Áunnin réttindi sjóðfélaga verði varin
Stjórn BSRB telur frumvarp um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög.
04. okt 2016
lífeyrismál