Velferðarkerfið ekki á dagskrá stjórnvalda
Alþingi hefur samþykkt fjármálastefnu til næstu fimm ára. Það eru veruleg vonbrigði að í stefnunni sé ekki gert ráð fyrir uppbyggingu velferðarkerfisins.
24. ágú 2016
efnahagsmál, velferðarmál