Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 241mánaðarmót hjá félagsmönnum flestra aðildarfélaga. BSRB undirritaði samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna ... með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt ... það launaskrið sem verður á almenna vinnumarkaðinum umfram það sem kann að verða á opinbera markaðinum. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök atvinnulífsins
- 242Þá á enn eftir að taka til umræðu jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. BSRB hefur lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda er skýrt kveðið á um jöfnun launa milli ... markaða í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
- 243en það er mikilvægt fyrir þau að hitta starfsmenn og stjórnir aðildarfélaganna og heyra í þeim hljóðið. Frá því um miðjan janúar hafa þau Sonja og Magnús hitt stjórnir Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Félags opinberra ... starfsmanna á Austurlandi, FOSS, stéttarfélags í almannaþjónustu, Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félags starfsmanna stjórnarráðsins, Kjalar, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
- 244við hjúkrunarfræðideild HÍ. - Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.. . 13.50-14.30 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla. Íslands. - Aukinn ... einkarekstur á heilbrigðisþjónustu í opinberum kerfum: Helstu einkenni hans og áhrif til lengri tíma.. . 14.30-14.45 Kaffi. . 14.45-15.10 Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna
- 245sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin. Félögin sem um ræðir eru:. Félag flugmálastarfsmanna ríkisins. Félag opinberra ... starfsmanna á Austurlandi. FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu. Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum. Félag starfsmanna stjórnarráðsins. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu. Landssamband lögreglumanna
- 246Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ... atvinnulífsins. Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
- 247til heildarendurskoðunar lífeyrismála í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Enn fremur voru gerðar umfangsmiklar breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði árið 2017 og lífslíkur félagsfólks okkar og sjóðfélaga í LSR og Brú er að aukast. Fundurinn ... lífeyrissjóða skipulag og uppbyggingu lífeyriskerfisins og lífeyrisréttinda. Vala Rebekka Þorsteinsdóttir, lögfræðingur hjá LSR fjallaði um breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði og Bjarni Guðmundsson sjálfstætt starfandi
- 248þeirra tveggja voru fjörlega umræður meðal viðstaddra, en fundurinn var vel sóttur enda umræðuefnið afar áhugavert. Í erindi sínu lagði Hrannar áherslu á að umræðan undanfarna mánuði, þar sem því sé haldið fram að opinberir starfsmenn séu ósnertanlegir ... sögulegar ástæður áminningarskyldu hér á landi og vísaði til tveggja nýlegra dóma Landsréttar, nr. 231/2024 og 530/2024. Málin eiga það sameiginlegt að í þeim var opinberum starfsmönnum veitt áminning og síðar uppsögn vegna tiltekinna aðfinnsla við störf ... þegar kemur að reglum um áminningar og uppsagnir, hvort sem um ræðir opinbert starfsfólk eða starfsfólk á hinum almenna vinnumarkaði
- 249Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... þess að báðir foreldrar fái fimm mánuði og geti ráðstafað tveimur mánuðum til viðbótar að vild. Þá er kallað eftir því í umsögninni að stjórnvöld byggi upp opinbera heilbrigðisþjónustu og haldi áfram markvissu átaki hjá heilbrigðisstofnunum ríkisins til að vinna
- 250úr 18,1% árið 2012. . Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 15,0% hjá opinberum starfsmönnum. Hjá opinberum starfsmönnum var munurinn 16,2% hjá ríki og 5,6
- 251síðustu mánuði. Fyrir dyrum stendur á næstu vikum hliðstæð sameiningarkosning fjögurra annarra stéttarfélaga á landsbyggðinni við Kjöl stéttarfélag, það er Starfsmannafélags Fjallabyggðar, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Félags opinberra ... starfsmanna á Vestfjörðum og Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi. Í lögum Kjalar hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir sameiningu við þessi félög. Að auki hafa aðalfundir félagsins ítrekað ályktað um frekari og víðtækari sameiningu við önnur
- 252launafólks og bregðist við neikvæðri orðræðu um opinbert starfsfólk sem verið hefur áberandi í fjölmiðlum undanfarið. Að loknu erindi Hrannars stýrði Inga Auðbjörg Straumland vinnusmiðju þar sem formenn ræddu leiðir til að snúa vörn í sókn. Sigríður ... Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, hélt erindi þar sem hún fór yfir stöðu efnahagsmála í byrjun vetrar. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, kynnti nýjar niðurstöður könnunar um stöðu launafólks sem gerðar verða opinberar í dag, miðvikudag
