Leit
Leitarorð "skýrsla"
Fann 159 niðurstöður
- 41Á 5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga, sem lýkur í dag, hafa umönnunarstörf verið til umfjöllunar. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um efnið til að dýpka umræðuna þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið ... hefur verið til innan sex landa. Skýrslan byggir enn fremur á ítarlegri skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) sem má finna hér. Þingið gerir þá kröfu ... fram að ganga þarf að grípa til aðgerða og móta nýja stefnu á sviði umönnunar ásamt því að tryggja góð ráðningar- og starfsskilyrði starfsfólks. Áðurnefnd ILO skýrsla sýnir einnig fram á verulegan efnahagslegan ábata fjárfestinga á þessu sviði .... Opinber stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir . Í skýrslu alþjóðasambandsins eru lagðar til sex tillögur að aðgerðum. Þar segir meðal annars að fullnægjandi opinber fjárfesting í samræmi við þann hagvöxt sem umönnunarhagkerfið skapar ... þeirra til samfélagsins í launasetningu. Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum. Skýrslu
- 42Leigjendur hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum greiða almennt lægra hlutfall ráðstöfunartekna í húsaleigu og eru ánægðari með húsnæði sitt en þeir sem leigja hjá einkareknum leigufélögum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu hagdeildar Húsnæðis ... að því er fram kemur í skýrslunni.. Þegar aðeins er litið til þeirra sem leigja af einkareknu leigufélagi er staðan mun verri. Um 44 prósent greiða helminginn af ráðstöfunartekjum eða meira, þar af segjast um 13 prósent greiða 70 prósent eða meira ... , samanborið við 24 prósent leigjenda hjá einkareknum leigufélögum. Samkvæmt skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar mælist húsnæðisöryggi mest hjá þeim sem leigja af óhagnaðardrifnu leigufélagi, örlítið hærra en hjá þeim sem leigja af ættingjum .... Hægt er að kynna sér skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hér.. Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á vef félagsins, þar sem einnig
- 4360% segir að almennt halli á kjör þeirra og réttindi á vinnumarkaði. Sterkt ákall er um aukna umfjöllun um málefni hinsegin fólks á vinnumarkaði. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunar um hinsegin vinnumarkað sem unnin ... var fyrir ASÍ, BHM og BSRB og könnun BHM um hinsegin vinnumarkað. Samantekt skýrslunnar má sjá ... hér, skýrslu hagfræðistofnunar hér og könnun BHM hér. . Í rannsókninni
- 44Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK, hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands ... þegar Ísland fór með formennsku í ráðinu. Samkvæmt skýrslunni stendur trans fólk frammi fyrir margvíslegum hindrunum í starfi. Trans fólk á í meiri hættu en sís fólk að verða fyrir ofbeldi og áreitni í starfi. Rannsóknir sýna einnig að hærra hlutfall ... fyrir að nauðsynlegt er að auka þekkingu á stöðu trans fólks á vinnumarkaði á Norðurlöndunum. En það er strax hægt að fara í aðgerðir. Samkvæmt skýrslunni er mikilvægasti þátturinn að auka fræðslu innan vinnustaða sem og í öllu samfélaginu, ekki síst innan
- 45Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru í öðrum störfum á öllum mælikvörðum. Tæplega 6 af hverjum 10 sem starfa við ræstingar eiga erfitt með að ná ... . Til viðbótar hafa þau sem starfa við ræstingar í meira mæli orðið fyrir réttindabrotum á síðastliðnum 12 mánuðum. Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar. „Við erum að tala hér um hóp fólks sem sinnir ... sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú. Skýrsluna má lesa í heild sinni hér
- 46í umsögn BSRB um drög að skýrslu og tillögum starfshóps um verðmætamat kvennastarfa og endurmat á virði kvennastarfa.. „ Skýrsla starfshóps forsætisráðherra tekur með greinargóðum hætti saman stöðu þekkingar á sviðinu sem byggir undir þær tillögur ... og sveitarfélög vorið 2020. Starfshópurinn skilaði drögum að skýrslu í samráðsgátt stjórnvalda þann 7. september síðastliðinn. Í umsögn BSRB um skýrsludrögin kemur fram að um tveir þriðju hlutar félagsmanna aðildarfélaga BSRB séu konur og að fjölmargar ... og læknastofum, matráða og starfsfólk í matseld og umönnun á hjúkrunarheimilum. „BSRB fagnar útgáfu skýrslunnar og tillögum til aðgerða enda hefur bandalagið til margra ára lagt áherslu á að gripið verði til aðgerða til að útrýma skökku verðmætamati
- 47vinnumarkaðarins sem birtast í nýrri Vinnumarkaðsskýrslu. Skýrslan inniheldur m.a. mikilvægar upplýsingar um launaþróun síðustu ára og efnahagsumhverfi kjarasamninga. Skýrsluna má nálgast hér
- 48fram í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016. Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38 ... áhrifamikil leið til að vekja athygli á kynbundnum launamun og kjaramisrétti kynjanna, bæði hér á landi og erlendis,“ segir í skýrslu vinnuhópsins ... launamunur hverfi út af íslenskum vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Hér má lesa skýrslu vinnuhópsins um kvennafríið 2016
- 49ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. 08:30-10:30, í salnum Vox Club á Hilton hóteli. Léttur ... um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Markmiðið með málþinginu er að dýpka umræðuna um niðurstöður skýrslunnar, fjalla um þær í samhengi við samkeppni og neytendamál og ræða næstu
