261
Þau sem munu veljast til að stjórna sveitarfélögum og borg eftir komandi kosningar standa frammi fyrir tækifæri til að efla traust á kjörna fulltrúa , og ekki veitir af. Aukið traust mun þó aðeins hljótast með efndum þess sem lofað ... þess:.
„Kæru félagar. Launafólk hefur mikið á sig lagt á síðustu árum og nú verðum við að sjá árangur af erfiðinu. Það er hagur okkar sem hér erum. Það er hagur þeirra sem fara með stjórn ríkis og sveitarfélaga. Það er hagur launafólks. Það er hagur okkar allra
262
Í skýrslu um dagvistunarúrræði sem bandalagið sendi frá sér í maí 2017 er farið yfir stöðuna hjá sveitarfélögunum og hvatt til þess að réttur barna til dagvistunar frá því fæðingarorlofi lýkur verði lögbundinn.
Stjórnvöld hafa nú ákveðið
263
bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir
264
og að greiðslur upp að 300 þúsund krónum skertust ekki. Ekki er gert ráð fyrir slíkum breytingum í fjármálaáætluninni.
Eyða þarf umönnunarbilinu.
Þá telur BSRB ekki síður brýnt að ríki og sveitarfélög taki höndum saman um að eyða umönnunarbilinu
265
borgarinnar sýna að styttingin hefur gefið góða raun. Starfsánægja hefur aukist og skammtímaveikindi dregist saman á meðan afköstin hafa haldist óbreytt.
Augljós hagur allra.
Önnur sveitarfélög hafa einnig sýnt málinu áhuga, af augljósum
266
opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram að ekki eigi
267
beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna
268
opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög. Í umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins er bent á að með minniháttar breytingum á frumvarpinu sé hægt að gera þær mikilvægu breytingar á lífeyrismálum
269
ríkissjóðs, til dæmis með skattlagningu fjármagns og eigna og frekari gjaldtöku fyrir auðlindir, til að mynda í sjávarútvegi. Þá þarf sérstaklega að efla tekjustofna sveitarfélaga til að þau geti staðið undir nauðsynlegri þjónustu við íbúa.
„Ákalli
270
og sveitarfélög vorið 2020. Starfshópurinn skilaði drögum að skýrslu í samráðsgátt stjórnvalda þann 7. september síðastliðinn.
Í umsögn BSRB um skýrsludrögin kemur fram að um tveir þriðju hlutar félagsmanna aðildarfélaga BSRB séu konur og að fjölmargar
271
endurskipulögð. Markmiðið er að ná gagnkvæmum ávinningi fyrir starfsfólk og vinnustaðinn þannig að þjónusta og afköst verði óbreytt á sama tíma og heilsa og líðan starfsfólks batnar.
Starfsemin á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er mjög fjölbreytt
272
sem foreldrar hafa til töku fæðingarorlofs úr 24 mánuðum í 18. Ekki er hægt að tryggja að börn komist inn á leikskóla við 18 mánaða aldur í öllum sveitarfélögum og varhugavert að stytta tímabilið áður en bilið milli 12 mánaða fæðingarorlofs og leikskóla verður
273
fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt.
Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast
274
en til uppsagnar kemur.
Reglur um áminningarferli opinberra starfsmanna má finna bæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum starfsmanna sveitarfélaga. Þar segir að hafi starfsmaður sýnt í starfi sínu óstundvísi eða aðra
275
sem hafa gagnast. Hvað Ísland varðar er m.a. fjallað um starfsmatið hjá sveitarfélögum og styttingu vinnuvikunnar. Skýrslan er skrifuð út frá sjónarhorni stéttarfélaga og fókusinn er nokkuð breiður, þar sem fjallað er um fæðingarorlof, dagvistun og ólaunaða vinnu
276
og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman til að leysa vandann, og það ekki seinna en í gær. Ríkið þarf að leggja til fjármagn á viðunandi og sanngjörnum vöxtum. Og sveitarfélögin þurfa að leggja til lóðir á kostnaðarverði. Ríkið á ekki að standa í okurlánum
277
í Bretlandi eins og Svíar heldur hafi þeir farið í umræður um þjónustuna milli sveitarfélaga, notenda, fjölskyldna og starfsfólks. Þetta er til eftirbreytni því í Svíþjóð hafa sveitarfélögin ekki verið góðir atvinnurekendur. Ef svo hefði verið væri staðan
278
ekki launin.
En það kemur fleira til. Hluta af því sem telst til hækkana við mat á yfirstandandi kjarasamningstímabili má rekja til launahækkana frá síðasta kjarasamningstímabili. Þannig fengu félagar í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum ... vinnuviku vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum líkt og gert var fyrir mörgum árum á almennum vinnumarkaði, til dæmis í stóriðjunni og hjá starfsfólki í flugsamgöngum.
Jákvætt að markmið um hækkun lægstu launa hafi náðst.
Þvert
279
sveitarfélaga
Maj Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins ... í Bretlandi, konur hafa farið í verkföll og sveitarfélög m.a. þurft að greiða umtalsverðar upphæðir í leiðréttingar sem hefur leitt til alvarlegra fjárhagserfiðleika í rekstri þeirra..
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
280
bandalagsins við ríki og sveitarfélög.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar