121
hefur verið verulega vanfjármagnað síðustu ár. Ekki er minnst á stóraukið álag vegna heimsfaraldurins eða rannsóknir sem hafa sýnt neikvæð áhrif arðsemiskröfu á þjónustu, laun og starfsaðstæður fólksins sem veitir þjónustuna.
Nú í aðdraganda kjarasamninga ... , enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við.
Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi
122
er markmiðið einnig lenda baráttumáli BSRB til langs tíma og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 með sérstakri áherslu á vinnutíma vaktavinnufólks. Þetta mikla hagsmunamál alls launafólks er lykillinn að því að draga úr neikvæðum áhrifum álags sem virðist
123
atvinnulífsins, skóla og heimilanna. Þar þarf markmiðið að vera að draga úr árekstrum og þar með minnka álagið á launafólk. Þetta mætti til að mynda gera með sérstökum frídögum sem koma til móts við þarfir foreldra vegna vetrarfría, starfsdaga og annarra daga
124
að heilsa og vellíðan fólks sé undir og ekki hefði verið nóg gert á þessum vettvangi innan bandalagsins.
Langvarandi álag á starfsfólk getur haft í för með sér alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar. Það er því til mikils að vinna
125
möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn. BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt
126
Einnig verður að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt það getur verið að leysa úr vandamálum tengdum starfsdögum, vetrarfríum
127
Staðan er grafalvarleg. Ef ekkert verður að gert stefnir í að fleiri þúsund starfsmenn innan almannaþjónustunnar fari í aðgerðir með tilheyrandi áhrifum og álagi á samfélagið allt.
Félögin hafa lagt fram sanngjarnar, raunhæfar og skýrar kröfur
128
við óvissu þegar kemur að þessari grunnþjónustu, með tilheyrandi álagi og áhrifum á atvinnuþátttöku. Þetta á einfaldlega að vera í lagi.
Höfundur er lögfræðingur BSRB
129
mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti
130
karlastörf sæta ýmsir málaflokkar hins opinbera þar sem konur starfa í meirihluta aðhaldskröfu. Þetta þýðir að álagið á konur sem starfa í opinberri þjónustu mun aukast samhliða aukinni ólaunaðri vinnu kvenna vegna skertrar þjónustu við börn, aldraða og sjúka
131
dögum..
Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum
132
þurft að minnka við sig vinnu, fjárhagsleg áhrif breytinganna, hvort þau eigi erfiðara eða auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf, áhrif á álag, hvort foreldrar upplifi breytingarnar sem þjónustuskerðingu eða aukningu og engar spurningar ... fyrir ákveðnum vandamálum, þar sem erfitt hefur reynst að manna leikskólana, mikið álag er í starfi auk þess bætist við umtalsverður húsnæðisvandi í einhverjum sveitarfélögum. Það er því miður skýr birtingarmynd þess fjársveltis sem margar
133
og skerðingarmörk vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega hækki.
Þrátt fyrir þetta er erfitt að sjá annað en að verið sé að boða stöðnun þegar kemur að almannaþjónustunni, sem hefur verið undir gríðarlegu álagi í heimsfaraldrinum og í mörgum tilvikum löngu áður
134
að opinberum starfsmönnum hafi ekki fjölgað. Sagan þar að baki er eflaust sú að álag í opinberum störfum hefur stóraukist og á sama tíma hefur starfsmönnum tekist að endurskipuleggja vinnubrögð og verkferla.
Í umræðu um starfsmenn og rekstur í okkar
135
eiga erfiðast með að ná endum saman og eru líklegri til að vera á leigumarkaði en allir aðrir hópar. Til að reyna að draga úr streitu og álagi eru þeir líklegri til að láta heimilisstörfin sitja á hakanum, sinna síður tímafrekum tómstundum barna sinna
136
er því þannig fyrirkomið að sjúkraliðar fá ekki fulla vinnu og er stýrt inn á „akkorðsvaktir“ þar sem álagið er mjög mikið, en álagsgreiðslur lágar eða engar. Með þessu skerðast árslaunin gríðarlega og líkur á flótta úr stéttinni aukast til muna
137
Það er átakanlegt að horfa á þættina, verða vitni að því álagi sem starfsfólk í grunnþjónustunni tekst á við og þá óvæntu erfiðleika sem fylgdu þessum vágesti sem veirufaraldurinn skapaði hér á landi. Margt af því fólki fór út að brún þess sem hægt er að leggja
138
og staðið hefur vaktina í heimsfaraldrinum síðustu átján mánuðina og sýnt ótrúlega seiglu og fagmennsku þrátt fyrir á köflum ótrúlegt álag.
Við búum í markaðshagkerfi en það norræna módel sem við höfum byggt samfélag okkar á grundvallast á opinberri
139
um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
140
dæmið um áhrifin er verulegur skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum til starfa. Fólk sem hefur menntað sig sérstaklega til þessara starfa flýr þessar starfsstéttir vegna lélegra starfsaðstæðna og kjara. Manneklan veldur síðan enn meira álagi