Leit
Leitarorð "Samband íslenskra sveitarfélaga"
Fann 711 niðurstöður
- 241Hvernig heilbrigðiskerfi vill íslenska þjóðin? Vill almenningur treysta áfram á opinbera heilbrigðiskerfið eða auka einkareksturinn? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum veffundi BSRB um heilbrigðismál miðvikudaginn 26. maí ... næstkomandi. Yfirskrift fundarins verður „Rekstur og fjármögnun íslenska heilbrigðiskerfisins – Hvað vill þjóðin?“. Um veffund verður að ræða sem hefst klukkan 11 og er áætlað að hann standi í um klukkustund. Á fundinum mun Rúnar Vilhjálmsson
- 242Rúnar yfir hvaða þættir hefðu reynst best í erlendum mælingum til að styrkja heilbrigðiskerfi, efla og stuðla að frekari jöfnuði til aðgengis að því. Nefndi hann sérstaklega í því sambandi styrkingu heilsugæslunnar, bættan aðbúnað sjúklinga ... viðfangsefnum stjórnmálanna.. Rúnar sýndi jafnframt fram á að íslenska heilbrigðiskerfið hefði lítillega fjarlægst kjörmyndinni af svokölluðu félagslegu heilbrigðiskerfi á undanförnum
- 243er auðvitað kominn á ellilífeyrisaldur en staða eldri kvenna virðist verri en karla á vinnumarkaði. Í þessu sambandi má benda sérstaklega á að mun fleiri konur en karlar eru öryrkjar og þeim fjölgar með hækkandi aldri eins ... ljósi á það kynjamisrétti sem enn er til staðar. Við ríðum á vaðið með tölfræði um atvinnuþátttöku kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði út frá gögnum Hagstofu Íslands. Atvinnuþátttaka hefur afgerandi áhrif á afkomumöguleika fólks. Skert
- 244húsnæðisstefnunnar Húsnæðisöryggi verði að vera meginmarkmið húsnæðisstefnu stjórnvalda BSRB undirstrikar mikilvægi þess að samþætta vinnu ríkis og sveitarfélaga á sviði húsnæðismála í anda rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga ... . Þess vegna þarf að gera samkomulag við stærstu sveitarfélögin á þeim grunni sem allra fyrst. BSRB ítrekar gagnrýni á verulegri lækkun fjárframlaga samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun. Nauðsynlegt er að hækka stofnframlög verulega til að tryggja að 1.000 almennar ... íbúðir verði byggðar árlega til samræmis við markmið rammasamkomulags ríkis og sveitarfélaga um að 30% nýrra íbúða verði á viðráðanlegu verði. Markvissari húsnæðisstuðnings sé þörf fyrir þau sem standa höllum fæti á húsnæðismarkaði. BSRB leggur
- 245. . Kæru félagar. Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun ... umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB ... loks fram að ganga. Verkföllum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lauk með lagasetningu og þar voru kjarabæturnar ákvarðaðar af gerðardómi. Kröfur hópanna voru ólíkar og rökstuddar á ólíkan hátt ... að hart yrði tekist á um gerð nýrra kjarasamninga. Verkalýðshreyfingin kallaði eftir ríflegri hækkun lágmarkslauna á meðan atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög sögðu allar hækkanir umfram 3% ógna efnahagi landsins. Það fór svo að á bæði almennum ... kjarabætur og aðrir starfsmenn ríkisins höfðu þá þegar fengið, kom það ekki til greina af hálfu ríkis né sveitarfélaga að verða við þeim kröfum. Því var nauðsynlegt að fara í hart og fór það svo að SFR og Sjúkraliðafélag
- 246Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni. Íslensk ... og einkalífinu. Sérstakar málstofur voru haldnar um konur af erlendum uppruna, konur með fötlun og um ábyrgð og meðferð gerenda, auk fjölmarga annarra viðfangsefna. Kynntar voru niðurstöður úr stórri rannsókn sem gerð var á íslenskum vinnumarkaði ... sem framundan er við að útrýma kynferðislegri og kynbundinni áreitni á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu öllu
- 247Isavia býður nú starfsfólki sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli að sækja íslenskunámskeið á vinnutíma. BSRB fagnar þessu framtaki enda ein af þeim kröfum sem settar eru fram í stefnu bandalagsins um menntamál. Starfsfólki ... úr mismunandi deildum innan Isavia samstæðunnar. Í stefnu BSRB um menntamál er lögð áhersla á starfsfólki af erlendum uppruna sé boðin góð kennsla og þjálfun í íslensku, þeim að kostnaðarlausu, þeim sé gert kleift að stunda íslenskunám á vinnutíma ... og að þeir fái þjálfun í íslensku á vinnustað, án launaskerðingar. „Við hjá BSRB fögnum þessu enda er tungumálið mikilvægur liður í inngildingu og hvetjum aðra atvinnurekendur til að fylgja eftir góðu fordæmi Isavia“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir
