Leit
Leitarorð "vinnustaðir"
Fann 248 niðurstöður
- 221kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Lítum aðeins nánar á þennan „kynskipta vinnumarkað“ sem er í reynd
- 222sveitarfélögum þar sem sveitarfélögin sjálf eru stórir vinnustaðir á svæðinu. Nýlega dró til tíðinda í réttarframkvæmd hvað þetta álitamál varðar, annars vegar
- 223Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki
- 224Það er fullkomlega óskiljanlegt að ekki hafi tekist að semja um styttingu vinnuvikunnar, sér í lagi þegar slíkir samningar hafa þegar verið gerðir á ákveðnum vinnustöðum á almenna vinnumarkaðinum, til dæmis í stóriðjunni. Með niðurstöður tilraunaverkefnanna
- 225þann stuðning í verki að gera konum og kvárum kleift að taka þátt í baráttunni fyrir jafnfrétti kynjanna með Kvennaverkfalli. . Starfsemi vinnustaða er fjölbreytt og sums staðar þess eðlis
- 226fyrir 100 árum. . Förum aftur að morgni þess dags. Fulltrúar stéttarfélaganna gengu þá á milli vinnustaða til að hvetja verkamenn og konur til að taka þátt í göngunni og útifundi. Sagt er að þar hafi konur úr Verkakvennafélaginu gengið hvað harðast ... starfsfólki sínu að gera hið sama. Caroline og félagar létu ekki deigan síga heldur fóru á hvern einasta vinnustað. Verkafólk gekk frá vinnu vitandi að það gæti haft alvarlegar afleiðingar. Þetta fólk sýndi hugrekki í miklu atvinnuleysi, vitandi
- 227Það höfum við gert og það munum við halda áfram að gera. Þá þurfum við ekki síst að beina spjótum okkar að atvinnurekendum. Lögin eru skýr. Atvinnurekendur eiga að tryggja að allir séu öruggir á vinnustaðnum. Það eiga þeir að gera með fræðslu ... að vera eftirlit með vinnustöðum og heimildir til að sekta vinnustaði sem ekki fara að lögum þegar kemur að kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi. Ég vil trúa því að #metoo byltingin muni leiða til nauðsynlegra og löngu
- 228tíðindin hvað heilbrigðismál varðar eru aukin framlög til heilsugæslu og áframhaldandi uppbygging húsnæðis Landspítala og hjúkrunarrýma. „Atgervisflótti og veikindi starfsmanna í almannaþjónustu vegna skipulags og aðbúnaðar á vinnustað
- 229opinbera stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir sem hafa jafnrétti kynjanna að leiðarljósi, fjölskylduvænar stefnur innan vinnustaða sem stuðla að jafnari fjölskyldu- og umönnunarábyrgð og sveigjanleika í vinnu. Enn fremur þarf að stuðla að vitundarvakningu
- 230aðrir vinnustaðir. Við höfum verið að nota fjarfundabúnað markvisst undanfarin ár enda erum við með starfsstöðvar um allt land,“ segir Björg. Á starfsmannafundinum var byrjað á innleiðingu frá fulltrúa kjara- og mannauðssýslu ríkisins og kynnti
- 231Fjölmargir feður sem vilja taka meira en þriggja mánaða fæðingarorlof mæta skilningsleysi á sínum vinnustað. Það þykir eðlilegt að konur séu lengur heima en karlar þó að bæði kyn geti vel sinnt börnunum. Þessu viðhorfi þarf að breyta. Óbirtar
- 232Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu
- 233hjá öllum vinnustöðum ríkis, sveitarfélaga og stofnunum sem kostaðar eru að meirihluta af almannafé þar sem unnið er í vaktavinnu, en stytting í dagvinnu tók gildi síðustu áramót. Síðustu mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að því að undirbúa ... fólk í almannaþjónustunni. Verkefninu er ekki lokið enda vegferðin í átt að betri vinnutíma í vaktavinnu rétt að hefjast. Við munum áfram vinna að því að tryggja að allir vinnustaðir prófi sig áfram að framtíðarfyrirkomulagi með virku og góðu samtali
- 234í tugþúsunda talið útaf vinnustað á þeirri mínútu þegar þær hættu að fá borgað fyrir störf sín miðað við karla. Þá gengu konur út klukkan 14:08. Árið 2010 gengu konur út klukkan 14:25. Nú göngum við út klukkan 14:38. Við höfum grætt hálftíma á ellefu árum
- 235bandalagsins leiðrétti hið fyrsta kynbundinn launamun sem staðfestur hefur verið í ótal könnunum. Lyfta þarf hulunni af launasetningu inn á vinnustöðum og gera stjórnendur ábyrga fyrir launajafnrétti í reynd. Bandalagið
- 236það er það sem við vinnum mest með,“ sagði Guðfinna. Þar þurfi að þróa ýmsa þætti, til dæmis samskipti og þjónustu, sértæka fræðslu tengda vinnustaðnum, stafræna hæfni, skipulag og tímastjórnun ásamt sjálfseflingu og starfsanda. Þá þurfi stjórnendur og sérfræðingar
- 237lífskjörum með því að vera í stéttarfélögum og taka þátt í starfsemi þeirra. Við tökum þátt með því að taka að okkur að vera trúnaðarmenn á vinnustöðum. Við tökum þátt með því að kjósa um samninga og forystu okkar félaga. Kjörorð dagsins í dag ... og uppsagnarfrest. En þetta eru líka fæðingar- og foreldraorlof, reglur um mannsæmandi aðbúnað á vinnustað og rétt til atvinnuleysisbóta. Þetta eru allt sjálfsögð réttindi launafólks í dag. En öll þessi réttindi, og fjölmörg önnur, eru ávöxtur samstöðu, átaka
- 238störf innan vinnustaða séu metin eins. Hann leiðir af sér aukið launajafnrétti innan vinnustaða, sem aftur leiðir af sér aukið launajafnrétti almennt og er liður í því að uppræta kynbundinn launamun. Þrátt fyrir að verkefnin sem stöndum frammi
- 239vinnustaða samræmast oft illa fjölskyldulífi og þeirri ábyrgð sem fylgir umönnun og þátttöku í lífi barna. Sérstaklega geta skapast erfiðleikar þegar fólk hefur yfir takmörkuðum sveigjanleika að ráða í störfum sínum en þarf engu að síður að mæta
- 240störfuðu flestar konur sem sérfræðingar, tæplega 32.000 þar af mikill meirihluti í félagsþjónustu, heilbrigðis- og menntakerfinu, og rúmlega 25.000 í verslunar- og þjónustustörfum. . Stærstu vinnustaðir kvenna eru á opinberum