Mótmælum ákvörðun kjararáðs
BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka verulega laun sumra embættismanna enda gengur hækkunin þvert gegn samkomulagi aðila vinnumarkaðarins.
01. júl 2016
kjararáð, kjarasamningar, stöðugleiki