á viku án launaskerðingar frá næstu ... mánaðarmótum. Markmiðið með breytingunum er að stuðla að auknu jafnvægi milli atvinnu og einkalífs starfsfólks og auka þannig lífsgæði þeirra.
Alls starfa 55 á leikskólunum Mánagarði, Sólgarði og Leikgarði. Þar eru pláss fyrir 183 börn á aldrinum sex ... mánaða til fimm ára. Unnið er að því að stækka Mánagarð og verður plássum við það fjölgað um 60.
„Við hjá leikskólum FS leitum stöðugt leiða til að efla ánægju og kjör okkar fólks,“ er haft eftir Sigríði Stephensen, leikskólafulltrúa ... á vinnustöðum til þess að skoða gaumgæfilega kostina við að stytta vinnutíma starfsfólks og gera tilraunir með styttingu. Á leikskólum Félagsstofnunar stúdenta eiga breytingarnar að taka gildi 1. febrúar og verða þær endurskoðaðar 1. ágúst. Vonandi verður
7
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri ... í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunnar ... . Niðurstaðan er sú að lang flestir leikskólar borgarinnar eru langt komnir í umbótasamtali og ætla að stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
„Stjórnendur í leikskólum borgarinnar eru á ólíkum stað í ferlinu. Flestir eru tilbúnir í þetta en sumir sjá ... á hverjum degi eða í hverri viku.
Hætta á hádegi einn dag í viku.
Á flestum leikskólum virðist sem niðurstaðan verði svipuð og á Hofi, að hver starfmaður í fullu starfi hætti klukkan 13 einn dag í viku, sem er þriggja klukkustunda stytting ... á dagvinnutíma.
Tilraunaverkefninu lauk í lok ágúst 2019 og starfsmenn leikskólans Hofs biðu óþreyjufullir eftir því að ákvæði um styttingu vinnuvikunnar kæmi inn í kjarasamninga. „Það var sorg í starfsmannahópnum þegar við misstum styttinguna
8
á leikskólaaldur. . Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss .... . Samkvæmt viðhorfskönnun meðal foreldra barna í daggæslu sem Akureyrarbær gerði 2015 myndu 49% foreldra frekar kjósa að koma barni sínu á leikskóla fremur en í daggæslu hjá dagforeldri. Reykjavíkurborg framkvæmdi svipaða viðhorfskönnun síðast 2014 ... þar sem fram kemur að 43% foreldra í Reykjavík hefðu frekar viljað fá vistun á leikskóla fyrir barn sitt loknu fæðingarorlofi fyrir barnið sitt en hjá dagforeldri. . Engir dagforeldrar starfandi. Þá eru dæmi um sveitarfélög ... þar sem engir starfandi dagforeldrar eru fyrir hendi. Þá er hið opinbera ekki skyldugt til að tryggja að framboð sé á dagforeldrum í samræmi við þörf foreldra eða barna þeirra. . Þetta bil milli fæðingarorlofs og leikskóla, svo nefnt umönnunarbil .... . Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði
9
í yfirlýsingu sem það sendi frá sér í morgun. . Á morgun, þriðjudag, bætast fleiri leikskólastarfsmenn við þann hóp sem þegar hefur lagt niður störf og mun áhrifa verkfallanna gæta í yfir 60 leikskólum og leikskóladeildum grunnskóla ellefu sveitarfélaga
10
kosningabært félagsfólk til að taka þátt í kosningunni og sýna samstöðu í verki,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðslurnar.
Verði verkfallsboðun samþykkt mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla ... félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafa þegar fengið ... til með að leggja niður störf:.
Kópavogur: Leik- og grunnskólar. Mosfellsbær: Leik- og grunnskólar og frístundarmiðstöðvar. Garðabær: Leikskólar. Seltjarnarnes: Grunnskólar. Hafnafjörður ... : Grunnskólar og frístundamiðstöðvar. Reykjanesbær: Grunnskólar. Ölfus: Grunnskólar, skólaeldhús og Þorlákshöfn. Hveragerði: Leikskólar. Árborg: Leikskólar. Vestmannaeyjar: Leikskólar og Vestmannaeyjarhöfn
11
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12 ... . Í skýrslu sem bandalagið vann nýverið kom fram að mikill munur sé á því hvenær börn komast inn á leikskóla. Þegar úttektin var gerð voru börn að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komust inn á leikskóla, en fæðingarorlofið er aðeins 9 mánuðir ... er um í nýrri skýrslu starfshóps borgarinnar. BSRB kallar nú eftir því að önnur sveitarfélög sem ekki taka inn börn á leikskóla frá 12 mánaða aldri fylgi fordæmi borgarinnar.
Eins og bandalagið hefur ítrekað bent á er ekki eftir neinu að bíða
12
á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir.
Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú ... leikskólapláss.
Almennt nýta foreldrar sér dagforeldrakerfið til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, þar sem það er í boði. Það byggir á framboði einkaaðila og sveitarfélögunum ber hvorki skylda til að tryggja framboð dagforeldra ... til fæðingarorlofs þannig að þegar orlofinu sleppir eiga börn lögbundinn rétt á dagvistun.
Könnun BSRB sýnir að um helmingur landsmanna býr í sveitarfélögum þar sem inntökualdur barna á leikskóla er 24 mánaða. Tæpur fimmtungur, 18,4%, býr í sveitarfélögum ... sem tryggja leikskólavist fyrir börn 12 mánaða eða yngri. Álykta má út frá svörum sveitarfélagana að flest stefni þau á að bjóða upp á pláss á leikskóla frá 12 mánaða aldri. Ljóst er að þau eru komin misjafnlega langt í áttina að því markmiði enda um átta ... af hverjum tíu landsmönnum búsettir í sveitarfélögum þar sem inntökualdurinn er hærri.
Samkvæmt tölum frá Hagstofunni má áætla að börn komist að meðaltali í einhverja dagvistun, til dæmis leikskóla eða til dagforeldra, á bilinu 12 til 15 mánaða
13
barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla fyrr en 15 mánuðum eftir að fæðingarorlofi lýkur. Foreldrar ungra barna þekkja því vel þennan vanda. Það gera líka ömmur og afar og aðrir sem reyna að hjálpa til með því að passa ... á andlega líðan og fjárhagsstöðu barnafjölskyldna, atvinnuþátttöku, starfsþróunarmöguleika og launamun kynjanna. Þetta er samfélagslegt vandamál sem sveitarfélögin í landinu þurfa að bregðast við.
Inntökualdur á leikskóla getur verið allt frá níu ... mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... er enn lengra hjá flestum einstæðum foreldrum og foreldrum sem geta ekki tekið fæðingarorlof af fjárhagsástæðum. Þá getur biðin verið lengri ef barn fæðist á ákveðnum tímum árs, ef árgangar eru stórir eða það er mannekla er á leikskólum
14
við foreldra vegna frídaga í skólum og leikskólum. Sorglegt sé að foreldrar þurfi að nýta stóran hluta af sumarfrísdögum sínum til að mæta þessum lokunum í skóla og leikskóla. Ein leið til að mæta foreldrum í þeim efnum er stytting vinnuvikunnar.
„BSRB ... af vinnustyttingunni til þess að nýta þegar það eru vetrarfrí í skólum, því að fólk sem er með börn í skólum og leikskólum er oft í miklum vandræðum þegar vetrarfríin eru,“ sagði formaður BSRB.
Krafa BSRB um að stytta vinnuvikuna felur í sér styttingu
15
á.
Flestir foreldrar þekkja þennan vanda vel. Fæðingarorlofið er samanlagt níu mánuðir en börn eru oft átján mánaða eða eldri þegar þau komast inn á leikskóla. Þá þurfa foreldrar að treysta á dagforeldra og ekki alltaf á vísan að róa þar. Margir dagforeldrar ... um dagvistunarúrræði sem kom út í maí í fyrra.
Samkvæmt úttektinni eru börn að meðaltali 20 mánaða þegar þau fá pláss á leikskólum. Almennt nýta foreldrar sér þjónustu dagforeldra til að brúa bilið frá fæðingarorlofi til leikskóla, þar sem það er í boði. Áætla ... má að börn komst í einhverja dagvistun, leikskóla eða til dagforeldra á bilinu 12 til 15 mánaða.
Engir dagforeldrar í 53 sveitarfélögum af 74.
Þar sem þjónusta dagforeldra er í höndum einkaaðila ber sveitarfélögum hvorki skylda til að tryggja ...
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leiti að báðir foreldar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Þegar börnin komast ekki að hjá dagforeldri eða á leikskóla hafa foreldrar engin önnur úrræði en að annað ... að þarfagreiningu og aðgerðaáætlun um leiðir til að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur frá 1. janúar 2021.
BSRB hefur tekið undir þessi sjónarmið, sem fulltrúi bandalagsins í starfshópnum beitti sér fyrir. Það er skýr krafa
16
Það er fagnaðarefni að Samtök atvinnulífsins hafi áhuga á að stytta bilið á milli þeirra níu mánaða sem foreldrar fá í fæðingarorlofi og þess tíma sem börn þeirra komast inn á leikskóla. En það er miður að eina lausnin sem samtökin koma auga ... á sé að setja níu mánaða gömul börn á leikskóla í stað þess að styðja augljósar leiðir til að lengja þann tíma sem ungbörn fá með foreldrum sínum í fæðingarorlofi.
