Leit
Leitarorð "álag"
Fann 171 niðurstöðu
- 121Frá efnahagshruni hefur almennt launafólk – þrátt fyrir verri vinnuaðstæður, aukið álag og skertan kaupmátt – lagt á sig ómælt erfiði til að halda úti velferðarþjónustu fyrir sívaxandi fjölda fólks sem á þjónustunni þarf að halda
- 122á opinbera markaðnum en á einkamarkaði vegna þess álags sem störfin fela í sér, í heilbrigðisþjónustunni erum við starfsstéttir eins og sjúkraliða, hjúkrunarfræðnga og lækna sem hafa mörg hugsað sér að hætta á næstu mánuðum, og ef þau myndu einfaldlega hætta
- 123og í löggæslu. Mjög mikilvægt er að styrkja þessi samfélagslega mikilvægu kerfi til að forða starfsfólki frá alvarlegum afleiðingum þess álags sem faraldurinn hefur valdið og til að veita mikilvæga þjónustu,“ segir meðal annars í umsögn BSRB. Bandalagið
- 124er talin skýr vísbending um álag og vannýtt úrræði í vinnuvernd. . . „Þögul stjórnsýsla“ í Svíþjóð. Gestgjafi fundarins, TCO sem eru sænsku systursamtök BSRB, kynntu nýjustu skýrslu sína
- 125mikið álag og togstreitu á milli fjölskyldu- og atvinnulífs. . „Jákvæðar niðurstöður tilraunaverkefnis Reykjavíkurborgar eru í samræmi við niðurstöður annarra sambærilegra verkefna um styttri vinnutíma í Svíþjóð. Að mati BSRB eru helstu kostir
- 126er viðvarandi vandamál. Niðurskurður mun leiða af sér aukið álag, verri starfsaðstæður og ósamkeppnishæf launakjör sem munu bitna á umfangi og gæðum þjónustu við almenning. Samstaða með launafólki. Ríkisstjórn og Seðlabanki bera
- 127hefur verið verulega vanfjármagnað síðustu ár. Ekki er minnst á stóraukið álag vegna heimsfaraldurins eða rannsóknir sem hafa sýnt neikvæð áhrif arðsemiskröfu á þjónustu, laun og starfsaðstæður fólksins sem veitir þjónustuna. Nú í aðdraganda kjarasamninga ... , enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við. Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi
- 128er markmiðið einnig lenda baráttumáli BSRB til langs tíma og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 með sérstakri áherslu á vinnutíma vaktavinnufólks. Þetta mikla hagsmunamál alls launafólks er lykillinn að því að draga úr neikvæðum áhrifum álags sem virðist
- 129atvinnulífsins, skóla og heimilanna. Þar þarf markmiðið að vera að draga úr árekstrum og þar með minnka álagið á launafólk. Þetta mætti til að mynda gera með sérstökum frídögum sem koma til móts við þarfir foreldra vegna vetrarfría, starfsdaga og annarra daga
- 130að heilsa og vellíðan fólks sé undir og ekki hefði verið nóg gert á þessum vettvangi innan bandalagsins. Langvarandi álag á starfsfólk getur haft í för með sér alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar. Það er því til mikils að vinna
- 131möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn. BSRB telur einnig mikilvægt að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt
- 132Einnig verður að skoða betur samspil atvinnulífs, skóla og heimila með það að markmiði að draga úr árekstrum og minnka álagið á launafólk. Foreldrar þekkja allir hversu erfitt það getur verið að leysa úr vandamálum tengdum starfsdögum, vetrarfríum
- 133Staðan er grafalvarleg. Ef ekkert verður að gert stefnir í að fleiri þúsund starfsmenn innan almannaþjónustunnar fari í aðgerðir með tilheyrandi áhrifum og álagi á samfélagið allt. Félögin hafa lagt fram sanngjarnar, raunhæfar og skýrar kröfur
- 134við óvissu þegar kemur að þessari grunnþjónustu, með tilheyrandi álagi og áhrifum á atvinnuþátttöku. Þetta á einfaldlega að vera í lagi. Höfundur er lögfræðingur BSRB
- 135mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti
- 136karlastörf sæta ýmsir málaflokkar hins opinbera þar sem konur starfa í meirihluta aðhaldskröfu. Þetta þýðir að álagið á konur sem starfa í opinberri þjónustu mun aukast samhliða aukinni ólaunaðri vinnu kvenna vegna skertrar þjónustu við börn, aldraða og sjúka
- 137dögum.. Könnun sýnir aukið álag í heimsfaraldrinum
- 138þurft að minnka við sig vinnu, fjárhagsleg áhrif breytinganna, hvort þau eigi erfiðara eða auðveldara með að samræma vinnu og fjölskyldulíf, áhrif á álag, hvort foreldrar upplifi breytingarnar sem þjónustuskerðingu eða aukningu og engar spurningar ... fyrir ákveðnum vandamálum, þar sem erfitt hefur reynst að manna leikskólana, mikið álag er í starfi auk þess bætist við umtalsverður húsnæðisvandi í einhverjum sveitarfélögum. Það er því miður skýr birtingarmynd þess fjársveltis sem margar
- 139og skerðingarmörk vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega hækki. Þrátt fyrir þetta er erfitt að sjá annað en að verið sé að boða stöðnun þegar kemur að almannaþjónustunni, sem hefur verið undir gríðarlegu álagi í heimsfaraldrinum og í mörgum tilvikum löngu áður
- 140að opinberum starfsmönnum hafi ekki fjölgað. Sagan þar að baki er eflaust sú að álag í opinberum störfum hefur stóraukist og á sama tíma hefur starfsmönnum tekist að endurskipuleggja vinnubrögð og verkferla. Í umræðu um starfsmenn og rekstur í okkar