Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Kvennaár og hvað svo?

Kvennaár og hvað svo?

Tölfræðileg samantekt okkar á kvennaári sýnir að kynjamisrétti verður hvorki skilið né leyst með því að horfa einangrað á einstaka mælikvarða. Kynjamisrétti verður til í samspili vinnumarkaðar, fjölskylduábyrgðar, velferðarkerfa og öryggis kvenna, sem kallar á samþættar og markvissar aðgerðir. Umfjöllun okkar um tvöfalda mismunun innflytjendakvenna undirstrikar líka þörfina á að tölfræði sé hægt að greina eftir uppruna
Lesa meira
Áramótapistill formanns BSRB 2025

Áramótapistill formanns BSRB 2025

Á árinu gafst einnig kærkomið tækifæri til að funda oftar í formannaráði BSRB og skerpa forgangsröðun áherslumála BSRB gagnvart stjórnvöldum. Þar er einhugur um að setja kröfuna um fjölskylduvænna samfélag í forgrunn, ekki síst nú þegar líður að sveitarstjórnarkosningum
Lesa meira
Ný skýrsla Vörðu sýnir að konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla

Ný skýrsla Vörðu sýnir að konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla

Konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla. Verkskipting hjá konum og körlum í sambúð er mjög hefðbundin þar sem konur sjá í mun meira mæli um verkefni sem eru dagleg eða unnin oft í viku og innandyra en karlar sjá frekar um störf sem eru unnin utandyra og oftar tilfallandi.
Lesa meira