621
barna.
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu BSRB eru börn á Íslandi að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Meðaltalið endurspeglar þó ekki raunveruleika barnafjölskyldna um landið allt því mjög mismunandi er á milli ... og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama ... hvar þau búa á landinu. Og veiti þannig barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og gert er á hinum Norðurlöndunum.
.
Höfundur: Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Grein birtist fyrst
622
Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn ... hér á vef BSRB. Þá má benda á vefinn betrivinnutimi.is þar sem hægt er að sækja ýmsan fróðleik.
Stytting vinnuvikunnar verður stærsta breytingin á vinnutíma
623
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja ... , efnahagsráðgjafi VR
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði
Ásgeir Sverrisson ... þá. Með því að greina áhrif kreppunnar og aðgerða gegn henni á jöfnuð og félagslegt réttlæti má koma í veg fyrir að teknar séu stefnumótandi ákvarðanir sem ýta undir ójöfnuð og skara eld að köku hinna fáu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
624
Við höfum sýnt mikla þolinmæði enda meðal annars tekist á um mestu breytingar á vinnutíma í hálfa öld vegna kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. En nú er þolinmæði samninganefnda og félagsmanna endanlega þrotin. Við látum ekki bjóða ... okkur það lengur að viðsemjendur okkar dragi lappirnar dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð.
Í dag klukkan 17 koma félagar úr BSRB, Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga saman á baráttufund í Háskólabíói ... sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
625
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... hjá ASÍ. 09:05 - 09:15: Réttlát stefnumótun, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – hagfræðingur hjá BSRB. 09:15 - 09:25: Grænir kjarasamningar, Kolbrún Halldórsdóttir – formaður BHM. 09:25 - 10:00: Pallborð: Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM. Auður Anna Magnúsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri Landverndar stýrir pallborði. . Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér
626
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
627
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... var orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
628
í almannaþjónustu að veita mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Í stefnu BSRB er fjallað um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu í sérstökum ... meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
629
Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Í gær var haldinn aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs (SFK) þar sem nýr formaður var kjörinn. Þá hafa nýir formenn tekið við hjá Félagi ... um formannsskipti hjá Sjúkraliðafélagi Íslands, sem sagt var frá á vef BSRB nýverið
630
BSRB hvetur alla félagsmenn til að fjölmenna í kröfugöngu og baráttufundi í sínu bæjarfélagi. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ræðu á baráttufundi í Reykjanesbæ og munu félagar í aðildarfélögum bandalagsins sýna styrk sinn víða um land
631
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga
632
þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafólki ... fyrir námstefnunum og hefur haft samráð við BSRB og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði við undirbúning þeirra
633
Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum ....
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafarvogi, Urðarbrunn í Úlfarsárdal, á Kirkjusandi og við Hraunskarð í Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag til að bregðast við erfiðri
634
í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ....
Lestu meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
635
um þessar mundir. . BSRB leggur mikla áherslu á að standa vörð um almannarétt fólks til að ferðast frjálst um landið. Það verður þó að gera með þeim skilyrðum sem sett eru í lögum um náttúruvernd. Þar se þess sérstaklega getið að ganga verði vel ... var á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
636
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins .... . Fleiri myndir frá fundinum má sjá á Facebook-síðu BSRB
637
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um styttingu vinnuvikunnar á Kjarnanum í dag. Sonja segir lengd vinnuvikunnar, sem víðast hvar er 40 stundir á viku, ekki náttúrulögmál heldur þvert á móti séu engin vísindaleg rök ... niður á afköstum hjá starfsfólki í dagvinnu og reynslan hér á landi eftir að vinnutímanum var breytt í vaktavinnu sýnir að kostnaður hefur haldist innan þess ramma sem settur var í upphafi. " BSRB hefur verið, og verður áfram, sannfært um gildi styttri vinnuviku
638
var um fimmtungur þjónustunnar komin í hendur einkarekinna stórfyrirtækja. Fjallað verður um stöðuna í Svíþjóð á opnum veffundi ASÍ og BSRB fimmtudaginn 10. júní klukkan 13.
Á fundinum mun Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf ... , áhrif hennar á gæði þjónustu, kostnað, vinnuaðstæður starfsfólks og aðgengi að þjónustunni.
Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, munu í kjölfarið bregðast við erindi Mörtu og ræða stöðuna á Íslandi. Fundarstjóri
639
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift ... pallborðsumræður með Anna Maria Milosz - skrifstofufulltrúi hjá Reykjavíkurborg , Guðnýju Björk Eydal - prófessor í félagsráðgjöf, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur - hagfræðingur BSRB, Sveinlaugu Sigurðardóttur - varaformaður Félags leikskólakennara
640
Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... þorra aðildarfélaga BSRB verið lausir frá byrjun apríl og fátt sem benti til þess að viðsemjendur væru að ná saman. Flóknasta úrlausnarefnið var án efa krafa okkar um styttingu vinnuvikunnar. Við stóðum fyrir stórum baráttufundi ásamt félögum okkar ... í Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga í Háskólabíói þar sem við kröfðumst þess í sameiningu að viðsemjendur okkar gengju strax til kjarasamninga. Fundurinn varð upptakturinn að því að aðildarfélög BSRB byrjuðu undirbúning ... þegar verkfall vofði yfir og á endanum skrifuðu flest aðildarfélög BSRB undir kjarasamning aðeins nokkrum klukkustundum áður en boðaðar verkfallsaðgerðir áttu að hefjast, að morgni 9. mars. Það var ekki seinna vænna. Um þetta sama leyti skall heimsfaraldur ... kórónaveiru á landinu af fullum þunga og allt okkar daglega líf breyttist á svo gott sem einni nóttu.
Þökk sé sterkri samstöðu náðum við í sameiningu að stytta vinnuvikuna, sem hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB og aðildarfélaga bandalagsins