Markmiðin með lögum um fæðingarorlof er tvíþætt. Annars vegar tryggja lögin réttindi barna ... til samvista við báða foreldra sína. Ég efast um að margir séu þeirrar skoðunar að það sé betra fyrir níu mánaða gömul börn að fara strax á leikskóla frekar en að vera áfram í umsjá foreldra sinna.
Hins vegar eiga lögin um fæðingaroflof að stuðla ... fæðingarorlofi tekur við bið þar til börnin komast að á leikskóla, svokallað umönnunarbil. Ríkið hefur hingað til skilað auðu þegar kemur að leikskólavist. Engar kvaðir eru settar á sveitarfélögin um hversu gömul börn á að taka inn á leikskóla. Að meðaltali ... eru börn um 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Umönnunarbilið er mislangt eftir því hvar á landinu fólk er búsett.
Áætla má út frá tölum frá Hagstofu Íslands að börn séu að meðaltali 12 til 15 mánaða þegar þau komast í dagvistun
17
Foreldrar upplifa mikla óvissu og erfiðleika eftir að fæðingarorlofi líkur þar til börn þeirra komast inn á leikskóla. Það lendir mun frekar á mæðrum að brúa þetta umönnunarbil og eru þær að jafnaði fjórum til fimm sinnum lengri tíma frá vinnu ... í nýlega skýrslu BSRB um umönnunarbilið þar sem kemur fram að börn á höfuðborgarsvæðinu komast að jafnaði ekki inn á leikskóla fyrr en við 22 mánaða aldur en börn á landsbyggðinni um 18 mánaða gömul. Fæðingarorlof beggja foreldra er samtals 9 mánuðir ... þeim jafnréttissjónarmiðum sem lágu að baki þeirri ákvörðun að feður gætu farið í fæðingarorlof rétt eins og mæður.
BSRB telur nauðsynlegt að eyða umönnunarbilinu með því að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja að börn komist inn á leikskóla 12 mánaða gömul ... og af því þetta er svo ógagnsætt eru þetta svo miklar geðþóttaákvarðanir hjá dagmömmum, svo kemur frænka og hún fær plássið eða dóttir vinkonunnar eða eitthvað,“ sagði Ólöf Jakobsdóttir.
„Við til dæmis áttum pláss á einkareknum leikskóla og fengum svo bara símhringingu
18
Á annan tug verkfallsbrota hafa átt sér stað í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum síðustu tvo sólarhringa, en vikurnar þar á undan hafði verkfallsvarsla gengið nokkuð vel og afar fáar tilkynningar borist um brot. Verkfallsbrot í leikskólum ... var frá í hádegisfréttum RÚV höfum við heimildir fyrir því að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi í fyrradag boðað stjórnendur leikskóla, þar sem verkföllin hafa áhrif, á fundi með afar skömmum fyrirvara. Fulltrúar í samninganefnd Sambandsins hafi m.a. stýrt fundum ....
Verkfallsverðir BSRB hafa undanfarna tvo sólahringa orðir varir við miklar breytingar á skipulagi leikskóla frá því sem áður var. Víða hafa verið opnaðar deildir þar sem deildarstjóri er í verkfalli, sem hafa hingað til verið lokaðar. Þá eru börn færð á milli ... deilda, starfsfólki sem ekki er í verkfalli boðið að taka börnin sín með í vinnu svo það þurfi ekki að vera heima og foreldrar beðnir um að senda börn í leikskólann með nesti þrátt fyrir að matráður sé í verkfalli, en fram til þess höfðu börn verið send
19
hér..
. Leikskólar stytta í 36 stundir.
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi í Reykjavík ....
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunnar. Niðurstaðan er sú að lang ... flestir leikskólar borgarinnar eru langt komnir í umbótasamtali og ætla að stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
„Auðvitað vonast ég svo til þess að þegar vinnudagurinn styttist hjá fleiri hópum þá fari vinnudagur skólabarnanna okkar að styttast ....
Lestu meira um styttinguna á leikskólum í Reykjavík hér..
. Sjá allir kostina við að stytta vinnuvikuna
20
þátt í tilraunaverkefninu. Hver vinnustaður sem tekur þátt styttir vinnutíma um eina til þrjár klukkustundir í mánuði.
Gróa Sigurðardóttir, leikskólakennari á leikskólanum Hofi, sem tekið hefur þátt í tilraunaverkefninu, sagði frá sinni upplifun ... á að á leikskólanum Hofi hafi veikindadögum fækkað um 40 prósent auk þess sem mannekla sem gert hefur öðrum leikskólum erfitt fyrir að manna stöður hafi ekki haft áhrif á Hof.
Áfram verður fjallað um það sem fram kom á málþinginu á vef BSRB á næstunni