Kvennaár og hvað svo?
Tölfræðileg samantekt okkar á kvennaári sýnir að kynjamisrétti verður hvorki skilið né leyst með því að horfa einangrað á einstaka mælikvarða. Kynjamisrétti verður til í samspili vinnumarkaðar, fjölskylduábyrgðar, velferðarkerfa og öryggis kvenna, sem kallar á samþættar og markvissar aðgerðir. Umfjöllun okkar um tvöfalda mismunun innflytjendakvenna undirstrikar líka þörfina á að tölfræði sé hægt að greina eftir uppruna
30. des 2025
Kvennaár 2025, Kvennaár og hvað svo?