Námskeið fyrir trúnaðarmenn í febrúar
Enn er hægt að skrá sig á trúnaðarmannanámskeið BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Það verður haldið dagana 13. og 14. febrúar í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
02. feb 2017
trúnaðarmenn, námskeið