1
Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... við gagnkvæma virðingu í samskiptum á vinnustaðnum. Það þýðir að starfsmenn eiga rétt á að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þegar brotið er á starfsfólki getur það leitað til yfirmanns til að fá ... úrlausn sinna mála og til stéttarfélagsins síns ef það ber ekki tilætlaðan árangur.
Áreitni og ofbeldi getur haft ýmiskonar afleiðingar, bæði fyrir þá einstaklinga sem fyrir því verða, en einnig fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild ... . Einstaklingarnir geta upplifað verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu og pirring, auk þess sem áreitnin og ofbeldið geta haft í för með sér tekjutap fyrir þolendurna.
Skýr ákvæði eru í lögum um rétt starfsmanna þegar kemur að kynbundnu ... og kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti, hvort sem er af völdum samstarfsmanna, yfirmanna eða utanaðkomandi aðila, svo sem viðskiptavina. Atvinnurekendum ber einnig að bregðast hratt við kvörtunum
2
Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.
BSRB ... reglugerð sem skýrir þær kröfur sem gerðar eru til þeirra þegar kemur að kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Efla þarf Vinnueftirlitið svo það hafi bolmagn til að heimsækja vinnustaði til að tryggja að þar séu til staðar verkferlar ... net trúnaðarmanna til að auka þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin.
Elín Björg
3
Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ... að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ....
Afleiðingar af áreitni og ofbeldi af þessu tagi geta verið ýmiskonar, bæði fyrir einstaklingana sem verða fyrir því, fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Áhrif á einstaklingana geta til dæmis komið fram í verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu ... og pirringi. Þá getu áreitni og ofbeldi haft í för með sér tekjutap fyrir þá sem fyrir því verða.
Nýlega tóku gildi nýjar reglur sem ganga lengra í að verja starfsmenn en áður. Þannig er það til að mynda skylda vinnuveitenda að vernda starfsmenn ... eða ekki.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um kynbundna og kynferðislega áreitni hér..
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi
4
Atvinnurekendum ber lagaleg skylda til að til að tryggja öryggi starfsmanna í vinnu og hvíla ríkar skyldur á þeim til að bæði fyrirbyggja kynferðislega áreitni og ofbeldi, og að bregðast rétt við þegar atvik eða grunur um atvik koma ... upp. Starfsmenn geta leitað til síns stéttarfélags til að ræða þessi mál, bæði almennt og varðandi forvarnir, og einnig ef tilvik koma upp og þeir þurfa aðstoð og ráðgjöf.
Mikil umræða hefur verið um kynferðislega og kynbundna áreitni of ofbeldi ... á vinnustöðum á Íslandi.
Öll eigum við rétt á því að starfsumhverfi okkar einkennis af gagnkvæmri virðingu í samskiptum og að við njótum verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Afleiðingar áreitni og ofbeldis fyrir
5
á allir atvinnurekendur innleiði hjá sér vinnubrögð í samræmi við lög og reglur. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja ... og stöðva áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Samkvæmt henni ber atvinnurekendum skylda til að gera skriflegt áhættumat og áætlun um forvarnir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og þær aðgerðir sem grípa skuli til ef þetta hátterni á sér stað eða hefur átt ... jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi á vinnustöðum, til dæmis með erindum hjá þeim aðildarfélögum sem óskað hafa eftir því og námskeiði í forystufræðslu Félagsmálaskóla Alþýðu. Þá hefur ... fræðslubæklingur um áreitni og ofbeldi verið þýddur ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB
6
einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum eins og bæði ráðherrar og fjöldi annarra forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.
BSRB hvetur forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka
7
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... og með aðgerðum. Hann sagði frá því að til standi að skipa nefnd með aðilum vinnumarkaðarins sem ætlað er að meta umfang kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og áreitis auk ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði. Þá verður skipaður aðgerðarhópur með fulltrúum ... er birt á vef Vinnueftirlits ríkisins. Þar segir:.
Íslensk lög og reglur kveða á um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum skuli ekki liðið. Komi það upp skal bregðast við því með markvissum hætti ... áreitni og ofbeldi og erum meðvituð um skyldur okkar.
Við líðum ekki einelti, áreitni eða ofbeldi, beitum því ekki og vitum að meðvirkni með geranda getur skaðað starfsmenn og vinnustað okkar.
