Leit
Leitarorð "opinber störf"
Fann 865 niðurstöður
- 701hreyfingarinnar. Umræðan hófst í kjölfar og í ljósi #MeToo byltingarinnar en fjöldi kvenna hefur um allan heim stigið fram og rætt slík brot gegn sér á vinnustað. Í hópnum eru konur sem starfa eða hafa starfað innan þeirra heildarsamtaka sem eru viðtakendur þessa ... . hefur áhrif eru kynskiptur vinnumarkaður, völd og áhrif. Kynferðisleg áreitni mælist í öllum starfsgreinum, mismikil en hún hefur mælst á bilinu 2% í störfum þar sem nær eingöngu konur líkt og hjá kennurum en mótspyrna gegn konum í „karlastörfum“ lýsir sér oft ... á þær hugrökku konur sem stíga fram og rjúfa þögnina. Stórefli fræðslu um jafnrétti til allra sem starfa innan hreyfingarinnar. Líti á jafnréttismál sem hagsmunamál allra, ekki bara kvenna. Setji sér reglur
- 702Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu
- 703um sjúkraflutningamenn. LSS, sem er eitt aðildarfélaga BSRB, mun einnig hvetja ríkið til þess að veita sjúkraflutningamönnum sem starfa á þess vegum sömu þjónustu. Þá hefur Neyðarlínan samþykkt að innleiða ferli sem á að virkja sálrænan stuðning við vissar
- 704í helgarviðtali Fréttablaðsins um síðustu helgi. . „Álagið hefur valdið miklum skaða, ég hef horft upp á félaga mína brenna út í starfi og hætta vegna tilfinningalegs álags. Við höfum líka misst fólk. Því miður. Fólk sér enga leið út
- 705Þrettánda þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) var sett í París í morgun og stendur það fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „Réttlátt samfélag – góð störf og réttindi launafólks“. Umfjöllun á þinginu er skipti á milli
- 706ekki aðeins grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin heldur er hún einnig grundvöllur þeirrar samstöðu sem skiptir svo miklu máli fyrir hagsmunabaráttu okkar. Þegar við höfum mótað sameiginlegu stefnu hér á þinginu getum við komið fram sem sameinað
- 707Það er risavaxið verkefni sem krefst umbyltingar í framleiðsluferlum, nýrrar færni til að takast á við breytt og ný störf, neyslubreytinga og síðast en ekki síst orkuskipta í samgöngum. Samtök launafólks á Íslandi hafa lýst yfir stuðningi við markmið stjórnvalda. Alþjóðlega verkalýðshreyfingin og Alþjóðavinnumálastofnunin nota hugtakið réttlát umskipti og það er einnig að finna í Parísarsáttmálanum frá 2015. Í því felst m.a. að sköpuð verði græn og góð störf sem eru launuð með sanngjörnum hætti og tryggi
- 708dráttarvaxta og málskostnaðar. Forsaga málsins er sú að stefnandi starfar hjá þjónustuskrifstofu Stjórnarráðsins sem bílstjóri ráðherra. Starfa sinnar vegna þarf viðkomandi iðulega að sinna störfum utan hefðbundins
- 709Birna Friðfinnsdóttir hefur formlega tekið við embætti formanns Tollvarðafélags Íslands (TFÍ) eftir kosningar á aðalfundi félagsins. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns félagsins. Birna er þó ekki alls ókunnug starfinu
- 710vetrarfrís í skólum. Vetrarfrí og fjöldi skipulagsdaga valdi foreldrum vandkvæðum í tengslum við fjarveru frá störfum sem þeir eru að taka út í fríi og sumir taka af sumarfríinu sínu. Elín Björg sagði það mikilvægt að reynt sé að koma betur til móts
- 711eða jafn verðmæt störf. Staðallinn er byggður upp eins og alþjóðlegir stjórnunarstaðlar og fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta hann þurfa að uppfylla kröfur staðalsins og hljóta sérstaka vottun geri
- 712af fræðslu um lífeyrissjóði, kynningu á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins, kynningu frá Tryggingastofnun og fyrirlestri Jóhanns Inga sem heitir Ár fullþroskans
- 713fyrir sömu störf. Það eru gríðarleg vonbrigði að við höfum ekki náð lengra og ljóst að mikill þungi færist í aðgerðir okkar frá og með morgundeginum og þar til lausn fæst í málið,” sagði Sonja eftir fundinn
- 714velsæld, húsnæðismál, barnabætur, launaþróun, launahlutfall og kynbundinn launamun. Að loknum erindum ræddi Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um skipulag starfs samningseininganna á næstu vikum. Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu
- 715; auðlegðarskatturinn var aflagður, það er búið að færa útgerðarauðvaldinu tugi milljarða í lækkuðum veiðigjöldum, ferðaþjónustan er á afsláttarskatti, skattur á erlenda auðhringa sem starfa hér á landi er skila erlendum eigendum sínum ofurhagnaði en skila engum sköttum ... í Álverinu í Straumsvík og hóta lokun fyrirtækisins ef starfsmenn falla ekki fram á hnén. Við fáum reglulega af því fréttir að verkamenn eru fluttir til landsins gegnum starfsmannaleigur og starfa hér undir lámarkslaunum, mansal í þrælavinnu er orðið ... staðreynd, sjálfboðaliðar eru fluttir inn til starfa sem þeir fá ekki greitt fyrir. Það er síðan dapurleg staðreynd að bæði ríkið og sveitarfélög reka láglaunastefnu, sem er til skammar. Er þetta samfélagið sem við viljum byggja? Launafólk má aldrei gleyma
- 716ekki hópar innan okkar samfélags sem búa við fátækt, geta ekki sótt heilbrigðisþjónustu eða komið þaki yfir höfuðið vegna fjárhags eða búa við lægri laun en aðrir hópar í sömu eða jafnverðmætum störfum og svo mætti lengi telja .... Meirihluti starfsfólks í þessum störfum eru konur innan stétta sem gjarnan eru nefndar kvennastéttir. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða launamunar kynjanna á Íslandi og þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin ... ólaunað leyfi frá störfum eða krefjast einhvers konar sveigjanleika til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og annast börn og ættingja.. Skattleggjum breiðu bökin. Upplýsingar
- 717opinbera en um 30 prósent þeirra íbúða sem byggja á samkvæmt sáttmálanum eiga að njóta slíks stuðnings. Auk þess eiga félagslegar íbúðir á vegum sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. 1.000 almennar íbúðir á ári
- 718og helstu áhrifaþætti sem og að bera saman laun og kjör karla og kvenna sem starfa hjá Ísafjarðarbæ. Sjá má fréttina í heild sinni á vef bb.is
- 719fjölbreyttum störfum en áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að bæta kjör launafólks og vilja efla íslenskt velferðarsamfélag. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, blés fundargestum baráttuanda í brjóst í ræðu á fundinum þar sem hún lagði áherslu
- 720og eitt af því sem hefur mikil áhrif á líðan starfsmanna. Í dag búa fjölmargir við slíkan sveigjanleika en á sama tíma verður til ákveðin misskipting. Bent hefur verið á að störfin okkar eru ólík, í sumum er krafist mikillar viðveru á vinnustað ... á meðan starfsmenn í öðrum störfum, jafnvel inni á sama vinnustað, geta notið meiri sveigjanleika. Almennt er það þannig að þeir sem eru með menntun njóta meiri sveigjanleika og karlar njóta meiri sveigjanleika á sínum vinnustöðum en konur. Þetta má mæla