Leit
Leitarorð "sveitarfélög"
Fann 376 niðurstöður
- 321Það er meðal annars vegna þess að einstaklingar sem sinna ólaunuðum umönnunarstörfum geta í meira mæli hafið eða aukið atvinnuþátttöku þegar ríki og sveitarfélög tryggja umönnun barna, aldraðra og fatlaðs fólks. Fleiri fara því að vinna fyrir tekjum og greiða
- 322Okkar fólk er mjög meðvitað um mikilvægi sinna starfa. Nú þurfa ríkið og sveitarfélög að sýna að þau skilji það líka og ganga til kjarasamninga strax. Við höfum enn tíma til stefnu áður en verkfallsaðgerðir skella á. Okkar viðsemjendur hafa það í hendi
- 323Fundur bæjarstarfsmannafélaga með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, sá fyrsti í rúman mánuð, var afboðaður stuttu áður en hann átti að hefjast á þriðjudag. Ástæðan var sú að samninganefnd Sambandsins hafði ekki unnið heimavinnu sína
- 324íslenskra sveitarfélaga um jöfnun lífeyrisréttinda milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins. Samningurinn var algjör tímamótasamningur því aldrei fyrr hafa svo stór og mikilvæg kjör launafólks verið samræmd milli markaða. Í samningnum var ákvæði
- 325á vegum félagsins og 490 til viðbótar í hönnunarferli. Bjarg áformar að halda uppbyggingu húsnæðis áfram í samræmi við þörf og fjármagn. Sveitarfélög vinna húsnæðisáætlanir til að meta þörfina og leggur Bjarg áherslu á að eiga í góðu samstarfi
- 326í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir
- 327sérstaklega tvö stór mál á aðalfundi BSRB. Fyrst fór Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður bandalagsins og formaður SFR, yfir stöðuna í viðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera
- 328og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja
- 329er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt. Skref í rétta átt. Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020
- 330Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma. Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir
- 331getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma en aukið starfshlutfall og þar með hækkað laun sín. Meirihluti vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum eru konur og því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða. Það hefði ekki komið til styttingar
- 332sveitarfélög og fyrirtæki í þeirra eigu. Neyðarúrræði sem er háð ströngum skilyrðum
- 333þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki og sveitarfélög, en er gert með fyrirvara um að samkomulag náist um önnur atriði sem út af standa í kjarasamningsviðræðunum. Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funda alla daga með viðsemjendum
- 334á viðráðanlegu verði? Besta leiðin til að tryggja það er að ríki og sveitarfélög veiti að lágmarki stofnframlög til 1000 íbúða í almenna íbúðakerfinu árlega en það kerfi samanstendur af óhagnaðardrifnum leigufélögum. Erum við ekki öll sammála
- 335sveitarfélögum hlutdeild í tekjunum, setja verður á sérstakt skattþrep fyrir allra hæstu tekjurnar og stóreignaskatt á hreina eign þeirra allra ríkustu. Og síðast en ekki síst þarf að tryggja að þjóðin fái réttmætan hlut í arðinum sem hlýst af nýtingu auðlindanna
- 336við. Hluti af vandanum er sá að engin trygging er fyrir dagvistunarúrræði að loknu fæðingarorlofi hér á landi. Mörg sveitarfélög á landsbyggðinni bjóða börnum upp á leikskólapláss frá eins árs aldri en á höfuðborgarsvæðinu er það nær tveggja ára aldri
- 337Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári
- 338Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári
- 339en konur um allan heim fara að krefjast bóta þar sem slík leið er mjög dýr fyrir launagreiðendur, hvort sem er ríki, sveitarfélög eða fyrirtæki á almennum markaði. Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, situr í framkvæmdastjórn um endurmat kvennastarfs
- 340Í könnuninni var einnig spurt um áhrif heimsfaraldursins á launafólk. Ríflega helmingur finnur fyrir meira álagi í starfi vegna faraldursins. Hlutfallið er hæst meðal kvenna sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum þar sem sjö af hverjum tíu sögðust finna