Í sameiginlegri yfirlýsingu verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf til að fylgja eftir kröfu um jafnrétti.
Vinnueftirlitið hefur gefið út bækling um einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem ætlað er að leiðbeina stjórnendum og öðrum á vinnustöðum um þessi mál.
Um 350 tillögur að nafni á nýtt íbúðafélag BSRB og ASÍ bárust fyrir lok dags á sunnudag, en þá rann út frestur til að taka þátt í samkeppni um nafn félagsins.
Skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám hefur nú verið gerð opinber. BSRB hefur skrifað undir viljayfirlýsingu um stofnun þróunarsjóðs fagháskólastigsins.
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli undir kjörorðinu kjarajafnrétti strax!
Formaður BSRB hefur undirritað yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun. Hann mun fyrst og fremst nýtast sem tenging milli formlegs og óformlegs náms.
Sameiginlegt átak BSRB og ASÍ í fæðingarorlofsmálum heldur áfram. Í þessari samantekt má kynna sér hver staðan er hjá fólki sem tekur fæðingarorlof í dag.