Við berum sameiginlega ábyrgð
8
og ofbeldi á vinnustöðum. Þar eru þolendur hvattir til að leiga réttar síns, til dæmis með því að leita til síns stéttarfélags. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar stjórnenda á vinnustöðum til að koma í veg fyrir slíka hegðun ... til þeirra til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Það má til dæmis gera með því að styrkja Vinnueftirlitið og tryggja að það geti sinnt eftirliti með því að þessi mál séu í lagi á vinnustöðum.
Þá þarf að taka ... umræðuefni upp og sýnir að þessi mál verða tekin alvarlega á vinnustaðnum.
Verkalýðsfélög geta og eiga að taka þátt í því að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að því hefur verið unnið á undanförnum árum en gera verður enn betur
9
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... . .
Í yfirlýsingunni eru þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hvattir til að leita til síns stéttarfélags, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar atvinnurekendum að koma í veg fyrir slíka hegðun ... og bregðast við komi hún upp.
„Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma því!“ segir í yfirlýsingunni. Undir hana skrifa Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands ... , en hér má einnig opna eintak á PDF sniði.
.
Rjúfum þögnina!.
Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins ... . Við erum reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka
10
leiðbeiningar fyrir starfsfólk um hvernig hægt er að tilkynna um óviðeigandi hegðun, hvort sem um er að ræða einelti, kynbundna eða kynferðislega áreitni eða ofbeldi.
Almennt eiga starfsmenn að tilkynna um slíkt til næsta yfirmanns, mannauðsstjóra ... bæklings um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem öllum er hollt að fletta.
Vinnueftirlitið hefur einnig gefið ... út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja óviðeigandi hegðun. Þá hefur Vinnueftirlitið gefið
11
Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningar fyrir stjórnendur, mannauðsráðgjafa og vinnuverndarfulltrúa um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Bæklingnum er ætlað að leiðbeina og styðja stjórnendur og aðra á vinnustöðum til að fyrirbyggja ... , kynbundnu áreiti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þar er farið yfir lög um vinnuvernd og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Þeir sem vilja kynna sér málið geta einnig ... og ofbeldi á vinnustöðum. . Fjallað verður um kynferðislega áreitni á vinnustöðum á morgunverðarfundi Vinnueftirlitsins og Velferðarráðuneytisins þriðjudaginn 25. október. Nánari upplýsingar um fundinn má
12
reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins ... vegar.
Áhættumatið felur meðal annars í sér greiningu áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.
Áætlun um forvarnir á meðal annars ... út netbæklinginn „Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... “. . Skýringar og dæmi. Í bæklingnum er meðal annars að finna skýringar á hugtökum og dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi, hvort sem það er orðbundið, táknrænt eða líkamlegt. Þar er að finna upplýsingar um ábyrgð ... sem viðkomandi kærði sig ekki um. . Kynntu þér málið. BSRB hvetur alla til að kynna sér málið betur, læra að þekkja kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og hvernig á að bregðast
13
atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið sé fram ... , kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun ... um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars að tilgreina
14
alþjóðlegu verkalýðshreyfingarinnar afgreiddi þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, samþykkt í júní gegn ofbeldi og áreitni ... . Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... í Arbeidsliv I Norden. .
„Við höfum nú alþjóðleg verkfæri sem viðurkennir rétt allra til vinnu án áreitni og ofbeldis og viðurkennir að brot á samþykktinni séu mannréttindabrot,“ segir forystufólkið í grein sinni í dag.
Kallað eftir ... fullgildingu.
Í samþykktinni eru lagðar ýmsar skyldur á aðildarríki ILO. Hugtökin ofbeldi og áreitni eru skilgreind og tiltekið hverjir njóta verndar. Er það allt vinnandi fólk, sama hvert ráðningarfyrirkomulag þeirra er. Tekið er fram að samþykktin
15
Þing ILO gekk í júlí síðastliðnum frá nýrri samþykkt gegn ofbeldi og áreitni í vinnuumhverfinu. Samþykktin hefur verið ... og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum er einungis þriðjungur landa ... með löggjöf sem bannar áreitni og ofbeldi í vinnu. Það þýðir að 235 milljónir kvenna um allan heim hafa enga vernd né úrræði á þessu sviði.