- 248nokkur sveitarfélög, stór og smá, hafa tekið upp úrræðið og tillögur lagðar fram í öðrum sveitarfélögum, t.d. í Reykjavík. Hugmyndin kann að hljóma vel við fyrstu sýn, enda er um fjárframlag til fjölskyldna að ræða frá opinberum aðilum. Og geta komið sér vel ... fyrir því að heimgreiðslur eru til umræðu er umönnunarbilið svokallaða, eða tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til örugg dagvistun tekur við. Flest sveitarfélög eru með stefnu um að taka við börnum frá 12 mánaða aldri, en í raunveruleikanum uppfylla fæst sveitarfélög ... það markmið. Á skólaárinu 2020-2021 var meðalaldur barna sem fékk leikskólapláss 17,5 mánuðir. Staðan er misjöfn eftir sveitarfélögum og mörg minni sveitarfélög standa sig afar vel á meðan stærri sveitarfélög eru lengra frá markmiðinu um 12 mánaða inntökualdur ... . Sveitarfélögin þurfa svo að spýta í lófana til þess að uppfylla eigin markmið um 12 mánaða inntökualdur barna. Það skiptir máli fyrir börnin, báða foreldra og samfélagið allt. Ísland vill vera land sem státar sig af besta árangri í jafnrétti kynjanna
- 249Það er afar mikilvægur áfangi að BSRB og öðrum bandalögum opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk. Sú vinna hefur verið mikilvægur þáttur í að ná sátt á vinnumarkaði og bæta ... var svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... í heild sinni hér að neðan. Lýðræðisleg ákvörðun um lífeyrismál. . Það er afar mikilvægt að bandalög opinberra starfsmanna hafi náð samkomulagi við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi ... . Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði og bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga. . BSRB skrifaði undir samkomulag við ríki og sveitarfélög á mánudag, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna. Með því samkomulagi ... er fyrirkomulagi lífeyrismála breytt og tekið upp nýtt kerfi þar sem allir launamenn hafa sömu réttindi. . Samhliða því hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka
- 250BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda ... hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði. Réttindi núverandi sjóðsfélaga haldast óbreytt, auk þess sem ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna. . Með samkomulaginu ... hefur lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verið fullfjármagnað og verður það hér eftir sjálfbært. Til að svo megi verða leggja ríki og sveitarfélög samtals um 120 milljarða króna í sérstaka lífeyrisaukasjóði. Legið hefur fyrir lengi að fyrirkomulag lífeyrismála ... sjóðfélaga og að gæta hagsmuna þeirra félagsmanna sem nýtt kerfi mun ná til. Samkomulagið nær til þeirra sem greitt hafa í A-deild LSR (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins) og Brúar (Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga). Með því er tryggt að þeir halda ... hefur verið undirritað hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár. . Launagreiðendur hafa skuldbundið sig til að leggja fram fjármuni svo markmiðið
- 251að leysa þann vanda sem við sem samfélag eigum við að etja þegar kemur að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Þar upplifum við nú stöðnun og ein helsta áskorunin er að auðvelda fólki að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Atvinnuþátttaka íslenskra ... íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir að íslenskir stjórnendur
- 2525. Danute Sakalauskiene sjúkraliði (réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði). 6. Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla ... .. . Þá minnir BSRB á að jafnréttisnefnd bandalagsins býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13. . Á fundinum flytur Ingibjörg ... Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði ... . að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði Evrópusambandsins. Í erindinu mun Ingibjörg gera grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum stjórnenda
- 253Yfirgnæfandi meirihluti félaga í aðildarfélögum BSRB greiddi atkvæði með verkfallsboðun. Góð þátttaka var í öllum sveitarfélögum. . Í Kópavogi samþykktu 91,83% verkfallsboðun. Í Garðabæ samþykktu 97,26% verkfallsboðun. Á Seltjarnanesi ... sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „ Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts ... og Vesturbyggðar í kjölfarið, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní í átján sveitarfélögum. Náist ekki að semja fyrir þann tíma verða frekari atkvæðagreiðslur boðaðar hjá félögunum og þá verða fleiri ... hópar undir.. Hvaða störf verða lögð niður?. Starfsfólk leikskóla, grunnskóla, skólamötuneyta, frístundar, hafna, sundlauga og íþróttamannvirkja mun leggja niður störf en það er misjafnt eftir sveitarfélögum
- 254Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... í Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í Háskólabíói þar sem við kröfðumst þess í sameiningu að viðsemjendur okkar gengju strax til kjarasamninga. Fundurinn varð upptakturinn að því að aðildarfélög BSRB byrjuðu undirbúning ... að sjá heildarniðurstöðuna hjá öllum vinnustöðum sveitarfélaga og ríkis á nýju ári. Á vaktavinnustöðunum verður lágmarksstyttingin úr 40 stunda vinnuviku í 36 og hjá þeim sem eru á erfiðustu vöktunum styttist vinnuvikan allt niður í 32 stundir ... byrðarnar. Það er eina leiðin út úr kófinu og til að ráða megi fram úr skuldastöðu ríkis og sveitarfélaga til lengri tíma. Það styttist vonandi í að bóluefni við kórónaveirunni komi hingað til lands og við getum vonast til þess að það séu bjartari
- 255Eitt af mikilvægustu verkefnum allra sveitarfélaga á landinu eru umönnun og kennsla barna. Engu að síður búa allt of margir foreldrar ungra barna við þær aðstæður að sveitarfélög tryggja ekki aðgang að leikskóla
- 256% meðal íslenskra ríkisborgara en 7,3% meðal erlendra ríkisborgara. Hlutfallstölur eftir kyni fyrir erlenda ríkisborgara eru ekki birtar ... en af fjöldatölum að dæma var atvinnuleysi mun meira meðal kvenna með erlendan ríkisborgararétt en íslenskan. . . Mynd 2 Starfandi í aðalstarfi eftir atvinnugreinum, konur 16-74 ára ... vinstri konur með íslenskan bakgrunn . Yfir helmingur innfæddra ... á leigumarkaði . Niðurstöðurnar eru ókyngreindar en samt afar afgerandi: um 74% erlendra ríkisborgara eru á leigumarkaði, en aðeins 17% íslenskra ... en tæplega 80% íslenskra ríkisborgara . Aðfluttir upplifa því mun minna húsnæðisöryggi
- 257Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fékk ásamt hópi rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri nýverið fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á íslenskum ... við Kennaradeild og Valgerður S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið ber titilinn Working-Class women, Wellbeing and the Welfare State: New Evidence from the Icelandic Context. Staða láglaunakvenna á íslenskum
- 258við kennara eða skólafélaga. Önnur hafa sagt hann hafa verið stjórnsaman í sambandi sínu við Guiliu en engum dottið í hug að hann myndi vinna henni mein. Hin 22 ára Guilia hafði farið með fyrrverandi kærastanum að kaupa föt vegna komandi útskriftar ... sínu, ósannar ásakanir, skapsveiflur og ráðríki. En allt tengist þetta, því það að stjórna, hræða eða niðurlægja er allt leið til að ná yfirráðum og viðhalda stjórn. Þetta er algengara en fólk grunar og getur komið fyrir í nánum samböndum, á vinnustöðum ... og ofbeldi gegn konum á Ítalíu eigi við Jafnréttisparadísina Ísland. Ein vísbending þess að ofbeldi gegn konum sé útbreitt og normalíserað í íslensku samfélagi líkt og um allan heim er að um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi
- 259verður fjallað um hugmyndafræðina sem réttlát umskipti byggja á og hvaða þýðingu þau hafa fyrir íslenskt samfélag, vinnumarkað, efnahag og velferð launafólks. Leitast verður við að varpa ljósi á núverandi stefnu og aðgerðir stjórnvalda og hvað uppá vantar ... til að markmið um réttlát umskipti náist. Á fundinum verður leitast við að svara eftirfarandi spurningum og varpa ljósi á þýðingu réttlátra umskipta fyrir íslenskt samfélag og launafólk: Hvað eru réttlát umskipti? Hvaða áhrif hafa loftslags- og tæknibreytingar ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið
- 260hefur verið fært yfir, en rekist þú á eitthvað sem vantar getur þú haft samband og kannað hverju það sætir