Formannaráð BSRB segir engin haldbær rök hafa komið fram fyrir því að afnema einkaleyfi ÁTVR á sölu áfengis og hvetur þingmenn til að samþykkja ekki frumvarpið.
Sjúkraliðafélag Íslands boðar allsherjarverkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum landsins, öðrum en Reykjavík, frá 4. apríl, náist ekki samningar fyrir þann tíma.