Leit
Leitarorð "álag"
Fann 171 niðurstöðu
- 101með heilbrigðiskerfi sem hefur verið undir gríðarlegu álagi og sjáum flótta hafinn, til dæmis af Landspítalanum. Við hjá BSRB höfum lagt gríðarlega áherslu á mikilvægi þess að auka fjármuni inn í þessar stofnanir,“ bætir hún við, „bæði til að tryggja
- 102til þess að koma í veg fyrir andlega og líkamlega kvilla sem geta verið afleiðing of mikils álags á starfsfólk
- 103undir álagi Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2024. Umsókn um starfið
- 104og skerta starfsgetu er á vinnumarkaði en áður. Rannsóknir sýna engu að síður að 100% heimavinna hefur neikvæð áhrif á heilsu og hamingju og geta neikvæðar hliðar heimavinnunar falist í auknu álagi og óljósari skila milli vinnu og einkalífs
- 105þetta allt vel. Samt kjósa talsmenn þeirra að bera fram þessar spurningar sem hluta af áróðri sínum. Þar horfa þeir líka fram hjá því að gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðiskerfið, almannavarnir, skólakerfið og meirihluta stofnana í almannaþjónustu ... og þar með fyrirtækin í landinu. Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur unnið þrekvirki undir miklu álagi í á annað ár og hætt er við að framlínufólk hafi gengið svo nærri heilsu sinni að það hafi neikvæðar langtímaafleiðingar sem hefur ekki bara áhrif á það sjálft
- 106við álag og tryggja stuðning og hvíld við fyrsta tækifæri. Aukin framlög og fjárfesting í heilbrigðisþjónustu er ekki eingöngu nauðsynleg á næstunni heldur til framtíðar. Nú þurfum við að vinda ofan af undirfjármögnun síðastliðins áratugar ... , til að tryggja að þjónustan standi undir þeim kröfum sem við gerum til hennar og til að tryggja heilbrigði starfsfólksins sem þar starfar. En það er ekki bara heilbrigðisþjónustan sem er undir auknu álagi heldur öll almannaþjónustan, eftir áratug
- 107bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir
- 108og fjármögnunar,“ segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri LSS. Hann segir að á hverjum degi séu menn í slysavarna- og viðbragðsstörfum að vinna við krefjandi aðstæður við að bjarga fólki og öðrum verðmætum. Með sívaxandi fjölda ferðamanna aukist álagið á þennan
- 109- og velferðarnefnd BSRB bendir á að um allt land búa heilbrigðisstofnanir við fjársvelti. Heilbrigðisstofnanir eru undirmannaðar, álag starfsfólks eykst stöðugt og mikil óánægja er með laun og aðbúnað. Nauðsynlegt er að búa svo um að heilbrigðisþjónustan
- 110rannsóknarinnar:. Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum
- 111réttindabaráttu transfólks, vanmat á vinnu erlendra kvenna og aukið álag á konur sem bera tvöfalda byrði heimilis og atvinnu. Rauður þráður í skilaboðum þeirra var að árangur næst með samstöðu. Og baráttan heldur áfram
- 112aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð. Það þarf að jafna vaxta- og húsaleigubætur og draga úr óhóflegu álagi starfsfólks í almannaþjónustu sem margt er að sligast undan álaginu
- 113en aðrar stéttir með sambærilegt álag, menntun og reynslu og það sættum við okkur ekki við lengur. Það er engin ein ástæða fyrir því að vinnumarkaðurinn er kynskiptur. Ein af ástæðunum eru hugmyndir okkar um hvað konur og karlar geti gert og eigi að vera ... leið. Við getum ákveðið að stokka upp úrelt verðmætamat sem varð til í samfélagi fyrri tíma og gefa upp á nýtt. Við getum sem samfélag ákveðið að meta færni, ábyrgð, starfsskilyrði og álag ólíkra starfa óháð því hvað starfað
- 114létt álagi af fjölskyldum þeirra, sér í lagi þar sem ung börn voru á heimilinu. Upplifun makanna var almennt sú að dregið hafi úr streitu á morgnana og seinnipartinn og makinn væri ekki eins þreyttur eftir vinnudaginn. Mikil áhrif
- 115við BSRB. Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka
- 116og heimilis. Þar ætti markmiðið að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Það mætti til dæmis gera með sérstökum frídögum til að koma til móts við foreldra vegna vetrarfría, starfsdaga og lokunar skóla. Þessu tengt þarf að auka rétt fólks
- 117Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum Konur frekar heima þegar skólar skertu þjónustu
- 118hagræðingarhóps stjórnvalda er eðlilegt að spurt sé hvort ríkisstjórnin hyggist horfa framan í þennan hóp, sem býr við álag í starfi vegna áratuga langs niðurskurðar, aðhalds, stjórnunarvanda ásamt öllum framangreindum áskorunum – og segja að mikilvægasta
- 119er fjallað um þau verkefni hér.. Dregið verði úr árekstrum milli skóla og vinnu. BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk
- 120en álag hefur aukist gífurlega á starfsfólk undanfarin ár með aukningu flugfarþega. Ljóst er að starfsfólk Isavia er fyrir löngu orðið óþolinmótt eftir ásættanlegri lausn deilunnar, en kjarasamningsviðræðum hefur þegar vísað til sáttasemjara