1
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins bendir til þess að íslenskir dómstólar hafi ranglega látið kröfur starfsmanna vegna orlofs falla niður vegna tómlætis. Dómurinn er skýr um það að atvinnurekendum ber að tryggja að starfsmenn fái upplýsingar um ... ótekið orlof og frítökurétt.
Hér á landi gilda tvær tilskipanir Evrópusambandsins á grundvelli EES-samningsins sem fela í sér tiltekin réttindi launafólks. Annars vegar tilskipun nr. 89/391 um aukið öryggi og heilbrigði launafólks og hins vegar ... á launaseðli starfsmanns.
Þegar starfsmaður á ótekið orlof hafa íslenskir dómstólar talið það geta hafa fallið niður fyrir tómlæti þar sem starfsmaður krafðist þess ekki að fá það greitt eða tekið út fyrr en seint og síðar meir. Umræddur starfsmaður ... vissi ef til vill ekki að hann ætti inni ótekið orlof eða uppsafnaðan frítökurétt þar sem ekkert kom fram um slíkt á launaseðli og upplýsingagjöf atvinnurekanda var ef til vill ekki nægileg.
Þrátt fyrir það hafa dómstólar talið kröfur vegna slíks ... orlofs fallnar niður vegna tómlætis, það er vegna þess að of langur tími leið frá því réttur til frítöku skapaðist þar til starfsmaður krafðist þess að fá að nýta hann, eða fá orlofið greitt.
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins tekur af öll tvímæli um
2
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir
3
Bann við mismunun á grundvelli aldurs á vinnumarkaði tekur gildi 1. júlí 2019. Bannið gildir meðal annars um ráðningar, aðgengi að starfsmenntun, ákvarðanir í tengslum við laun og önnur starfskjör og uppsagnir. Þar með er óheimilt að hafa aldursákvæði í launatöxtum kjarasamninga og álykta má að óheimilt sé að tengja orlofsrétt við aldur starfsmanna.
Bannið byggir á lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði sem tóku gildi í september 2018 sem aftur byggir á Evróputilskipun sem bannar mismu
4
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl og viðræður við viðsemjendur staðið yfir síðan. BSRB fer með samningsumboð í ákveðnum málaflokkum en aðildarfélög bandalagsins semja hvert fyrir sig um laun og ýmis s
5
sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn
6
framfærsluviðmiðum, hvort sem litið er til viðmiða Umboðsmanns skuldara eða Velferðarráðuneytisins. Í dag fá foreldrar greiðslur í fæðingarorlofi sem nema 80% af meðaltekjum síðasta árið fyrir orlof, að 370 þúsund króna hámarki. .
BSRB vill því ganga ... mánuðum í tólf. Niðurstaða starfshópsins var að hvort foreldri eigi rétt á fimm mánaða orlofi, en að auki deili foreldrar tveimur mánuðum sín á milli. Sameiginlegur réttur verði því tólf mánuðir. .
Hin Norðurlöndin standa framar.
Í umsögn BSRB um frumvarpið má finna ítarlega samantekt á rétti foreldra til fæðingarorlofs á Norðurlöndunum. Þannig er lengd orlofsins samanlagt 39 vikur á Íslandi, 44 í Finnlandi, 48 í Danmörku og 49 í Noregi. Orlofið er mun lengra í Færeyjum, 62 vikur ... , en lengst í Svíþjóð, 69 vikur, eða 16 mánuðir. .
Samanburður á hámarksgreiðslum í orlofi er erfiður því í sumum Norðurlandanna lækka greiðslur eftir því sem líður á orlofið. Þegar greiðslur í upphafi fæðingarorlofs eru skoðaðar má sjá
7
Mikilvægt er að lengja orlofið í 12 mánuði. Þá þarf einnig að tryggja börnum dagvistunarúrræði strax og orlofi lýkur. Rannsóknir sýna að mæður taka ekki bara lengra orlof en feður, þær axla einnig frekar ábyrgð á því að brúa bilið frá fæðingarorlofi
8
Sífellt færri feður nýta rétt sinn til orlofs, sem er neikvætt fyrir börnin, feðurna og fyrir stöðu jafnréttismála hér á landi. . Í frétt RÚV er rakið að árgangarnir sem samanburðarrannsóknin nái til séu fyrstu árgangarnir sem hafi notið góðs ... krónum á mánuði verði ekki skertar, að greiðslurnar verði að hámarki 600 þúsund krónur og að orlofið lengist í samtals 12 mánuði. . Lítið gert með góðar tillögur. Lítið hefur verið gert með tillögur starfshópsins, þrátt ... fyrir að málið ætti að vera í forgangi hjá stjórnvöldum til að vinda ofan af neikvæðum áhrifum sem verða af því að feður nýti sér síður orlofið. . Ef ætlunin er að lög um fæðingarorlof nái þeim markmiðum að tryggja börnum samvistir við báða
9
Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Ísland var fyrst landa til að lögfesta orlof sem aðeins feður gátu ... nýtt sér árið 2000 og hefur síðan verið öðrum löndum fyrirmynd. Lagabreytingin leiddi til hugarfarsbreytingar í samfélaginu og nú þykir eðlilegt að feður taki hluta fæðingarorlofs.
