Leit
Leitarorð "stefna"
Fann 246 niðurstöður
- 141til sögulega umfangsmikilla verkfallsaðgerða sem yfir 300.000 taka þátt í. Vonir standa til þess að ríkisstjórn Finnlands neyðist til að semja við verkalýðshreyfinguna um nauðsynlegar stefnu- og lagabreytingar
- 142mannréttindasamtaka. Þetta hefur skilað árangri, þó enn sé mikið verk að vinna. Launajafnrétti er ekki náð, kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er til staðar á vinnumarkaði og í samfélaginu og konur bera meginþungann af ólaunaðri vinnu. Í stefnu BSRB
- 143í dómsorðum sínum um viðbrögð Isavia ohf. þegar stefnandi í málinu leitaði til starfsmannastjóra Isavia vegna meints eineltis yfirmanns síns þegar hann var enn í starfi. Starfsmannastjórinn staðfesti fyrir dómi að honum hefði verið tilkynnt um málið ... gagnvart stefnanda hafi verið meiðandi og verulega hafi skort upp á eftirfylgni í tengslum við umkvartanir stefnda. Þótti dómnum því rétt að greiða manninum miskabætur að auki og voru þær hæfilega metnar 500.000 krónur. Samtals var Isavia því gert að greiða
- 144sé fjármögnuð af opinberu fé og rekin af opinberum aðilum. Þetta á við um meirihluta kjósenda allra flokka. Það er því ljóst að það er rof á milli vilja kjósenda og stefnu flestra stjórnmálaflokka þegar kemur að heilbrigðismálum. Áherslur stjórnmálanna ... á áhrifum þessara ákvarðana á heilbrigðiskerfið til langs tíma. Við megum ekki falla í þá gildru að taka ákvarðanir með skammtímahagsmuni í huga heldur þarf að marka stefnu til lengri tíma þar sem meðal annars er lagt mat á kostnað, áhrif á notendur
- 145innágreiðslu þann 1. ágúst næstkomandi. Greiðslan er til komin vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga. Í nýjum viðræðuáætlunum kemur fram að stefnt sé að því að ljúka nýjum kjarasamningin fyrir 15. september, en samningar flestra aðildarfélaga
- 146almennings að leiðarljósi,“ segir meðal annars í bréfi BSRB. Þar er einnig rakið hvernig einkavæðing póstþjónustu í Evrópu hefur ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt með bættri þjónustu og minni kostnaði. Þvert á móti hafi einkavæðingin víða
- 147í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu
- 148Var þessi aðferð mjög meiðandi fyrir stefndu og til þess fallin að líta út eins og tilefni hefði verið verið til að víkja henni fyrirvaralaust úr starfi. . Komst Héraðsdómur Reykjavíkur
- 149Fundurinn var afar vel heppnaður; umræður voru líflegar og hópavinnan árangursrík. Formannaráð BSRB er skipað formönnum aðildarfélaga bandalagsins hverju sinni. Ráðið mótar stefnu og megináherslur BSRB í málum sem upp koma milli þinga bandalagsins
- 150beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar. Stefna bandalagsins er að vinnuvikan verði 36 stundir en ekki 40 stundir eins og hún er nú. Ákvörðun um styttingu vinnutíma verður þó ekki tekin nema að vandlega athuguðu máli. Þess vegna hefur BSRB tekið þátt
- 151hefur vöku fyrir ýmsum forkólfum atvinnulífsins, er fjöldi ríkisstarfsmanna. Ein þráhyggjan sem tuggin hefur verið er að ríkið stefni á að gera alla Íslendinga að ríkisstarfsmönnum. Þessi umræða og villandi framsetning er náttúrulega út úr öllu korti
- 152í sér þjónustuskerðingu, án gagnrýnnar umræðu um hvort þetta sé besta leiðin til framtíðar. Stefna Sjálfstæðisflokksins um að lækka skatta og draga úr útgjöldum bitnar á þjónustunni og starfsfólkinu sem hana veitir. Það kemur því ekki á óvart að bæjarstjórnir víða
- 153niður, en telur mikilvægt að lækka þau umtalsvert. . BSRB vill aðstoð fyrir alla án tilkostnaðar. Í stefnu BSRB um heilbrigðismál kemur fram að það er skoðun bandalagsins að endurskoða þurfi gjaldtöku fyrir ýmsa þætti .... . Hér má skoða stefnu BSRB í heilbrigðismálum og öðrum málaflokkum
- 154bæjarstarfsmannafélög innan BSRB undir framlengingu kjarasamninga. Kópavogsbær hefur hins vegar viljað fella úr gildi svokallaða háskólabókun í kjarasamningi sem vegur að félagafrelsi nokkurra félagsmanna SfK. Það hefur SfK ekki getað sætt sig við svo nú stefnir
- 155kjarasamningum er réttur til þess að annast börn í veikindum og má líta svo á að sá réttur verði að einhverju leyti rýmkaður með þessari tilskipun. Þessi breyting er í takt við stefnu BSRB. Þá er einnig kveðið á um rétt foreldra ungra barna
- 156prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. „Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu
- 157Deiliskipulagstillaga fyrir nýtt hverfi í landi Björkur hefur verið lögð fyrir bæjarstjórn og verður í kjölfarið auglýst. Þá mun Sveitarfélagið Ölfus afhenda Bjargi lóðir fyrir 11 leiguíbúðir við Sambyggð í Þorlákshöfn og er stefnt að því að uppbygging geti hafist
- 158annars í Reykjavík, á Akranesi, Akureyri, Þorlákshöfn og Sandgerði. Þá á félagið í viðræðum við sveitafélög víðar á landinu. Stefnt er á að næstu byggingarframkvæmdir félagsins, hefjist í haust við Hallgerðargötu við Kirkjusand í Reykjavík
- 159Í dag, á alþjóðlegum degi vatnsins, er ágætt að rifja upp þá stefnu BSRB að aðgang að drykkjarvatni eigi að skilgreina sem mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt. Ákvæði þar um telur bandalagið mikilvægt að binda í stjórnarskrá
- 160er stefnt á að reisa alls 236 íbúðir. Lóðirnar eru í Spönginni í Grafarvogi, í Úlfarsárdal við Urðarbrunn og á Kirkjusandi við Hallgerðargötu. Við uppbygginguna verður horft til hugmynda um um félagslega blöndun, íbúalýðræði og hönnun. Miðað