- 50Umræður um að konur séu meira fjarverandi frá vinnu en karlar byggja á röngum forsendum, að mati höfundar skýrslu um fjarvistir vegna veikinda og kyn á Norðurlöndunum. Í skýrslunni kemur fram að frekar eigi að leggja áherslu á að sumar ... vegna veikinda og kyn en þar er að finna viðtal við Söru Hultqvist, höfund skýrslunnar. Markmiðið með vinnunni var að fá yfirsýn yfir sálfræðilega heilsu á Norðurlöndunum og muninum á kynjunum þegar kemur að henni. Vitum lítið um ástæðurnar. Skýrslan sýnir að fjarvistir kenna vegna veikinda eru meiri en fjarvistir karla á öllum Norðurlöndunum. Þar kemur fram að algengt sé að þrjár skýringar séu á þessum muni á kynjunum. Sú fyrsta er það sem kallað hefur verið tvöfalt vinnuálag kvenna
- 51hlutfall nú en fyrir ári síðan hefur ekki efni á grunnþáttum fyrir börnin sín. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vörðu -Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks sem birt var í dag. Almennt gefur skýrslan til kynna .... Í skýrslunni er að finna ítarlega greiningu á niðurstöðum rannsóknarinnar ... en nú en yfir 21.000 svör bárust.. Skýrsluna má finna hér. Samantekt á niðurstöðum má finna á bls 1
- 52Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að staða aðildarfélaga BSRB hljóti að vera sterkari við gerð kröfugerða fyrir komandi kjarasamninga í ljósi nýrrar skýrslu um launaþróun. Samkvæmt úttekt heildarsamtaka ... vinnumvarkaðarins á efnahagsumhverfi og launaþróun sem kom út fyrir helgi hækkaði tímakaup ríkisstarfsmanna innan BSRB minnst eða um 4,9%.. Elín sagði jafnframt að niðurstöður skýrslunnar staðfesta það sem bandalagið hafi lengi haldið
- 53Fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu í haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 til 2022. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar í húsi ríkissáttasemjara ... sveitarfélög. Í skýrslunni er einnig að finna uppgjör á síðustu kjarasamningslotu sem stóð yfir frá árin 2019 til 2022. Á tímabilinu mars 2019 til nóvember 2022 hækkaði grunntímakaup um 27,2% á heildina litið. Hækkunin var minnst á almenna markaðinum ... þar sem launastig er að jafnaði lægra skila krónutölubreytingar hlutfallslega meiri launahækkunum. Þá er í skýrslunni fjallað um þróun helstu efnahagsstærða á síðustu tveimur kjarasamningstímabilum. Hagvöxtur á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins 2023 ... lausra starfa og ráðningaráform stjórnenda gefa til kynna að spenna ríki á vinnumarkaði en að dregið hafi úr þeirri spennu á síðustu mánuðum. . Skýrslu nefndarinnar má lesa hér
- 54Aðgerðarhópur um launajafnrétti hyggst framkvæma rannsókn á launamun kynjanna á þessu ári og gefa út skýrslu um stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði. Nú þegar hefur hópurinn ... að verkefnum.. Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni er að konur eru meirihluti nemenda á nær öllum skólastigum. Þær eru í meirihluta nemenda sem útskrifast á Norðurlöndum
- 55VIRK starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 af aðilum vinnumarkaðarins, þar á meðal BSRB, í þeim tilgangi að standa fyrir starfsendurhæfingu í kjölfar hrunsins. Talnakönnun hefur nú tekið saman skýrslu ... og á árinu þar á undan. Í skýrslu Talnakönnunar var einnig reiknaður út ávinningur samfélagsins af virkni hvers einstaklings sem útskrifaðist úr starfsendurhæfingu á árinu 2020. Sá ávinningur nam um 13,3 milljónum króna að meðaltali ... við rekstur sjóðsins numið alls 23,8 milljörðum króna. Sýnt er fram á í skýrslunni að ábatinn af starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK skilar sér til Tryggingastofnunar, lífeyrissjóða og ríkisins í formi aukinna skatttekna. Ofan á þetta kemur
- 56BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB. Fundurinn ... með stuttu ávarpi áður en Kolbeinn kynnir niðurstöður skýrslunnar. Að kynningu lokinni verða umræður um efni hennar. Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB. Við hvetjum alla sem eiga tök á því að mæta til að mæta
- 57á liðnu ári, auk upplýsinga um önnur verkefni sem Leigjendaaðstoðin sinnir. Í skýrslunni eru einnig birt nokkur dæmi um algengar spurningar frá leigjendum auk dæma um mál sem farið hafa fyrir kærunefnd húsamála ... leigjendur.is þar sem birtur er ýmis fróðleikurum réttindi og skyldur leigjenda auk erinda og umsagna sem Leigjendaaðstoðin sendir frá sér. Þá er í skýrslunni að finna nokkur dæmi um algengar spurningar frá leigjendum auk dæma um mál sem farið
- 58skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur skýrt fram að starf verðlagsnefndar búvara hefur verið farsælt og til hagsbóta fyrir bæði neytendur og bændur. Niðurstaða nýrrar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands er á sama veg
- 59Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur .... Dagskrá fundarins:. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og einn skýrsluhöfunda, fer yfir efni skýrslunnar Drífa Snædal forseti ASÍ Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB Þórunn Sveinbjarnardóttir
- 60var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ... ekki rétt beggja foreldra. Eins og bent er á í skýrslu BSRB um dagvistunarmál barna er sveitarfélögunum í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Þar sker Ísland sig frá hinum Norðurlöndunum, þar sem skýr ákvæði ... tryggja með lögum að börn eigi rétt á leikskólavist þegar að þeim tíma liðnum. Lestu meira um skýrslu