Skyldur á herðum atvinnurekenda.
Ísland hefur lengi haft bæði í löggjöf og reglugerðum ákvæði sem banna ... ILO. Hugtökin ofbeldi og áreitni eru skilgreind og tiltekið hverjir njóta verndar. Er það allt vinnandi fólk, sama hvert ráðningarfyrirkomulag þeirra er, þar á meðal umsækjendur, lærlingar og sjálfboðaliðar. Samþykktin gildir á öllum sviðum ... mikilvægi þess að aðildarríki átti sig á áhrifum heimilisofbeldis á vinnuumhverfið og reyni að vinna gegn því. Þá er starfsfólki einnig gert kleift að fara úr vinnuaðstæðum þar sem mikil hætta er á alvarlegu ofbeldi eða áreitni og fjallað um mikilvægi
16
Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum.
Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim.
BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu ... ofbeldi á vinnustöðum
17
skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum.
Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati ... og öðru ofbeldi á vinnustað af hálfu yfirmanna, samstarfsmanna og einstaklinga sem við þurfum að eiga í samskiptum við vegna vinnunnar, til dæmis skjólstæðinga eða viðskiptavina.
Upplifun þolandans gildir.
Birtingarmyndir áreitni ... og ofbeldis geta verið ýmiss konar. Í mörgum reynslusögum þolenda á Íslandi hefur komið fram að það sé auðveldara að átta sig á áreitni þegar hún fer fram með orðum, en erfiðara þegar hún er líkamleg eða táknræn. Samkvæmt þeim reglum sem gilda um áreitni ... á vinnustað skiptir þó ekki máli hvort áreitnin eða ofbeldið sé með orðum, líkamleg eða táknræn. Öll kynbundin og kynferðisleg áreitni er bönnuð.
Upplifun okkar getur verið mismunandi og vinnustaðamenning sömuleiðis. Lögin eru þó skýr: upplifun ... þess sem fyrir hegðuninni verður sker úr um hvort um áreitni eða ofbeldi sé að ræða. Það er ekki annarra að meta hvernig við upplifum samskipti eða tiltekna hegðun heldur okkar sjálfra.
Það á engin(n) að þurfa að eiga á hættu að vera áreitt(ur) í vinnunni
18
Hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hafa sent forystu allra heildarsamtaka launafólks bréf þar sem hreyfingin er hvött til að bregðast við umræðum um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi sem konur hafa orðið fyrir í vinnu ... upp áreitni eða annað ofbeldi og fleira.
„Við þurfum öll að axla ábyrgð á ákalli eftir breytingu á menningu og hugarfari. Við erum hagsmunaaðilar starfsfólks á vinnumarkaði. Það er okkar að berjast gegn óréttlæti og styðja við þá sem brotið ... yfirlýsingu í nóvember þar sem kallað er eftir stórefldum aðgerðum til að útrýma kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Lesa má yfirlýsinguna hér.
Í viðtali RÚV við sérfræðing BSRB í jafnréttismálum ... , sem sagt var frá hér á vef bandalagsins nýverið, var fjallað um hvernig stéttarfélög geta tekið á málum sem varða kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi.
. Bréf kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar má lesa hér að neðan.
Til forystu samtaka launafólks,.
Að undanförnu hafa konur í verkalýðshreyfingunni rætt saman í lokuðum hópi og sagt frá kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir í vinnunni og félagsstörfum innan
19
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga ... sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... og öðrum, halda utan um starfsmennina og gæta hagsmuna þeirra. Reglurnar sem atvinnurekendur þurfa að fara eftir eru afar skýrar.
Í þeim lögum sem gilda um kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er einnig skýrt ... Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum þar sem farið er nánar yfir þessi mál
20
Allir eiga rétt á því að starfsumhverfi þeirra einkennist af gagnkvæmri virðingu í samskiptum. Í því felst að starfsmenn eiga rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað ... . Nú er kominn út bæklingurþar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Hann kemur út í dag, 8. mars ... , á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. . Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar ... hegðunar. Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun. . Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun getur haft afleiðingar fyrir .... . Ofbeldi: Hvers kyns hegðun sem leiðir til, eða gæti leitt til, líkamlegs eða sálræns skaða eða þjáninga þess sem fyrir henni verður, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis