1
afturför, ójöfnuði og kjaraskerðingu fyrir íslenskan almenning. Í ljósi þessa viljum við, hagfræðingar þriggja heildarsamtaka á vinnumarkaði með samanlagt um 175.000 félagsmenn, árétta mikilvægi samkeppniseftirlitsins og virkrar samkeppni fyrir hagsæld
2
Það er svo sem ekki óvenjulegt að talsmenn fyrirtækja á frjálsum markaði barmi sér yfir því að þurfa að standa í samkeppni, enda eflaust þægilegra að sleppa við þesskonar vesen. Nú ber hins vegar svo við að einn forsvarsmanna samtaka
3
BSRB og Alþýðusamband Íslands efna til samkeppni um nafn á íbúðaleigufélagi sem mun leigja út íbúðir til fólks með lágar- og meðaltekjur og verður rekið án hagnaðarmarkmiða. Höfundur bestu tillögunar fær 50 þúsund krónur í verðlaun
4
Um 350 tillögur að nafni á nýtt íbúðafélag BSRB og ASÍ bárust fyrir lok dags á sunnudag, en þá rann út frestur til að taka þátt í samkeppni um nafn félagsins. . Unnið verður úr tillögunum á næstunni og er reiknað með að niðurstaða
5
BSRB stendur ásamt ASÍ og BHM fyrir opnum veffundi um samkeppnismál næstkomandi miðvikudag, 19. maí, undir yfirskriftinni „ Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“.
Á fundinum mun Thomas Phillippon, prófessor í hagfræði við New York
6
Tilgangur keppninnar er meðal annars að kynna og vekja áhuga grunnskólanemenda á iðn- og verknámi og þeim fjölmörgu tækifærum sem nám í greinunum hefur upp á að bjóða. Keppendur takast á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reynir á hæfni
7
Á sama tíma dregur úr samkeppni því erfiðara reynist fyrir nýja aðila að komast inn á markaðinn.
Viðbrögðin við þessari samþjöppun voru að auka valfrelsi notenda. Frá 2009 hefur því öllum verið frjálst að veita öldrunarþjónustu sem standast ákveðin ... hjúkrunarheimilin. Fjöldi þjónustuveitenda veldur ýmiskonar vandræðum fyrir því mörg fyrirtæki lifa ekki af samkeppnina og verða að loka sem veldur notendum miklum vandræðum, fjöldi fyrirtækja torveldar val notendanna og eftirlitsmöguleika yfirvalda en sviksamlegt
8
þær stöður, hvort heldur sem er að ráða inn nýja starfsmenn eða halda í þá sem þegar eru að störfum.
Vonast er til þess að með því að stytta vinnutímann án þess að laun skerðist megi laða fleira hæft starfsfólk til stafa. Karl segir samkeppnina um
9
umfangsmeiri.
Norræna verkalýðssambandið getur ekki sætt sig við að meiri ójöfnuður og minni samfélagsábyrgð verði lausn Norðurlanda við aukinni alþjóðlegri samkeppni. Þess í stað þarf að þróa norræna samfélagsmódelið og byggja á styrkleikum
10
á við þær áskoranir sem leiða af nýjum tegundum fyrirtækja í stafrænu hagkerfi, þegar kemur að samkeppni, fjárfestingum og skattlagningu. Tryggja þarf öryggi, réttindi og ráðningarskilyrði starfsmanna í hinu stafræna hagkerfi.
Höfundar eru formenn
11
út. Norræna líkanið er hins vegar ekki einungis til þess hannað að geta bara brugðist við samkeppni utan frá. Það er líka drifkrafturinn sem rekur samkeppnishæf Norðurlönd fram á við. Gott velferðarkerfi, almennt hátt menntunarstig, sanngjörn laun fyrir