Alþingi hefur lögfest frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um LSR án þess að gera á því þær breytingar sem þurfti til að ljúka málinu í sátt.
Niðurstaðan úr nafnasamkeppni á leigufélagi að danskri fyrirmynd sem BSRB og ASÍ hafa stofnað hefur nú verið gerð opinber. Félagið fær nafnið Bjarg íbúðafélag.
Formannaráð BSRB krefst þess að Alþingi geri breytingar á frumvarpi um LSR svo það verði í samræmi við samkomulag sem gert var við opinbera starfsmenn.
BSRB mun ekki styðja frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna nema gerðar verði á því breytingar í meðförum Alþingis.
Hátt hlutfall Íslendinga fer ekki til læknis vegna kostnaðar samanborið við önnur Evrópuríki. Tryggja verður jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu að mati BSRB.
Fara þarf í stórfellda uppbyggingu á heilbrigðiskerfinu eftir stanslausan niðurskurð, er vanda þar til verka, skrifar formaður BSRB í grein á Kjarnanum.
Fjögur aðildarfélög BSRB hafa farið fram á að haldin verði bindandi atkvæðagreiðsla um fyrirhugaðar breytingar á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna.
Ísland er í fyrsta sæti á lista yfir stöðu jafnréttis kynjanna í 144 ríkjum, áttunda árið í röð. Haldi fram sem horfir næst fullt jafnrétti eftir 83 ár.
Misbrestur er á að hugað sé að sálrænni líðan viðbragðsaðila á borð við slökkviliðsmenn og sjúkraflutningamenn segir formaður LSoS í viðtali við Fréttablaðið.