Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 341sem undirbýr nú þetta tilraunaverkefni mun auglýsa eftir fjórum vinnustöðum í eigu ríkisins til að taka þátt í verkefninu í október næstkomandi. Af vinnustöðunum fjórum eiga tveir að vera staðir þar sem unnið er eftir vaktavinnufyrirkomulagi .... . Einnig verður auglýst eftir tveimur stöðum til viðbótar þar sem vinnuvikan verður ekki stytt. Fylgst verður með þróuninni á þeim vinnustöðum alveg eins og hjá þeim sem vinnuvikan var stytt. Það er gert svo samanburður sé fyrir hendi milli áþekkra ... vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt. Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna. BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar
- 342Atvinnurekendur þurfa að taka næsta skrefið í tengslum við #metoo byltinguna og ráðast að rótum vandans, segir í ályktun fundar formannaráðs BSRB sem nú stendur yfir. Í ályktun fundarins segir að fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo ... við #metoo byltinguna. Fyrstu viðbrögð vinnustaða eftir að #metoo byltingin hófst voru að innleiða áætlanir í samræmi við lagaskyldu og er það vel, en það ræðst ekki að rótum þessarar meinsemdar. Þær má rekja til valda og valdaójafnvægis ... .. Samkvæmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan sinna vinnustaða, stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf og leggja sérstaka áherslu á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar ... - og áhrifastöðum. Reynslan sýnir að jöfn staða og jafnir möguleikar kvenna og karla innan vinnustaða koma ekki af sjálfu sér. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði.. Góð stjórnun og markviss samþætting
- 343Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu. Magnús Már ... á þeim stöðum þar sem vinnuvikan sé styttri. Borgarráð samþykkti nýverið að farið verði í annan áfanga tilraunaverkefnisins. Nú hafa allir vinnustaðir borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt, eins ... og fjallað er um í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hægt verður að sækja um að stytta vinnuvikuna um eina til þrjár klukkustundir, svo hún verði 37 til 39 stundir. Magnús fjallaði sérstaklega um þá tvo vinnustaði sem hafa tekið þátt í verkefninu ... á vinnustaðnum. Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri og daggæsluráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, sagði að starfsandinn hafi ekki verið góður þegar verkefnið hófst. „Við fengum tækifæri til að bæta líðan okkar,“ sagði Arna Hrönn ... í Kastljósinu í gær. Hún sagði að dregið hafi verulega úr starfsmannaveltu, starfsmenn séu ánægðari og minna sé um bæði skammtíma- og langtímaveikindi. Með styttri vinnutíma hefur orðið ákveðin hugarfarsbreyting á vinnustöðunum. Mun minna er um að fólk
- 344Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti ... batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... stundir þrátt fyrir að engin vísindaleg rök segi til um að það henti best öllum okkar fjölbreyttu störfum. Eitt af því sem auðveldar betri nýtingu vinnutíma eru tækniframfarir og ný þekking. Þannig geta til dæmis margir vinnustaðir geta nýtt ... sér þá nýju þekkingu sem skapaðist um fjarvinnu þegar kórónaveiran herjaði á samfélagið í vor. Sömuleiðis þarf að ræða verklag, vinnufyrirkomulag og hvar sóknarfærin liggja svo að ná megi fram gagnkvæmum ávinningi starfsfólks og vinnustaðar af styttri ... í vaktavinnu. Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar stundir, en að hámarki um átta stundir hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala á vinnustað mun hún taka gildi 1. maí
- 345fram í lokaskýrslu um tilraunaverkefnið sem nú hefur verið gerð opinber. Reykjavíkurborg og BSRB unnu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar frá árinu 2015. Í fyrstu var vinnuvikan stytt á tveimur vinnustöðum en þeim fjölgaði ... eftir því sem leið á verkefnið. Þannig tóku tæplega 100 vinnustaðir borgarinnar með um 2.500 starfsmönnum þátt í öðrum áfanga tilraunaverkefnisins. Í lokaskýrslunni eru teknar saman niðurstöður rannsókna sem gerðar voru til að meta árangur ... auðveldaði barnafjölskyldum að samræma vinnu og einkalíf og minnkaði álagið bæði á vinnustað og á heimilum starfsmanna. Þá fjölgaði jafnframt samverustundum fjölskyldna. Einnig fundu starfsmenn fyrir bættri andlegri og líkamlegri heilsu og höfðu meiri orku ... í félagslíf eða til að stunda heilsurækt. Þá virtust karlar taka meiri þátt í húsverkum og hversdagslegum verkefnum barna sinna. Minni yfirvinna og óbreytt eða meiri afköst. Almennt jókst starfsánægja á þeim vinnustöðum sem tekið hafa þátt
