Ávarp fultrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, sem flutt verður á baráttufundi á Ingólfstorgi 1. maí, ber yfirskriftina Samstaða – sókn til nýrra sigra!
Við fögnum alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí með því að fara í kröfugöngu og á útifund þar sem kröfumál launafólks eru efst á baugi. Fjölmennum öll.
Stjórnvöld áforma að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar sem verða reknar af einkaaðilum. BSRB og ASÍ halda málþing um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni.
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi stendur til að banna þeim einkareknu heilsugæslum sem þegar eru starfandi að greiða út arð.
Einkarekni hluti heilbrigðiskerfisins hefur sloppið við niðurskurð en þeim mun meira er skorið niður hjá opinbera kerfinu, segir Birgir Jakobsson landlæknir.
Slæm staða heilbrigðiskerfisins er áhyggjuefni og auka þarf verulega fjárútlát til kerfisins, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á fundi Velferðarnefndar BSRB.
Stjórnmálamönnum verður tíðrætt um „stóru málin“ þessa dagana. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fjallaði um nokkur þeirra í grein í Fréttablaðinu í dag.
BSRB fagnar frumvarpi heilbrigðisráðherra sem setja mun þak á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu en hvetur til þess að aukið fjármagn fari í kerfið.