Ný skýrsla Vörðu sýnir að konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla
Konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla. Verkskipting hjá konum og körlum í sambúð er mjög hefðbundin þar sem konur sjá í mun meira mæli um verkefni sem eru dagleg eða unnin oft í viku og innandyra en karlar sjá frekar um störf sem eru unnin utandyra og oftar tilfallandi.
04. des 2025
Varða, Önnur og þriðja vaktin, skipting heimilisstarfa, vinnumarkaður, ólaunuð vinna