- 346stendur, að þau viti ekki hvað er í boði og að ekki liggi fyrir hvort kauphækkun fáist við að ljúka tilteknu námi eða námskeiði. Svo er allur gangur á því hvernig vinnustaðir standa að sí- og endurmenntun. Reynslan sýnir að best gengur ef vinnustaðir ... þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum. Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu
- 347í síðasta lagi fyrir árslok 2020. Útfærslan er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem öllum er ætlað að vinna saman að góðri lausn fyrir sig og vinnustaðinn. Útfærslurnar eru margar og misjafnar sem allar miða að því að stytta ... verkefnið í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað án þess að skerða matar- og kaffitíma. Í umræðunni um styttri vinnuviku hefur gætt misskilnings um að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn án þess að fá hefðbundið matar- og kaffihlé ... . Innleiðingaferlið má ekki auka streitu á vinnustaðnum heldur þarf umbótasamtal starfsmanna og stjórnenda að leiða til streituminna starfsumhverfis. Samtal um betri vinnutíma snýst í raun um að losa sig úr viðjum vanans og hugsa hlutina upp á nýtt. Liður ... er gert ráð fyrir að neysluhléin séu á forræði vinnuveitanda. Það þýðir að starfsmaður fer ekki af vinnustaðnum í hádeginu til að útrétta. Ef starfsfólk vill hins vegar hafa forræði á matarhléi þarf að ákveða hvort taka eigi allt matarhléið eða að hluta ... . Þannig geta vinnustaðir ákveðið að formleg matarhlé séu til dæmis í 15, 20 eða 30 mínútur. Betri lífsgæði. Þegar vel tekst til mun vinnutímabreytingin bæta vinnuumhverfið og stuðla að betra jafnvægi milli vinnu og fjölskyldulífs. Breytingin mun hafa bein
- 348Aðrir sem tóku til máls á ráðstefnunni voru Stefán Ólafsson prófessor við H.Í og formaður stjórnar TR, Árni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um endurskoðun almannatrygginga, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður kjaranefndar landssambands eldri borgara
- 349Á dögunum var haldinn fundur í norrænum og þýskum samstarfshópi um jafnrétti á vinnumarkaði. Um er að ræða samstarfvettvang milli norrænna og þýskra stéttarfélaga sem og stofnunar Friedrich Ebert, þýsk lýðræðisstofnun sem starfar víða um heim og rekur til að mynda norræna skrifstofu í Stokkhólmi. Það er mikill hugur í þýsku verkalýðshreyfingunni að vinna gegn kynbundnum launamun sem er hvað mestur þar af öllum OECD ríkjunum. Á fundinum var fjallað um launajafnrétti á breiðum grunni þa
- 350Í nýjasta tölublaði Vísbendingar fer Maya Staub doktor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Vörðu yfir starfsemi stofnunarinnar og segir frá þeim fjölmörgu samstarfsverkefnum og rannsóknum sem unnið er að. . Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins var stofnuð í lok maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnun Vörðu er að skapa víðtæka þekkingu á lífsskilyrðum fólks, byggja brú á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar sem og að hvetja til sjálfstæðra ra
- 351Ávinningur af starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs á árinu 2020 var metinn á um 21,3 milljarða króna að því er fram kemur í frétt á vef sjóðsins.. VIRK starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BSRB, í þeim tilgangi að standa fyrir starfsendurhæfingu í kjölfar hrunsins. Talnakönnun hefur nú tekið sama
- 352Um fjórðungur launafólks á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins. Erfiðleikarnir eru mestir hjá atvinnulausum og innflytjendum, eins og fram kom á veffundi nú í hádeginu þar sem niðurstöðurnar voru kynntar. Varða lagði nýverið könnun fyrir félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB þar sem spurt var um stöðu launafólks og atvinnulausra. Ákveðið var að ráðast í gerð könnunarinnar meðal annars vegna þeirra miklu erfiðl
- 353Verktakafyrirtækið ÍAV afhenti síðustu íbúðir Bjargs íbúðafélags við Spöngina í Grafarvogi á föstudaginn, sex mánuðum á undan áætlun. Alls byggði fyrirtækið 155 íbúðir í sex húsum við Móaveg 2-12. Forsendur þess hve vel verkefnið hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi. Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar að
- 354Formenn flokkanna sem bjóða fram til alþingis komu til samtals við verkalýðshreyfinguna um áherslumál sinna flokka. Umræðum stjórnuðu Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni. Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, v
