Ef endurskoðun kjarasamninga á almennum markaði leiðir til þess að samningum verði sagt upp getur BSRB sagt upp samningum fyrir hönd sinna aðildarfélaga.
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að standa við samkomulag um lífeyrismál við opinbera starfsmenn og segir traust forsendu fyrir góðu samstarfi.
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að standa við samkomulag um lífeyrismál við opinbera starfsmenn og segir traust forsendu fyrir góðu samstarfi.
Nýrrar ríkisstjórnar bíða mörg erfið verkefni og er henni óskað velfarnaðar. Margt jákvætt má finna í stefnuyfirlýsingunni en það eru verkin sem skipta máli.
Um 25 þúsund líffæragjafa vantar á skrá hjá landlækni til að mæta eftirspurn eftir líffæragjöfum. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum hefur aukist síðustu ár.
Alþingismenn virðast óviljugir til að vinda ofan af ákvörðun kjararáðs um launahækkun kjörinna fulltrúa. Ljóst er að launafólk mun sækja sambærilegar hækkanir.