- 253Þar er jöfnuðurinn hvað mestur og samhjálpin innbyggð í þjóðarvitundina.. Þessar sömu þjóðir eru þær sem verja mest af fjármunum í opinbera þjónustu, velferð og samfélagsleg verkefni ... .“. „Í því felst að aðildarfélög BSRB semji um sambærilegar launahækkanir og byggt var á í niðurstöðu gerðardóms í sumar og að það náist samkomulag um jöfnun lífeyrisréttinda. Heildarsamtök opinberra starfsmanna, BSRB, BHM og KI, munu ásamt fjármálaráðuneyti ... kappkosta að klára vinnu vegna málefna opinberu lífeyrissjóðanna, vinnu sem staðið hefur yfir í fjölda ára. Hið nýja samkomulag mun jafnframt þýða að þegar þessari vinnu er lokið mun svokölluð launaskriðstrygging komast í gagnið sem mun tryggja opinberum ... svona.. Kunnuglegar raddir verða háværari. Raddir sem boða einfalt regluverk, einkaframtak og lága skatta sem lausn allra okkar vandamála, á meðan allt sem rekið er á samfélagslegum grunni af hinu opinbera, er sagt óþarfa eyðsla almannafjár ... .. Hagtölur þessara landa sýna svart á hvítu að þótt útgjöld til velferðarmála séu þar há, skila þeir fjármunir sér margfalt til baka.. Velferð nágranna okkar byggir á traustum opinberum
- 254Konur starfa í miklum meirihluta í fræðslustarfsemi (78%) og heilbrigðis- og félagsþjónustu (72%). Um 43% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum og langflest starfanna eru á opinberum vinnumarkaði. Stærstu atvinnugreinar kvenna á almenna ... störfuðu flestar konur sem sérfræðingar, tæplega 32.000 þar af mikill meirihluti í félagsþjónustu, heilbrigðis- og menntakerfinu, og rúmlega 25.000 í verslunar- og þjónustustörfum. . Stærstu vinnustaðir kvenna eru á opinberum. . Konur eru um 47% af starfandi á vinnumarkaði. Af þeim rúmlega 100 þúsund konum á vinnumarkaði vinna tæplega 39% á opinberum vinnumarkaði, en aðeins 14% karla. Það má því segja að opinberi vinnumarkaðurinn sé vinnumarkaður kvenna en þær eru um 71
- 255stjórnenda bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði. Þær sýna að þetta takmarkaða svigrúm til launahækkana sem alltaf er talað um þegar verkalýðsfélög semja fyrir sína umbjóðendur virðist ekki eiga við um alla. Ein af meginkröfum BSRB er að fólk ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni. Standið við loforðin. Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi ... sem gert var við ríki og sveitarfélög þegar lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna markaðnum voru samræmd með lögum um mitt ár 2017 var að þeim launamuni verði í kjölfarið eytt. Undurbúningur fyrir það mikilvæga verkefni fór af stað
- 256Hugmyndir um einkavæðingu í opinbera geiranum, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, vekja áhyggjur víðar en á Íslandi og eru eitt af umræðuefnum á heimsþingi Public Service ... International (PSI), alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem fulltrúar BSRB og aðildarfélaga bandalagsins sitja. Umræðuefnin á þingi sem fram fer nú í vikunni í Genf eru fjölmörg. Yfirskrift þingsins er „fólk umfram gróða“ (e. people ... over profit). Á þinginu er farið yfir helstu stefnu- og baráttumál PSI á heimsvísu. Málefnin eru fjölmörg og meðal annars þess sem er rætt um einkavæðingin sem virðist tröllríða öllum opinberum stofnunum hvar sem er í heiminum. Þá er fjallað um baráttu
- 257áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
- 258500 þúsund krónur. Þá var sveitarfélaginu gert að greiða allan málskostnað, alls á 2,5 milljónir króna. Tveggja ára barátta. Það tók þetta mál tvö ár að komast í gegnum dómskerfið en niðurstaðan er mikilvæg fyrir opinbera stafsmenn ... þar sem Hæstiréttur hefur með óyggjandi hætti tekið á ólögmæti fyrirvaralausra uppsagna. . Í störfum opinberra starfsmanna geta komið upp vafaatriði sem kalla á faglega skoðun á vinnustöðum. Það er mikilvægur sigur að Hæstiréttur gagnrýni í dómi sínum
- 259til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna. Vinnumarkaðurinn. Kynbundinn launamunur ... er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Húsnæðismál. Halda verður áfram
- 260Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn ... þegar lífeyrisréttindin hafa verið samræmd þannig að enginn munur er á réttindum þeirra sem starfa á almenna vinnumarkaðinum og hinum opinbera er næsta skref að jafna launin á milli markaða. Í samkomulaginu segir að vinna eigi markvisst að því að jafna launin