141
eru líklegri til að minnka starfshlutfall sitt vegna álags heima fyrir með tilheyrandi tekjutapi. . BSRB beitti sér fyrir því að stofnað yrði til tilraunaverkefna svo hægt væri að meta árangurinn af styttingu
142
og þeirra sem gera það ekki. Sömuleiðis til að stemma stigu við álaginu sem einkennir störf þeirra sem starfa í nánum persónulegum samskiptum við börn, sjúklinga og aldraða.
.
Jöfnun launa milli markaða.
Þær stéttir á opinberum vinnumarkaði
143
starfsmanna á vinnustöðum.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að heildareinkunn hefur almennt hækkað örlítið á undanförnum árum. Þá hefur álag og streita í starfsumhverfi einnig aukist að mati starfsmanna undanfarin ár. Það sem vekur hvað mesta athygli nú
144
er óviðunandi, tækjakostur úr sér genginn og álag starfsfólks óhóflega mikið. Þrátt fyrir að vandinn hafi verið augljós um árabil hafa stjórnvöld ekki brugðist við með fullnægjandi hætti
145
og hægt er. Í öllum matskerfum þarf að meta fjóra yfirþætti og þeir eru, færni, álag/áreynsla, ábyrgð og vinnuaðstæður. ILO leggur áherslu á að nota alla fjóra þættina, það er svo meira svigrúm við val á undirþáttum. Í máli Helgu Bjargar kom fram að meta þurfi alla
146
veruleg fólksfjölgun. Þjóðin er einnig að eldast og lifa lengur ásamt því að fjölgun ferðamanna hefur aukið álag á heilbrigðisþjónustuna og biðlistar lengjast eftir hjúkrunarheimilum. Í menntakerfinu hefur álag aukist vegna aukinna og þyngri félagslegra
147
samfélagsskipulag sem til er. Því þakka ég ekki síst fólkinu sem starfar innan heilbrigðis-, mennta- og velferðarþjónustunnar sem þrátt fyrir mikið álag stóð sína vakt af alúð og auðmýkt
148
allar greiðslur, þ.m.t. hverskonar bónus-, álags- og aukagreiðslur, sem falla til innan ofangreinds vinnutíma. Laun fyrir vinnu umfram 173,33 stundir á mánuði og endurgjald á útlögðum kostnaði reiknast ekki með í þessu sambandi og heldur ekki vaktaálag
149
við:.
„Þess vegna er allt útlit fyrir að velferðarkerfið – öryggisnetið okkar – eigi eftir að veikjast enn frekar um leið og álagið á það á eftir að aukast. Frekari skattalækkanir á þá sem mest hafa þýða ekkert annað en meiri niðurskurð á almannaþjónustu, aukin útgjöld
150
álagi í vinnunni. Við höfum séð hvernig langur vinnudagur bitnar á samskiptum við fjölskyldu og vini, starfsánægju og heilsu launafólks. Í dag er krafan um styttingu vinnuvikunnar orðin ein helsta krafa launafólks og flestir sem kynna sér málið átta sig
151
að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum aðilum til einkaaðila. .
Heilbrigðisstofnanir um land allt búa við fjársvelti og undirmönnun. Aðstæður og álag starfsfólks
152
sem hefur áhyggjur af stöðu almannaþjónustunnar og þar með velferðarkerfisins m.a. vegna áratugalangra aðhaldskrafna og niðurskurðar. Þetta hefur leitt til gríðarlegs álags á starfsfólk og endurspeglast í hárri veikindatíðni og manneklu. Rætt var um vilja einkaaðila
153
Hvers vegna ættum við að vinna eftir næstum fimmtíu ára gömlu vinnufyrirkomulagi? Og hvaða afleiðingar hefur það fyrir okkur að gera það? Fyrir fjölskyldur okkar, börnin okkar og vinnuna?.
Við sjáum afleiðingarnar alla daga. Við þekkjum streituna og álagið ... með styttingu vinnuvikunnar.
Við getum stytt vinnudaginn og dregið með því úr álagi, streitu og veikindum án þess að hafa áhrif á afköst starfsmanna. Við sjáum líka að við það að stytta vinnuvikuna eykst starfsánægjan og það auðveldar fólki að samþætta
154
streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna.
Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka
155
verður að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Auka þarf sveigjanleika í starfi svo starfsmenn geti sinnt börnum í skóla og öðrum aðstæðum sem geta komið upp í einkalífinu.
Fæðingarorlofið er mikilvægur þáttur
156
Sonja þegar hún ávarpaði þingið.
„Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp
157
jöfnuðar. Fjárskortur stofnana í þessum geirum hefur leitt til undirmönnunar, gríðarlegs álags á starfsfólk og mikillar veikindafjarveru þeirra. Mikilvæg þjónusta hefur verið skorin niður, biðlistar hafa lengst og hluti þjónustunnar færður til einkaaðila
158
samfélaginu út úr þessum ógöngum, og af því getum við verið stolt.
Áhersla BSRB í hruninu var að verja störfin og berjast fyrir því að almannaþjónustan gæti áfram sinnt sínu mikilvæga hlutverki. Það var gríðarmikið álag á starfsfólk ... hafa orðið á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu á þessum 50 árum. Við sjáum afleiðingarnar af þessu vinnufyrirkomulagi alla daga. Við þekkjum streituna og álagið, könnumst við veikindin, kulnun í starfi og aukna örorku. Við vitum líka að leikskóladagurinn
159
Það sem einkennir kvennastéttirnar er að þær vinna gjarnan störf sem fela í sér náin persónuleg samskipti og tilfinningalegt álag þar sem hlaupið er hratt og sköpuð óáþreifanleg verðmæti.
Og af því konur sinna ósýnilegri vinnu, hvort sem er í launuðum
160
óáþreifanlegra verðmæta, tilfinningalegs álags, ábyrgðar á velferð fólks og krefjandi vinnuumhverfis.
Þetta er kerfisbundið misrétti og „kerfið“, þ.e. stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins verða að grípa til framsækinna aðgerða sem vinna markvisst