Nú eiga foreldrar rétt á samtals níu mánaða orlofi, þremur ... , að meðaltali þrjá mánuði. Í kjölfar hrunsins voru hámarksgreiðslur skertar verulega sem leiddi til þess að þátttaka feðra bæði minnkaði og þeir tóku styttra orlof. Eftir að hámarksgreiðslur voru hækkaðar aftur hefur þátttaka þeirra aukist lítillega. Í dag taka ... um 80 prósent feðra orlof, um þrjá mánuði hver. Þessar tölur byggja á samböndum gagnkynhneigðra para en hvorki einstæðra foreldra né samkynhneigðra para.
Annars staðar á Norðurlöndum er réttur barna að komast inn í dagvistun strax að loknu
10
hratt á milli ára, en á árinu 2015 nýttu um 80% feðra rétt til fæðingarorlofs. Rétt er að geta þess að um bráðabirgðatölur er að ræða fyrir árin 2015 og 2016.
Jafnframt fækkar þeim dögum sem feður eru í fæðingarorlofi, taki þeir eitthvað orlof ... lengra orlof en þá lögbundnu þrjá mánuði sem aðeins feðurnir geta tekið. Alls tóku 11% feðra lengra orlof en þrjá mánuði árið 2017, samanborið við 23% árið 2008. Þá tóku aðeins 22% feðra styttra orlof en þrjá mánuði, en sá fjöldi er nú kominn í um 50
11
Sjúkraliðafélag Íslands skrifaði undir kjarasamning við ríkið í gærkvöld. Samið var m.a. um endurskoðun á launatöflu, hækkanir á orlofs-og desemberuppbót, eingreiðslu að upphæð
12
Hún benti sömuleiðis á að nú taka færri feður orlof en áður, þeir taka færri daga og færri feður taka langt samfellt orlof. Þannig kunna þessar breytingar að draga úr jafnri þátttöku foreldra í umönnun barna haldi þessi þróun áfram
13
í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof..
BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist
14
krafist að launamuni kynjanna verði eytt án frekari tafa og að staða foreldra við uppeldi barna verði jöfnuð.
Þetta kallar á lengingu fæðingarorlofs og hækkun á hámarksgreiðslum í orlofi svo feður ekki síður en mæður taki orlof með börnum sínum
15
BSRB fagnar því að til standi að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði en kallar jafnframt eftir því í umsögn að orlofið skiptist jafnt milli foreldra svo hvort foreldri fyrir sig eigi rétt á sex mánaða orlofi.
Bandalagið hefur beitt sér
16
er í ákvæði laga sem styrkja kjarasamning með áherslu á ráðningarsamning, laun, launagreiðslur, orlof og frídaga, veikindi og veikindalauna
17
vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
18
til dæmis auglýsingu starfa og ráðningu í þau, ráðningarsamninga og fleira. Stærstur hluti vefsins fer í umfjöllun um málefni tengt starfsævinni, svo sem aðbúnað, fæðingarorlof, réttindi vaktavinnufólks, veikindarétt, orlof og fleira. Þá er að lokum fjallað
19
að jafnrétti á vinnumarkaði. Því markmiði hafa lögin ekki náð og með niðurskurði undanfarinna ára hafa þau færst fjær því mikilvæga markmiði. Raunin er sú að núverandi skipan fæðingarorlofs og framboð dagvistunarúrræða þegar orlofinu lýkur leiðir ... orlofi hljóta að vera brýnt verkefni stjórnvalda.
Lengjum fæðingarorlofið og eyðum umönnunarbilinu.
Kröfur BSRB eru skýrar. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja öllum börnum öruggt dagvistunarúrræði að því loknu. Þetta ... bera okkur saman við á Norðurlöndunum.
Reynslan sýnir að það hefur reynst vel að deila fæðingarorlofinu niður á báða foreldra, að því gefnu að hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi séu nægilega háar. Lengra orlof feðra myndi því skila
20
og aðrir skóladagar sem ekki eru með hefðbundnu sniði eru alls 33 á hverjum vetri í grunnskólum í Reykjavík. Bætum nú við sumarfríinu og þá eru dagarnir orðnir 94 talsins. Launafólk á hins vegar almennt á bilinu 24 til 30 daga í orlof á hverju ári ... lengi fæðingarorlof sitt og séu heima í eitt ár. Í erfiðustu aðstæðunum er ekki annað val en að vera heima með barni í tvö ár. Mæðurnar eru almennt tekjulægri og því kemur það oft betur út fyrir heimilisbókhaldið að þær lengi sitt orlof ... umönnunarbilið.
Það verður að hækka hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi svo að tryggt sé að feður nýti sér rétt sinn. En það verður einnig að breyta hlutfalli greiðslna í orlofinu og tryggja að greiðslur upp að 300.000 krónum séu óskertar. Foreldrar verða ... . Launafólk á hins vegar almennt á bilinu 24 til 30 daga í orlof á hverju ári.
Launamun kynjanna má að miklu leyti rekja til kynjaskiptingu starfa. Það er hægt að benda á tvær leiðir til að berjast gegn henni. Við getum annars vegar barist fyrir hækkun