- 355BSRB og ASÍ hafa skilað sameiginlegri umsögn um áform ríkisstjórnarinnar um mótun atvinnustefnu. Markmið stefnunnar er að að fjölga vel launuðum störfum um land allt og styðja við hagvöxt í jafnvægi við samfélag, umhverfi og innviði. BSRB og ASÍ fagna þessum áformum og styðja markmiðið. Í umsögninni er bent á að mikill hagvöxtur síðustu ára hafi að stórum hluta byggst á fólksfjölgun fremur en aukinni framleiðni. Til að atvinnustefnan nái árangri þarf því að efla grunnstoðir samfélagsi
- 356Af hverju gengur svona hægt að útrýma launamuninum?. Ástæðuna fyrir því hve hægt gengur að draga úr launamun kynjanna má meðal annars rekja til þess að fram til þessa hefur verið lögð rík áhersla á jafnrétti innan vinnustaðarins líkt ... og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði s.s. að meta þá þætti í störfum kvennastétta sem gjarnan eru vanmetnir líkt og sköpun ... að því að útrýma launamisrétti. Fjölmargar erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka ... samanburðinn til að meta megi heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum. Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis ... í baráttunni fyrir launajafnrétti hefur verið rannsakað hvaða aðgerða önnur lönd hafa gripið til. Flest eru þau enn að vinna að því markmiði að tryggja jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf innan vinnustaða en eftir því sem næst verður komist eru bara tvö
- 357„Í jafnréttislögum segir að greiða skuli jöfn laun og kjör fyrir jafnverðmæt störf. Hingað til hefur fyrir dómstólum þó bara reynt á aðstæður, þar sem borin eru saman störf innan sama vinnustaðar og jafnlaunavottunin miðar almennt eingöngu að því. Skyldan er hins ... vegar ekki bundin við aðstæður þar sem konur og karlar vinna hjá sama atvinnurekanda. Það má bera saman ólík störf á milli vinnustaða, að því gefnu að rekja megi launamismun til sama uppruna. Það er, að það sé sami aðili sem beri ábyrgð á launamisréttinu ... við um ólíka vinnustaði innan sömu skipulagsheildar eða vinnustaði sem heyra undir sama móðurfyrirtæki, en það hefur heldur ekki reynt á það fyrir dómi hér. Þetta þýðir að innan þessa ramma getur kona til dæmis borið saman laun sín við laun karls sem vinnur ... ólíkt starf á öðrum vinnustað. Þess vegna er nauðsynlegt að endurhugsa þau verkfæri sem við höfum í dag líkt og jafnlaunavottun og meta virði starfa þvert á vinnustaði sem eru af sama uppruna, óháð því hvort þau heyri undir sömu kennitölu ... ekki launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Jafnlaunavottunin tekur almennt bara til eins vinnustaðar og hefur líka verið gagnrýnd fyrir að það sé ekki staðlað virðismat á störfum. Reynslan sýnir að þau viðmið sem vinnustaðir hafa þróað
- 358Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... í vaktavinnu á vinnustöðum hins opinbera að kynna sér málið. Mikið af kynningarefni hefur þegar verið gefið út og breytir engu hvort starfsfólki hentar betur að lesa sér til eða horfa á stutt og vel framsett kynningarmyndbönd, allir geta fundið ... :. . Hér er svo farið yfir umbótasamtal á vinnustaðnum:. . Hér er fjallað um ávinning kerfisbreytinga
- 359undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir. Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk ... og hverju þyrfti að breyta á vinnustaðnum til að hægt væri að koma við styttingu. Á Jafnréttisstofu starfa átta starfsmenn og því ekki um fjölmennan vinnustað að ræða. Þess vegna var tiltölulega einfalt að komast að niðurstöðu sem allir voru sáttir. Katrín segir að stytting vinnuvikunnar hafi kallað á ákveðnar breytingar á vinnustaðnum. Eitt af því sem ákveðið var í umbótavinnunni var að þegar starfsfólk þarf að skreppa frá þurfi það að stimpla sig út og þar með vinna upp þann tíma sem það tekur ... að sinna einkaerindum utan vinnustaðarins. Starfsfólk hefur haft 40 stunda viðveru en vinnudagurinn hefur byrjað á bilinu 7 til 9 og endað í samræmi við það. Í umbótasamtalinu var niðurstaðan sú að mikilvægt væri að tryggja að allt starfsfólk væri
- 360Þá verður ekki beðið lengur eftir róttækum aðgerðum gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi sem yfir 40% kvenna verða fyrir á lífsleiðinni, en trans fólk, þ.m.t. kvár, konur með fötlun og konur af erlendum uppruna verða fyrir enn meira ofbeldi en aðrir hópar ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna