Stuðningi beint til þeirra tekjuhærri
Nýtt úrræði stjórnvalda sem styðja á við fólk sem er að kaupa fyrstu íbúð beinir stuðningum frá þeim tekjulægri til þeirra tekjuhærri samkvæmt umsögn BSRB.
05. sep 2016
húsnæðismál, umsögn