281
í þjónustustörfum vegna þess álags sem fylgir því að vera í nánum samskiptum við fólk alla daga og oft í krefjandi aðstæðum.
Í ljósi þessa starfsumhverfis þurfa opinberir atvinnurekendur, ríki og sveitarfélög, að ganga fram með góðu fordæmi. Þau þurfa
282
formaður BSRB.
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins losna um komandi mánaðarmót. „Okkar aðildarfélög semja fyrir stóra hópa tekjulágra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga og það er alveg ljóst að við munum ekki sætta okkur við minni
283
hefur tekið höndum saman um þá stefnu að byggja í samvinnu við sveitarfélögin leiguhúsnæði svo að ungu fólki verði gert mögulegt að leigja á viðráðanlegu verði,“ sagði Kristín
284
ríkisins eigi að vera sé ekki lengur til staðar. Reglulega hefur gróflega verið vegið að starfsheiðri starfsmanna ríkis og sveitarfélaga – fólks sem einmitt sinnir þeim störfum sem við byggjum samfélagsgerð okkar á. Opinberlega er talað um að leita verði
285
með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum
286
Kjaratölfræðinefndar væru launin alltaf lægst á opinberum vinnumarkaði og langlægst hjá sveitarfélögunum. Það væri hlutverk BSRB að tryggja lífskjör og lífsgæði félagsfólks. „Þannig erum við að axla okkar ábyrgð – við erum að tryggja að okkar fólk nái endum saman
287
með okkur í því að bæta heilsu og líðan þeirra sem vinna á vöktum og starfsumhverfið fjölskylduvænt.
Hlutastarf = hlutalaun.
Í aðdraganda gildistöku betri vinnutíma 1. maí síðastliðinn, hjá ríki og sveitarfélögum, ákváðu um 96 prósent
288
til þess að tímabil atvinnuleysistrygginga verði lengt tímabundið í fjögur ár til að koma í veg fyrir að fólk detti út af bótum og þurfi að leita til sveitarfélaganna eftir fjárhagsaðstoð.
Óskynsamlegt markmið.
BSRB lýsir furðu á þeirri áherslu
289
þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög
290
hafa raunfærnimati á síðustu tíu árum starfa hjá hinu opinbera þrátt fyrir að um fimmtungur vinnuaflsins starfi hjá ríki og sveitarfélögum. Haukur sagði ekki skýrt hvað valdi þessu en velti upp möguleikum á borð við skort á stefnu hjá stéttarfélögum, launakerfi
291
mun á næstu árum reisa fjölmarga íbúðarkjarna. Þegar hefur verið gengið frá viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg og Hafnarfjarðarbæ um byggingu 1.150 íbúða á næstu fjórum árum. Þá hefur félagið boðið upp á samtal við önnur sveitarfélög um allt land
292
í sér aukinn kostnað vegna velferðarmála sem fellur á ríki og sveitarfélög. Þá er þeirri spurningu ósvarað hver ávinningur frjálsrar smásölu áfengis sé. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
293
að sjúkrahúsin séu starfrækt af hinu opinbera, um 68 prósent eru þeirrar skoðunar um heilsugæslustöðvar og tæp 58 prósent vilja að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst rekin af ríki eða sveitarfélögum. Þessir þrír þættir eru kjarni íslenska heilbrigðiskerfisins
294
þar með. Þá hefur starfsánægja aukist og veikindi minnkað verulega. Önnur fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög eru ýmist búin að ákveða að feta þessa slóð, eða eru í startholunum.
Það vekur athygli að samtök atvinnurekenda sjái ekki þau tækifæri sem felast í þessari ... virðist vera einhver tregða hjá samtökum atvinnurekenda fyrir því að skoða þessa leið. Sem betur fer bíða framsýnir stjórnendur í öflugum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ekki eftir því. Þeir vita sem er að ánægt starfsfólk er lykillinn að árangri
295
og sveitarfélaga í mars 2020 skipaði forsætisráðherra starfshóp sem skilaði tillögum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti sem hefur það hlutverk ... til að stuðla að breytingum í gegnum kerfið í heild sinni, fyrir vinnustaðina og samfélagið allt.
Heimsfaraldurinn hefur varpað skýru ljósi á mikilvægi starfa stórra kvennastétta en flestar þeirra starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Verkefnið framundan
296
sem gert var við ríki og sveitarfélög þegar lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almenna markaðnum voru samræmd með lögum um mitt ár 2017 var að þeim launamuni verði í kjölfarið eytt. Undurbúningur fyrir það mikilvæga verkefni fór af stað
297
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu
298
launafólks. Rúmlega helmingur atvinnulausra, 50,5 prósent, sögðust eiga frekar erfitt eða erfitt með að láta enda ná saman. Atvinnulausir eru líka mun líklegri til að þurfa að leita til sveitarfélaga eða vina og ættingja eftir fjárhagsaðstoð, þiggja aðstoð
299
Það er meðal annars vegna þess að einstaklingar sem sinna ólaunuðum umönnunarstörfum geta í meira mæli hafið eða aukið atvinnuþátttöku þegar ríki og sveitarfélög tryggja umönnun barna, aldraðra og fatlaðs fólks. Fleiri fara því að vinna fyrir tekjum og greiða
300
Okkar fólk er mjög meðvitað um mikilvægi sinna starfa. Nú þurfa ríkið og sveitarfélög að sýna að þau skilji það líka og ganga til kjarasamninga strax. Við höfum enn tíma til stefnu áður en verkfallsaðgerðir skella á. Okkar viðsemjendur hafa það í hendi