Skýrri afstöðu gegn einkavæðingu fagnað
BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra segi skýrum orðum að ekki standi til að einkavæða frekar í heilbrigðiskerfinu og boði úttekt í málaflokknum.
04. des 2017
heilbrigðismál, einkavæðing