Leita að stofnunum sem vilja styttri vinnuviku
Velferðarráðuneytið hefur auglýst eftir fjórum stofnunum sem vilja taka þátt í nýju tilraunaverkefni ráðuneytisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar.
19. okt 2016
vinnutími, tilraunaverkefni