Ný ríkisstjórn þarf að forgangsraða
Þeir flokkar sem mynda munu ríkisstjórn þurfa að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti að mati formannaráðs BSRB.
24. nóv 2016
jöfnuður, formannaráð, ályktun